Kennarar fari að lögum 15. nóvember 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann vænti þess að kennarar fari að lögum: "Það kann vel að vera að mörgum líki ekki sá rammi sem Alþingi hefur sett um málið en það er nauðsynlegt að allir virði lögin." Björgvin G. Sigurðsson, Samfylkingu sagði að kennarar mættu til vinnu "kúskaðir og svínbeygðir" og sagðist óttast atgerfisflótta úr stéttinni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra sagði aðspurð um hvað ríkisstjórnin hygðist gera til að bæta börnum upp 8 vikna verkfall, að vinna væri hafin í menntamálaráðuneytinu og hún hefði verið í sambandi við formann sambands sveitarfélaga. Þau orð urðu Össuri Skarphéðinssyni, formanni Samfylkingarinnar tilefni til að spyrja hvort það eina sem Þorgerður hefði gert, hefði verið að hringja í flokksbróður sinn Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Ráðherrann sefur Þyrnirósarsvefni. Þetta er ótæk frammistaða." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann vænti þess að kennarar fari að lögum: "Það kann vel að vera að mörgum líki ekki sá rammi sem Alþingi hefur sett um málið en það er nauðsynlegt að allir virði lögin." Björgvin G. Sigurðsson, Samfylkingu sagði að kennarar mættu til vinnu "kúskaðir og svínbeygðir" og sagðist óttast atgerfisflótta úr stéttinni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra sagði aðspurð um hvað ríkisstjórnin hygðist gera til að bæta börnum upp 8 vikna verkfall, að vinna væri hafin í menntamálaráðuneytinu og hún hefði verið í sambandi við formann sambands sveitarfélaga. Þau orð urðu Össuri Skarphéðinssyni, formanni Samfylkingarinnar tilefni til að spyrja hvort það eina sem Þorgerður hefði gert, hefði verið að hringja í flokksbróður sinn Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Ráðherrann sefur Þyrnirósarsvefni. Þetta er ótæk frammistaða."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira