Leik KA og ÍBV frestað
Leik KA og ÍBV, sem fram átti að fara á Akureyri í SS bikarkeppni karla í handknattleik í kvöld, hefur verði frestað vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum til Akureyrar. Leikurinn verður í staðinn leikinn þann 13. desember í KA-heimilinu á Akureyri klukkan 19:15
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti


„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti



Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



Sjáðu þrennu Karólínu Leu
Fótbolti