Brunagildran reist án leyfis 23. janúar 2005 00:01 Björn Karlsson brunamálastjóri segir að það hefði getað breytt öllu ef tilskilin leyfi hefðu verið fengin til að byggja húsið sem eldurinn kom upp í á svæði Hringrásar í nóvember. Nú fyrir helgi var gefin út skýrsla Brunamálastofnunar vegna brunans á athafnasvæðinu og þar kemur fram að húsið er hvergi skráð. Lögreglurannsókn leiddi í ljós að eldurinn kviknaði út frá hleðslutæki fyrir lyftara í atvinnuhúsnæði á Hringrásarsvæðinu, rétt við dekkjahaugana. Húsið brann til kaldra kola og langan tíma tók að ráða niðurlögum eldsins í dekkjahaugunum. Björn segir að ef atvinnuhúsnæðið hefði verið byggt eftir venjulegum leiðum hefðu verið gerðar kröfur um að brunavarnir væru í lagi. Þá hefðu teikningar af húsinu verið bornar undir byggingafulltrúa sem aftur hefði lagt þær fyrir eldvarnaeftirlitið. "Það eru ýmsar kröfur settar um hús af þessu tagi. Meðal annars að lyftarahleðsla sé í sérstöku brunahólfi," segir Björn. Slíkt brunahólf er brunahelt herbergi sem getur haldið eldi í sextíu mínútur. Hann segir vel þekkt að eldur kvikni út frá hleðslutæki fyrir lyftara þegar þeir eru hlaðnir yfir nótt. Björn segir lítið hægt að segja til um hvernig brunavarnir í húsinu voru þar sem engin gögn virðast vera til um húsið. "Húsið er bæði farið og var í raun aldrei til. Við vitum ekkert um húsið og getum ekki tjáð okkur um hvort brunavarnirnar hafi verið slæmar eða sæmilegar," segir Björn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira
Björn Karlsson brunamálastjóri segir að það hefði getað breytt öllu ef tilskilin leyfi hefðu verið fengin til að byggja húsið sem eldurinn kom upp í á svæði Hringrásar í nóvember. Nú fyrir helgi var gefin út skýrsla Brunamálastofnunar vegna brunans á athafnasvæðinu og þar kemur fram að húsið er hvergi skráð. Lögreglurannsókn leiddi í ljós að eldurinn kviknaði út frá hleðslutæki fyrir lyftara í atvinnuhúsnæði á Hringrásarsvæðinu, rétt við dekkjahaugana. Húsið brann til kaldra kola og langan tíma tók að ráða niðurlögum eldsins í dekkjahaugunum. Björn segir að ef atvinnuhúsnæðið hefði verið byggt eftir venjulegum leiðum hefðu verið gerðar kröfur um að brunavarnir væru í lagi. Þá hefðu teikningar af húsinu verið bornar undir byggingafulltrúa sem aftur hefði lagt þær fyrir eldvarnaeftirlitið. "Það eru ýmsar kröfur settar um hús af þessu tagi. Meðal annars að lyftarahleðsla sé í sérstöku brunahólfi," segir Björn. Slíkt brunahólf er brunahelt herbergi sem getur haldið eldi í sextíu mínútur. Hann segir vel þekkt að eldur kvikni út frá hleðslutæki fyrir lyftara þegar þeir eru hlaðnir yfir nótt. Björn segir lítið hægt að segja til um hvernig brunavarnir í húsinu voru þar sem engin gögn virðast vera til um húsið. "Húsið er bæði farið og var í raun aldrei til. Við vitum ekkert um húsið og getum ekki tjáð okkur um hvort brunavarnirnar hafi verið slæmar eða sæmilegar," segir Björn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira