Hálfgerður ósigur, segir Geir 26. janúar 2005 00:01 Það liggur við að manni finnist það vera hálfgerður ósigur að vinna ekki Kúveit stærra en þetta. Stemningin í liðinu olli mér vonbrigðum upp á framhaldið að gera. Ég hefði viljað sjá mun meira koma út úr þessum leik svo þetta yrði eins og góð æfing fyrir þessa tvo erfiðu leiki sem við eigum fyrir höndum, Alsír og Rússland, sem skipta okkur gríðarlegu máli. Leikurinn nýttist engan veginn sem slíkur og mér fannst þeir leikmenn, sem ekki hafa spilað mikið, ekki koma nógu vel stemmdir í leikinn. Svo var ýmislegt í uppstillingunni sem kom mér töluvert á óvart. Mér þótti hálfeinkennilegt að Birkir Ívar fengi ekki að byrja leikinn sem var búinn að sitja tvo leiki á bekk. Í staðinn kemur Hreiðar beint af pöllunum í byrjunarliðið. Það hefði verið eðlilegra að Birkir hefði byrjað leikinn. Þriðja leikinn í röð kemur hann inn á þegar eru 15-20 mínútur eftir. Ég hefði viljað sjá leikinn nýtast sérstaklega hvað varnarleikinn snertir því hann er búinn að vera viss höfuðverkur í þessari keppni. Útkoman úr þessum leik sýndi ekki mikil batamerki á honum, því miður. Það getur verið erfitt að bjarga því á einni nóttu en það sem vantar fyrst og fremst í varnarleikinn er skipulag og vinnureglur. Þetta er ekki til staðar sem gerir það að verkum að menn eru bara ekki nægilega klárir á því hvernig eiga að bregðast við því þegar ákveðnar stöður koma upp. Menn tóku þessum leik full kæruleysilega og mér finnst við ekki hafa efni á því. Oft var spilamennskan eins og menn hefðu engan áhuga á handbolta og það skil ég ekki sérstaklega þar sem mikið er um ferska og unga leikmenn. Íslenski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Það liggur við að manni finnist það vera hálfgerður ósigur að vinna ekki Kúveit stærra en þetta. Stemningin í liðinu olli mér vonbrigðum upp á framhaldið að gera. Ég hefði viljað sjá mun meira koma út úr þessum leik svo þetta yrði eins og góð æfing fyrir þessa tvo erfiðu leiki sem við eigum fyrir höndum, Alsír og Rússland, sem skipta okkur gríðarlegu máli. Leikurinn nýttist engan veginn sem slíkur og mér fannst þeir leikmenn, sem ekki hafa spilað mikið, ekki koma nógu vel stemmdir í leikinn. Svo var ýmislegt í uppstillingunni sem kom mér töluvert á óvart. Mér þótti hálfeinkennilegt að Birkir Ívar fengi ekki að byrja leikinn sem var búinn að sitja tvo leiki á bekk. Í staðinn kemur Hreiðar beint af pöllunum í byrjunarliðið. Það hefði verið eðlilegra að Birkir hefði byrjað leikinn. Þriðja leikinn í röð kemur hann inn á þegar eru 15-20 mínútur eftir. Ég hefði viljað sjá leikinn nýtast sérstaklega hvað varnarleikinn snertir því hann er búinn að vera viss höfuðverkur í þessari keppni. Útkoman úr þessum leik sýndi ekki mikil batamerki á honum, því miður. Það getur verið erfitt að bjarga því á einni nóttu en það sem vantar fyrst og fremst í varnarleikinn er skipulag og vinnureglur. Þetta er ekki til staðar sem gerir það að verkum að menn eru bara ekki nægilega klárir á því hvernig eiga að bregðast við því þegar ákveðnar stöður koma upp. Menn tóku þessum leik full kæruleysilega og mér finnst við ekki hafa efni á því. Oft var spilamennskan eins og menn hefðu engan áhuga á handbolta og það skil ég ekki sérstaklega þar sem mikið er um ferska og unga leikmenn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira