Baugur verður stærsti hluthafinn 24. janúar 2005 00:01 Múli ehf. og Vogabakki ehf. hafa selt 55% hlut sinn í Húsasmiðjunni. Múli og Vogabakki eru í eigu Árna Haukssonar forstjóra og Hallbjörns Karlssonar, framkvæmdastjóra verslanasviðs Húsasmiðjunnar. Kaupandi hlutarins er Eignarhaldsfélag Húsasmiðjunnar sem er að stórum hluta í eigu Baugs Group en Baugur hefur átt 45% Húsasmiðjunnar á móti Múla og Vogabakka. Á næstu dögum verður gengið frá endanlegum hluthafalista Eignarhaldsfélags Húsasmiðjunnar en gert er ráð fyrir að Baugur Group verði stærsti hluthafinn með 40-45% hlut. Landsbankinn annaðist ráðgjöf og fjármögnun vegna kaupanna. Kaupverð eignarhlutarins er trúnaðarmál. Kaupin eru gerð með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki samkeppnisyfirvalda. Í kjölfar kaupanna munu Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson láta af störfum hjá Húsasmiðjunni. Gengið verður frá ráðningu nýs forstjóra á næstu vikum en þar til mun Árni stýra fyrirtækinu. Húsasmiðjan er stærsta fyrirtækið í sölu á byggingavörum hér á landi. Verslanir Húsasmiðjunnar eru 18 talsins en framkvæmdir standa yfir við byggingu nýrrar stórverslunar í Grafarholti sem verður stærsta byggingavöruverslun landsins undir einu þaki. Auk byggingarvöruverslana rekur Húsasmiðjan Blómaval, Ískraft og Áltak. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Múli ehf. og Vogabakki ehf. hafa selt 55% hlut sinn í Húsasmiðjunni. Múli og Vogabakki eru í eigu Árna Haukssonar forstjóra og Hallbjörns Karlssonar, framkvæmdastjóra verslanasviðs Húsasmiðjunnar. Kaupandi hlutarins er Eignarhaldsfélag Húsasmiðjunnar sem er að stórum hluta í eigu Baugs Group en Baugur hefur átt 45% Húsasmiðjunnar á móti Múla og Vogabakka. Á næstu dögum verður gengið frá endanlegum hluthafalista Eignarhaldsfélags Húsasmiðjunnar en gert er ráð fyrir að Baugur Group verði stærsti hluthafinn með 40-45% hlut. Landsbankinn annaðist ráðgjöf og fjármögnun vegna kaupanna. Kaupverð eignarhlutarins er trúnaðarmál. Kaupin eru gerð með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki samkeppnisyfirvalda. Í kjölfar kaupanna munu Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson láta af störfum hjá Húsasmiðjunni. Gengið verður frá ráðningu nýs forstjóra á næstu vikum en þar til mun Árni stýra fyrirtækinu. Húsasmiðjan er stærsta fyrirtækið í sölu á byggingavörum hér á landi. Verslanir Húsasmiðjunnar eru 18 talsins en framkvæmdir standa yfir við byggingu nýrrar stórverslunar í Grafarholti sem verður stærsta byggingavöruverslun landsins undir einu þaki. Auk byggingarvöruverslana rekur Húsasmiðjan Blómaval, Ískraft og Áltak.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira