Er Kristján "fræg stjarna"? 2. desember 2004 00:01 Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður. Hann sýndi sitt rétta andlit í fjölmiðlum í gær að mínu áliti, fyrst í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 og síðan í Kastjósinu um kvöldið. Ég tek fram að við Kristján þekkjumst ekki persónulega. Þar af leiðandi hafa þeir mannkostir sem kunna að prýða Kristján farið fram hjá mér. Um þetta leyti ár hvert kemur Kristján til landsins á vertíð. Eftir vertíðina slappar hann af á Ítalíu. Eða hvað? Frægð Kristjáns erlendis hefur algerlega farið fram hjá mér. Hér heima er hann e.k. árstíðabundið Icon, sem tekið er fram og tilbeðið þegar nær dregur jólum. Vel má vera að fjarvera Kristjáns og fjarlægð frá Íslandi geri hann að stjörnu, sem birtist árvisst á himni og hverfur svo í vertíðarlok? Ef góðgerðarsamtök þurfa að reiða sig á aðdráttarafl „frægra stjarna“ svo draga megi athygli og velvild landsmanna að góðu málefni er þjóðin komin í siðferðislega sjálfheldu. Ég er fullviss um að fólk myndi flykkjast á tónleika til styrktar langveikum börnum, án tillits til hver træði upp. Þessi djarfa tilgáta mín gerir ráð fyrir að fólk hafi meiri áhuga á að styrkja gott málefni en að hlusta á „frægar stjörnur“ syngja. Gunnar Örn Hannesson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson Skoðun Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ekki líta undan Reyn Alpha Magnúsdóttir,Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Selir eru mikilvægari en börn Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Eygló Björg Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vitund - hin ósýnilega breytingavél Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun Er C svona sjö? Ívar Rafn Jónsson skrifar Skoðun Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður Gylfi Þorkelsson skrifar Skoðun Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Eiga þakklæti og pólitík samleið? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður. Hann sýndi sitt rétta andlit í fjölmiðlum í gær að mínu áliti, fyrst í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 og síðan í Kastjósinu um kvöldið. Ég tek fram að við Kristján þekkjumst ekki persónulega. Þar af leiðandi hafa þeir mannkostir sem kunna að prýða Kristján farið fram hjá mér. Um þetta leyti ár hvert kemur Kristján til landsins á vertíð. Eftir vertíðina slappar hann af á Ítalíu. Eða hvað? Frægð Kristjáns erlendis hefur algerlega farið fram hjá mér. Hér heima er hann e.k. árstíðabundið Icon, sem tekið er fram og tilbeðið þegar nær dregur jólum. Vel má vera að fjarvera Kristjáns og fjarlægð frá Íslandi geri hann að stjörnu, sem birtist árvisst á himni og hverfur svo í vertíðarlok? Ef góðgerðarsamtök þurfa að reiða sig á aðdráttarafl „frægra stjarna“ svo draga megi athygli og velvild landsmanna að góðu málefni er þjóðin komin í siðferðislega sjálfheldu. Ég er fullviss um að fólk myndi flykkjast á tónleika til styrktar langveikum börnum, án tillits til hver træði upp. Þessi djarfa tilgáta mín gerir ráð fyrir að fólk hafi meiri áhuga á að styrkja gott málefni en að hlusta á „frægar stjörnur“ syngja. Gunnar Örn Hannesson
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar
Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun