Um Vestmanneyjagöng 12. janúar 2005 00:01 Sæll Egill Í stuttum pistli á síðu þinni ferð þú nokkrum orðum um hugsanleg göng milli lands og Eyja. Í pistlinum veltir þú því fyrir þér hversu margir munu aka þessi göng á dag og kemst að því að líklega verði það á bilinu 100 - 300. Í skýrslu sem Hagfræðistofnun HÍ gerði og var kynnt í apríl á síðasta ári segir m.a: "Verði ferðamynstur Íslendinga með líkum hætti má ætla að hér um bil 11.900 manns ferðist árið 2010 með langferðabifreið til eða frá Eyjum, en u.þ.b. 385.000 kjósi að aka í einkabifreið á milli. Sé sú tala umreiknuð í fjölda bíla á dag verður niðurstaðan sú að 527 einkabílar munu fara með Íslendinga um göngin daglega árið 2010." Einnig segir: "Vaxi vöruflutningar í líkum takti næstu áratugina má gera ráð fyrir að 35 vöruflutningabifreiðar fari um göng daglega árið 2010." Ég vil í framhaldi af þessu benda þér á linkinn á þessari skýrslu: http://www.xtreme.is/net/skraarsafn/gong//1082148955.pdf. Varðandi það að bera samgöngubót á Íslandi við Millau í Frakklandi sem kostaði 394 milljónir evra - um 33 milljarða íslenskra króna og tengir saman þéttbýlisstaðina París og Barcelona, þá finnst mér það mjög ósanngjarnt og í samanburði við þessa samgöngubót og þann fjölda sem hún tengir saman þá yrðu líklega engar samgöngubætur á Íslandi réttlætanlegar. Í dag er ríkið að leggja til um 500 milljónir í samgöngur til Vestmannaeyja og með því að endurnýja Herjólf þá er líklegt að sú tala mundi hækka. Í reiknilíkani sem Ægisdyr unnu í samvinnu við Íslandsbanka er eingöngu lagt til að ríkið haldi áfram að setja þessa upphæð í samgöngur til Eyja (nú í formi greiðslu upp í göng) og þá ætti að vera hægt að greiða upp göngin á um það bil 50 árum. Hér getur þú séð reiknilíkanið: http://www.xtreme.is/net/skraarsafn/gong//1082313436.xls Að lokum vil ég þakka þér fyrir góðan þátt sem ég reyni alltaf að horfa á. Ég met skoðanir þínar og þess vegna finnst mér mikilvægt að þú kynnir þér málið vel áður en þú tjáir þig um það. Ég hvet þig til að lesa skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ og það væri gaman að heyra álit þitt á málinu eftir þann lestur. Nú er ég alls ekki að segja að allir þurfi að vera sammála þessu en það er mikilvægt að það sé gagnrýnt á málefnanlegan hátt. kveðja Egill Arnar Arngrímsson Ægisdyr Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ég á ‘etta, ég má ‘etta Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Viljum við sósíalisma? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur Kári Stefánsson skrifar Skoðun Rjúfum kyrrstöðu í vegaframkvæmdum um allt land G.Svana Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsa bænda Unnur Rán Reynisdóttir,Arnar Páll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Hvenær á að skattleggja lífeyri? Inn eða út? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Glasið er hálffullt Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skilvirkari og einfaldari stjórnsýsla í þágu almennings Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Gervilíf Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun Málsvari hinsegin samfélagsins og mannréttinda Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Framtíð til sölu Júlíus Kristjánsson skrifar Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir,Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Skoðun Hagsmunir Evrópu í orkumálum stangast á við okkar hagsmuni Magnús Gehringer skrifar Skoðun Eitt lag enn með Lilju Hópur óperusöngvara skrifar Skoðun Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Hamborgarhryggur - minnst viðeigandi jólamaturinn Óskar H. Valtýsson skrifar Skoðun Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson skrifar Skoðun Fasismi er að trenda – erum við að sofna á verðinum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Ehf-gatið og leiðir til að loka því Matthias Harksen skrifar Skoðun Heilbrigðisvandamál heilbrigðiskerfisins Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Heimilislæknir ----- þverfaglegt heilsugæsluteymi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Til friðarsinna á Íslandi Saga Unnsteinsdóttir skrifar Skoðun Að segja satt skiptir máli Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar Skoðun Jöfnuður í heilbrigðisþjónustu fyrir öll börn – óháð búsetu Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Að drepa eða drepast!? og þar fór það Bakir Anwar Nassar skrifar Skoðun Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Jane Goodall skrifar Skoðun Endurnýjun stjórnmálanna Guðjón Sigurbjartsson skrifar Sjá meira
Sæll Egill Í stuttum pistli á síðu þinni ferð þú nokkrum orðum um hugsanleg göng milli lands og Eyja. Í pistlinum veltir þú því fyrir þér hversu margir munu aka þessi göng á dag og kemst að því að líklega verði það á bilinu 100 - 300. Í skýrslu sem Hagfræðistofnun HÍ gerði og var kynnt í apríl á síðasta ári segir m.a: "Verði ferðamynstur Íslendinga með líkum hætti má ætla að hér um bil 11.900 manns ferðist árið 2010 með langferðabifreið til eða frá Eyjum, en u.þ.b. 385.000 kjósi að aka í einkabifreið á milli. Sé sú tala umreiknuð í fjölda bíla á dag verður niðurstaðan sú að 527 einkabílar munu fara með Íslendinga um göngin daglega árið 2010." Einnig segir: "Vaxi vöruflutningar í líkum takti næstu áratugina má gera ráð fyrir að 35 vöruflutningabifreiðar fari um göng daglega árið 2010." Ég vil í framhaldi af þessu benda þér á linkinn á þessari skýrslu: http://www.xtreme.is/net/skraarsafn/gong//1082148955.pdf. Varðandi það að bera samgöngubót á Íslandi við Millau í Frakklandi sem kostaði 394 milljónir evra - um 33 milljarða íslenskra króna og tengir saman þéttbýlisstaðina París og Barcelona, þá finnst mér það mjög ósanngjarnt og í samanburði við þessa samgöngubót og þann fjölda sem hún tengir saman þá yrðu líklega engar samgöngubætur á Íslandi réttlætanlegar. Í dag er ríkið að leggja til um 500 milljónir í samgöngur til Vestmannaeyja og með því að endurnýja Herjólf þá er líklegt að sú tala mundi hækka. Í reiknilíkani sem Ægisdyr unnu í samvinnu við Íslandsbanka er eingöngu lagt til að ríkið haldi áfram að setja þessa upphæð í samgöngur til Eyja (nú í formi greiðslu upp í göng) og þá ætti að vera hægt að greiða upp göngin á um það bil 50 árum. Hér getur þú séð reiknilíkanið: http://www.xtreme.is/net/skraarsafn/gong//1082313436.xls Að lokum vil ég þakka þér fyrir góðan þátt sem ég reyni alltaf að horfa á. Ég met skoðanir þínar og þess vegna finnst mér mikilvægt að þú kynnir þér málið vel áður en þú tjáir þig um það. Ég hvet þig til að lesa skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ og það væri gaman að heyra álit þitt á málinu eftir þann lestur. Nú er ég alls ekki að segja að allir þurfi að vera sammála þessu en það er mikilvægt að það sé gagnrýnt á málefnanlegan hátt. kveðja Egill Arnar Arngrímsson Ægisdyr
Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar
Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir,Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar