Betra að borða í hádeginu 5. nóvember 2004 00:01 Unglingar sem borða ekki hádegismat eru líklegri til að verða of þungir en jafnaldrar þeirra sem borða í hádeginu. Þetta kemur fram í norskri rannsókn sem nýlega birtist. Vísindamennirnir sem starfa við Háskólann í Ósló rannsökuðu matarvenjur 13 ára unglinga í Noregi um árabil. Á árunum frá 1993 til 2000 jókst fjöldi of feitra 13 ára unglinga þar í landi um 57 prósent meðal drengja og 47 prósent meðal stúlkna og er þá miðað við alþjóðlega staðla um það hvað telst að vera of feitur. Ekki er tekin afstaða til þess í rannsókninni hvort það að borða hádegismat sé eitt af einkennum þess að lifa heilsusamlegu lífi yfirleitt eða hvort þeir sem ekki borða hádegismat bæti sér það upp með því að borða eitthvað óhollt þegar hungrið sverfur að. Rannsóknin sýndi einnig að eftir því sem ungmennin eltust voru þau líklegri til að sleppa morgunmatnum. Auk þess bendir hún til þess að samhengi sé milli þyngdar ungmenna, menntunar foreldra og sjónvarpsáhorfs. Bílar Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Unglingar sem borða ekki hádegismat eru líklegri til að verða of þungir en jafnaldrar þeirra sem borða í hádeginu. Þetta kemur fram í norskri rannsókn sem nýlega birtist. Vísindamennirnir sem starfa við Háskólann í Ósló rannsökuðu matarvenjur 13 ára unglinga í Noregi um árabil. Á árunum frá 1993 til 2000 jókst fjöldi of feitra 13 ára unglinga þar í landi um 57 prósent meðal drengja og 47 prósent meðal stúlkna og er þá miðað við alþjóðlega staðla um það hvað telst að vera of feitur. Ekki er tekin afstaða til þess í rannsókninni hvort það að borða hádegismat sé eitt af einkennum þess að lifa heilsusamlegu lífi yfirleitt eða hvort þeir sem ekki borða hádegismat bæti sér það upp með því að borða eitthvað óhollt þegar hungrið sverfur að. Rannsóknin sýndi einnig að eftir því sem ungmennin eltust voru þau líklegri til að sleppa morgunmatnum. Auk þess bendir hún til þess að samhengi sé milli þyngdar ungmenna, menntunar foreldra og sjónvarpsáhorfs.
Bílar Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira