
Sport
Úrslit í SS bikarnum í kvöld
Grótta/KR, Valur og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum SS bikarkeppni kvenna í handknattleik. Valsstúlkur sigruðu Fram örugglega í Valsheimilinu 26-17. Í Víkinni unnu Stjörnustúlkur Víkinga 27-18. Á morgun kemur í ljós hvort það verður ÍBV eða Haukar sem verða fjórða og síðasta liðið í hattinum er dregið verður í undanúrslitin.
Mest lesið



Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti



Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn



Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti



Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn



Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn