Huga þurfi að ráðandi matvöruverslunum 8. desember 2005 09:00 Ásta Möller spurði viðskiptaráðherra hvort grípa ætti til aðgerða gegn stórum keðjum matvöruverslana hér á landi svipað og gert hefði verið í Bretlandi. Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ber saman umhverfi matvöruverslana í Bretlandi og Íslandi. Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur ástæðu til þess að huga að aðgerðum gegn samþjöppun í matvöruverslun hér á landi. Hún spurði Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra á Alþingi á mánudag hvort hún teldi nauðsynlegt að grípa til sömu aðgerða og í Bretlandi þar sem þingnefnd fjallar nú um aðgerðir gegn samþjöppun og markaðsráðandi stöðu verslunarkeðjunnar Tesco. "Verslunarkeðjan Tesco hefur jafnt og þétt aukið hlutdeild sína í um 30 prósent... Á síðustu fjórum árum hafa 20 prósent sjálfstæðra verslana lagt þar upp laupana... Yfirburðastaða keðjunnar gerir henni kleift að standa undir undirboðum og óheilbrigðum verslunarháttum." Ásta taldi að samþjöppun á íslenskum matvörumarkaði í nafni Baugs væri mun meiri en samþjöppun sú sem rædd væri í Bretlandi. Hún vísaði meðal annars til greinar Jónasar Haralz og Jóhanns J. Ólafssonar í Morgunblaðinu fyrir skemmstu, en þar er talað um ribbaldaskeið ungs kapítalisma sem aðrar þjóðir hafi gengið í gegnum á mismunandi tímum. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra kvaðst ekki hlutast til um störf Samkeppniseftirlitsins en það byggði starfsemi sína á reglum sem væru í gildi um alla Evrópu. Hún kvaðst gera ráð fyrir að það sinnti verkum sínum. "Ég er hissa á að heyra þessar áherslur hjá háttvirtum þingmanni með tilliti til þess að við gengum í gegnum heilmikla vinnu hér á síðasta þingi, fyrst í nefnd sem ég skipaði og þar voru fulltrúar samstarfsflokksins... Ég gerði mér ekki grein fyrir á þeim tíma að það væru uppi aðrar hugmyndir í Sjálfstæðisflokknum í sambandi við þetta mál," sagði Valgerður. Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ber saman umhverfi matvöruverslana í Bretlandi og Íslandi. Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur ástæðu til þess að huga að aðgerðum gegn samþjöppun í matvöruverslun hér á landi. Hún spurði Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra á Alþingi á mánudag hvort hún teldi nauðsynlegt að grípa til sömu aðgerða og í Bretlandi þar sem þingnefnd fjallar nú um aðgerðir gegn samþjöppun og markaðsráðandi stöðu verslunarkeðjunnar Tesco. "Verslunarkeðjan Tesco hefur jafnt og þétt aukið hlutdeild sína í um 30 prósent... Á síðustu fjórum árum hafa 20 prósent sjálfstæðra verslana lagt þar upp laupana... Yfirburðastaða keðjunnar gerir henni kleift að standa undir undirboðum og óheilbrigðum verslunarháttum." Ásta taldi að samþjöppun á íslenskum matvörumarkaði í nafni Baugs væri mun meiri en samþjöppun sú sem rædd væri í Bretlandi. Hún vísaði meðal annars til greinar Jónasar Haralz og Jóhanns J. Ólafssonar í Morgunblaðinu fyrir skemmstu, en þar er talað um ribbaldaskeið ungs kapítalisma sem aðrar þjóðir hafi gengið í gegnum á mismunandi tímum. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra kvaðst ekki hlutast til um störf Samkeppniseftirlitsins en það byggði starfsemi sína á reglum sem væru í gildi um alla Evrópu. Hún kvaðst gera ráð fyrir að það sinnti verkum sínum. "Ég er hissa á að heyra þessar áherslur hjá háttvirtum þingmanni með tilliti til þess að við gengum í gegnum heilmikla vinnu hér á síðasta þingi, fyrst í nefnd sem ég skipaði og þar voru fulltrúar samstarfsflokksins... Ég gerði mér ekki grein fyrir á þeim tíma að það væru uppi aðrar hugmyndir í Sjálfstæðisflokknum í sambandi við þetta mál," sagði Valgerður.
Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira