Real úti á þekju gegn Sevilla 23. desember 2004 00:01 Stórlið Real Madrid kórónaði eitt versta tímabil sitt um langa hríð í fyrrakvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Sevilla 0-1. Var leikur liðsins svo dapur að annars sauðtryggir aðdáendur liðsina bauluðu og hrópuðu á leikmenn þess nánast allan síðari hálfleikinn. Tapið þýðir að Real er í fjórða sæti deildarinnar heilum þrettán stigum á eftir Barcelona. Gárungar á Spáni tala orðið um "annus horribilis" hjá félaginu sem gróflega íslenskað þýðir hrapallegt ár og eru orð að sönnu þegar litið er til þeirra væntinga sem gert var til liðsins eftir kaup fyrir þessa leiktíð. Varnarmaðurinn Walter Samuel hefur reynst ein verstu kaup ársins og Michael Owen hefur fengið fá tækifæri þrátt fyrir að skora mörk með jöfnu millibili. Nýráðinn stjóri knattspyrnumála hjá Real, Ítalinn Arrigo Sacchi, var í stúkunni á leiknum og fékk nasaþef af því hversu mikil vinna bíður kappans þegar hann tekur formlega við starfinu í vor. Meðan Real laut í gras sigraði Barcelona nýliða Levante 2-1 og tryggði stöðu sína frekar á toppnum. Valencia virðist vera á uppleið á ný og lagði spútniklið Espanyol 3-0 og er þar með komið í annað sæti. Deportivo tapaði enn einum leiknum á heimavelli fyrir Zaragoza 2-3. Botnliðin Mallorca og Malaga töpuðu bæði illa fyrir baskaliðunum. Mallorca 4-0 fyrir Athletic Bilbao og Malaga á heimavelli 1-5 fyrir Sociedad. Spænski boltinn Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira
Stórlið Real Madrid kórónaði eitt versta tímabil sitt um langa hríð í fyrrakvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Sevilla 0-1. Var leikur liðsins svo dapur að annars sauðtryggir aðdáendur liðsina bauluðu og hrópuðu á leikmenn þess nánast allan síðari hálfleikinn. Tapið þýðir að Real er í fjórða sæti deildarinnar heilum þrettán stigum á eftir Barcelona. Gárungar á Spáni tala orðið um "annus horribilis" hjá félaginu sem gróflega íslenskað þýðir hrapallegt ár og eru orð að sönnu þegar litið er til þeirra væntinga sem gert var til liðsins eftir kaup fyrir þessa leiktíð. Varnarmaðurinn Walter Samuel hefur reynst ein verstu kaup ársins og Michael Owen hefur fengið fá tækifæri þrátt fyrir að skora mörk með jöfnu millibili. Nýráðinn stjóri knattspyrnumála hjá Real, Ítalinn Arrigo Sacchi, var í stúkunni á leiknum og fékk nasaþef af því hversu mikil vinna bíður kappans þegar hann tekur formlega við starfinu í vor. Meðan Real laut í gras sigraði Barcelona nýliða Levante 2-1 og tryggði stöðu sína frekar á toppnum. Valencia virðist vera á uppleið á ný og lagði spútniklið Espanyol 3-0 og er þar með komið í annað sæti. Deportivo tapaði enn einum leiknum á heimavelli fyrir Zaragoza 2-3. Botnliðin Mallorca og Malaga töpuðu bæði illa fyrir baskaliðunum. Mallorca 4-0 fyrir Athletic Bilbao og Malaga á heimavelli 1-5 fyrir Sociedad.
Spænski boltinn Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira