Bréf í deCode hækka 22. desember 2004 00:01 Verð á hlutabréfum í deCode hefur hækkað umtalsvert á bandaríska Nasdaq markaðinum að undanförnu. Fyrir opnun markaðar í gær stóðu bréfin í 7,86 dölum á hlut. Bréfin hafa hækkað um 22 prósent á einum mánuði. DeCode hefur nýverið kynnt nokkrar uppgötvanir meðal annars um arfgengi áhættu vegna lungnakrabbameins. Að sögn Eiríks Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa deCode á Íslandi, hafa rannsóknir fyrirtækisins leitt í ljós að einstaklingar af vissum ættum séu líklegri en aðrir til að fá lungnakrabbamein. Reykingar eru yfirgnæfandi áhættuþáttur hvað lungnakrabbamein varðar en misjafnt er hversu líklegt sé að reykingamenn veikist af sjúkdóminum og bendir rannsóknin til þess að arfgengir þættir ráði þar nokkru. Rannsókn deCode var unnin í samvinnu við vísindamenn hjá Landspítala-háskólasjúkrahúsi og Hjartavernd. Í haust höfðuðu nokkrar lögmannsstofur í Bandaríkjunum mál á hendur deCode og sökuðu fyrirtækið um ófullnægjandi upplýsingagjöf. Að sögn Eiríks er ekki að vænta frétta af málaferlum fyrr en eftir nokkra mánuði og óvíst sé að af þeim verði. Innlent Viðskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Verð á hlutabréfum í deCode hefur hækkað umtalsvert á bandaríska Nasdaq markaðinum að undanförnu. Fyrir opnun markaðar í gær stóðu bréfin í 7,86 dölum á hlut. Bréfin hafa hækkað um 22 prósent á einum mánuði. DeCode hefur nýverið kynnt nokkrar uppgötvanir meðal annars um arfgengi áhættu vegna lungnakrabbameins. Að sögn Eiríks Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa deCode á Íslandi, hafa rannsóknir fyrirtækisins leitt í ljós að einstaklingar af vissum ættum séu líklegri en aðrir til að fá lungnakrabbamein. Reykingar eru yfirgnæfandi áhættuþáttur hvað lungnakrabbamein varðar en misjafnt er hversu líklegt sé að reykingamenn veikist af sjúkdóminum og bendir rannsóknin til þess að arfgengir þættir ráði þar nokkru. Rannsókn deCode var unnin í samvinnu við vísindamenn hjá Landspítala-háskólasjúkrahúsi og Hjartavernd. Í haust höfðuðu nokkrar lögmannsstofur í Bandaríkjunum mál á hendur deCode og sökuðu fyrirtækið um ófullnægjandi upplýsingagjöf. Að sögn Eiríks er ekki að vænta frétta af málaferlum fyrr en eftir nokkra mánuði og óvíst sé að af þeim verði.
Innlent Viðskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira