Mikill hagvöxtur 13. desember 2004 00:01 Hagvöxturinn á milli þriðja ársfjórðungs í ár og í fyrra var 7,4 prósent og hefur ekki mælst hærri síðan á fyrsta ársfjórðungi árið 2001. Tölur Hagstofunnar, sem eru til bráðabirgða, benda til þess að vöxtur í útflutningi hafi verið umtalsvert meiri en áætlað var. Útflutningur hefur aukist um ellefu prósent frá því á sama tíma í fyrra en innflutningur hefur vaxið um 7,3 prósent. Það er miklu minni hækkun en undanfarin misseri en innflutningur hafði vaxið um meira en tíu prósent milli ára næstu fimm ársfjórðunga á undan. Hagvöxtur er mældur sem vöxtur í útgjöldum þjóðarinnar auk mismunar á innflutningi og útflutningi. Þjónustugreinar hafa aukið gjaldeyristekjur sínar og er aukningin því rakin til bættrar tíðar í ferðamennsku og flugrekstri. Fylgst er með breytingum í einkaneyslu, fjárfestingum, birgðabreytingum og útgjöldum hins opinbera. Allir þættir, nema verðmæti birgða, hækka en mestu munar um aukningu í einkaneyslu og fjárfestingum. Vöxtur í samneyslu hefur undanfarið verið mun hægari en önnur útgjöld þjóðarinnar. Björn Rúnar Guðmundsson, hagfræðingur í greiningardeild Landsbankans, segir að aukinn vöxtur á útflutningi veki athygli en gera þurfi þann fyrirvara á tölum Hagstofunnar að ekki sé gert fyrir árstíðarbundnum sveiflum. Um þróunina í útgjöldum hins opinbera segir Björn Rúnar að samneyslan sé á "ágætu róli". Hann segir að þótt ekki beri að lesa of mikið út úr þessum nýjustu tölum þá sé ljóst að mikill vöxtur sé í hagkerfinu. Um framhaldið segir Björn Rúnar að miklu ráði hvernig rekstur ríkissjóðs gangi, sérstaklega á næsta ári þegar endurskoðun kjarasamninga liggi fyrir. "Þetta verða spennandi tímar á næsta ári og miklu skiptir hvort ríkissjóði takist að halda fjárlagaafgangi," segir hann. Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Hagvöxturinn á milli þriðja ársfjórðungs í ár og í fyrra var 7,4 prósent og hefur ekki mælst hærri síðan á fyrsta ársfjórðungi árið 2001. Tölur Hagstofunnar, sem eru til bráðabirgða, benda til þess að vöxtur í útflutningi hafi verið umtalsvert meiri en áætlað var. Útflutningur hefur aukist um ellefu prósent frá því á sama tíma í fyrra en innflutningur hefur vaxið um 7,3 prósent. Það er miklu minni hækkun en undanfarin misseri en innflutningur hafði vaxið um meira en tíu prósent milli ára næstu fimm ársfjórðunga á undan. Hagvöxtur er mældur sem vöxtur í útgjöldum þjóðarinnar auk mismunar á innflutningi og útflutningi. Þjónustugreinar hafa aukið gjaldeyristekjur sínar og er aukningin því rakin til bættrar tíðar í ferðamennsku og flugrekstri. Fylgst er með breytingum í einkaneyslu, fjárfestingum, birgðabreytingum og útgjöldum hins opinbera. Allir þættir, nema verðmæti birgða, hækka en mestu munar um aukningu í einkaneyslu og fjárfestingum. Vöxtur í samneyslu hefur undanfarið verið mun hægari en önnur útgjöld þjóðarinnar. Björn Rúnar Guðmundsson, hagfræðingur í greiningardeild Landsbankans, segir að aukinn vöxtur á útflutningi veki athygli en gera þurfi þann fyrirvara á tölum Hagstofunnar að ekki sé gert fyrir árstíðarbundnum sveiflum. Um þróunina í útgjöldum hins opinbera segir Björn Rúnar að samneyslan sé á "ágætu róli". Hann segir að þótt ekki beri að lesa of mikið út úr þessum nýjustu tölum þá sé ljóst að mikill vöxtur sé í hagkerfinu. Um framhaldið segir Björn Rúnar að miklu ráði hvernig rekstur ríkissjóðs gangi, sérstaklega á næsta ári þegar endurskoðun kjarasamninga liggi fyrir. "Þetta verða spennandi tímar á næsta ári og miklu skiptir hvort ríkissjóði takist að halda fjárlagaafgangi," segir hann.
Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira