Sýknað af kröfu um laun 27. janúar 2005 00:01 Hæstiréttur sýknaði í dag VSÓ ráðgjöf af rúmlega milljónar króna kröfu náttúrufræðings, vegna vinnu við matsskýrslu um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu. Áður hafði héraðsdómur komist að þveröfugri niðurstöðu. Í apríl dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur VSÓ ráðgjöf til þess að greiða Ragnhildi Sigurðardóttur náttúrufræðingi ríflega milljón króna vegna vinnu sem hún taldi sig hafa innt af hendi fyrir fyrirtækið án þess að fá fyrir það greiðslu. Vinna Ragnhildar var við matsskýrslu um umhverfisáhrif vegna Norðlingaölduveitu sem unnin var fyrir Landsvirkjun. Málið snýst þó ekki bara um fjármuni því að Ragnhildur segir að ákveðnum köflum í skýrslunni, sem ekki hafi verið Landsvirkjun hagstæðir, hafi verið breytt. Í dag sneri Hæstiréttur dómi héraðsdóms og komst að þeirri niðurstöðu að VSÓ ráðgjöf hafi ekki borið að greiða Ragnhildi fyrir ákveðna kafla skýrslunnar. Ragnhildur sagði skömmu eftir dómsuppkvaðningur að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum. Hún hefði ekki kynnt sér dóminn fullkomlega og ekki borið hann undir lögfræðing sinn en hún fyndi fyrir vantrú yfir að málið hefði farið svona miðað við þau góðu gögn sem hún hefði haft ásamt borðleggjandi máli. Að mati Ragnhildar er niðurstaðan slæm fyrir alla náttúrufræðinga hér á landi. Hún segir að dómurinn hafi mjög mikla þýðingu fyrir þá sem vinni að matsskýrslum og verði vitni að grófum fegrunum á þeim. Ef náttúrufræðingar mótmæli því að verkkaupar breyti vinnuafurð þeirra og hægt sé að þrýsta fólki út í horn í málum án þess að dómstólar taki á því sé ekki spennandi að vera náttúrufræðingur á Íslandi í dag. Dómarar í málinu voru þrír, þeir Jón Steinar Gunnlaugsson, Ólafur Börkur Þorvaldsson og Árni Kolbeinsson Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag VSÓ ráðgjöf af rúmlega milljónar króna kröfu náttúrufræðings, vegna vinnu við matsskýrslu um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu. Áður hafði héraðsdómur komist að þveröfugri niðurstöðu. Í apríl dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur VSÓ ráðgjöf til þess að greiða Ragnhildi Sigurðardóttur náttúrufræðingi ríflega milljón króna vegna vinnu sem hún taldi sig hafa innt af hendi fyrir fyrirtækið án þess að fá fyrir það greiðslu. Vinna Ragnhildar var við matsskýrslu um umhverfisáhrif vegna Norðlingaölduveitu sem unnin var fyrir Landsvirkjun. Málið snýst þó ekki bara um fjármuni því að Ragnhildur segir að ákveðnum köflum í skýrslunni, sem ekki hafi verið Landsvirkjun hagstæðir, hafi verið breytt. Í dag sneri Hæstiréttur dómi héraðsdóms og komst að þeirri niðurstöðu að VSÓ ráðgjöf hafi ekki borið að greiða Ragnhildi fyrir ákveðna kafla skýrslunnar. Ragnhildur sagði skömmu eftir dómsuppkvaðningur að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum. Hún hefði ekki kynnt sér dóminn fullkomlega og ekki borið hann undir lögfræðing sinn en hún fyndi fyrir vantrú yfir að málið hefði farið svona miðað við þau góðu gögn sem hún hefði haft ásamt borðleggjandi máli. Að mati Ragnhildar er niðurstaðan slæm fyrir alla náttúrufræðinga hér á landi. Hún segir að dómurinn hafi mjög mikla þýðingu fyrir þá sem vinni að matsskýrslum og verði vitni að grófum fegrunum á þeim. Ef náttúrufræðingar mótmæli því að verkkaupar breyti vinnuafurð þeirra og hægt sé að þrýsta fólki út í horn í málum án þess að dómstólar taki á því sé ekki spennandi að vera náttúrufræðingur á Íslandi í dag. Dómarar í málinu voru þrír, þeir Jón Steinar Gunnlaugsson, Ólafur Börkur Þorvaldsson og Árni Kolbeinsson
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira