Meðal heimsleiðtoga 13. október 2005 15:21 Björgólfi Thor Björgólfssyni, athafnamanni og stjórnarformanni Burðaráss og Actavis, hefur verið boðið að taka þátt í verkefni á vegum World Economic Forum. Hann er einn af 237 einstaklingum sem kallaðir eru til þátttöku í verkefninu. Meðal annarra sem taka þátt í verkefninu eru Sergei Brin og Larry Page, stofnendur Google; leikkonan Julia Ormond; Viktoría Svíaprinsessa; Friðrik Danaprins; Mikael Saakashvili forseti Georgíu; og Björn Lomborg tölfræðingur. Leiðtogarnir sem tilnefndir eru i þennan hóp eru undir fertugu og hafa náð frama á ýmsum sviðum, svo sem í stjórnmálum, athafnalífi, menningu og vísindum. Fyrsti fundur hópsins verður ráðstefna í Sviss í lok júní. Til stendur að tilnefna um tvö hundruð unga leiðtoga í þennan hóp árlega fram til ársins 2009 og munu þeir starfa í fimm ár innan samtakanna. Í frétt frá World Economic Forum kemur fram að markmið hópsins sé að nýta krafta sína og þekkingu til þess að stuðla að betri framtíð í heiminum. Björgólfur Thor er þó ekki eini Íslendingurinn í þessum hópi því Jon Tetzchner, stofnandi Opera Software í Noregi er einnig í hópnum. Hann ólst upp á Íslandi og útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík. Viðskipti Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Sjá meira
Björgólfi Thor Björgólfssyni, athafnamanni og stjórnarformanni Burðaráss og Actavis, hefur verið boðið að taka þátt í verkefni á vegum World Economic Forum. Hann er einn af 237 einstaklingum sem kallaðir eru til þátttöku í verkefninu. Meðal annarra sem taka þátt í verkefninu eru Sergei Brin og Larry Page, stofnendur Google; leikkonan Julia Ormond; Viktoría Svíaprinsessa; Friðrik Danaprins; Mikael Saakashvili forseti Georgíu; og Björn Lomborg tölfræðingur. Leiðtogarnir sem tilnefndir eru i þennan hóp eru undir fertugu og hafa náð frama á ýmsum sviðum, svo sem í stjórnmálum, athafnalífi, menningu og vísindum. Fyrsti fundur hópsins verður ráðstefna í Sviss í lok júní. Til stendur að tilnefna um tvö hundruð unga leiðtoga í þennan hóp árlega fram til ársins 2009 og munu þeir starfa í fimm ár innan samtakanna. Í frétt frá World Economic Forum kemur fram að markmið hópsins sé að nýta krafta sína og þekkingu til þess að stuðla að betri framtíð í heiminum. Björgólfur Thor er þó ekki eini Íslendingurinn í þessum hópi því Jon Tetzchner, stofnandi Opera Software í Noregi er einnig í hópnum. Hann ólst upp á Íslandi og útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík.
Viðskipti Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Sjá meira