Þáttur Þórólfs flokkspólitískur 3. nóvember 2004 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sakar Davíð Oddsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um að gera þátt borgarstjóra í olíusamráðsmálinu að flokkspólitísku máli. Össur segir Þórólf Árnason njóta stuðnings til áframhaldandi starfa. Davíð Oddsson sagði í fréttum í gærkvöldi að fjölmiðlar hefðu hlíft Þórólfi Árnasyni borgarstjóra í umfjöllun um þátt hans í samráði olíufélaganna og ef borgarstjóri væri Sjálfstæðismaður hefði allt orðið vitlaust. Össur segir pólitískan blóðþorsta ráða þarna ferð hjá Sjálfstæðismönnum, að senda Davíð út á völlinn til að ata borgarstjóra auri. Hann sér ástæðu til að minna á að Þórólfur hafi átt sinn þátt í að lækka símakostnað almennings og spyr hver sé ábyrgð stjórnarformanna - hvort þeir eigi virkilega bara að sleppa. Össur segir að sér þyki magnað hvað formaður Sjálfstæðisflokksins ræðst heiftarlega á Þórólf Árnason og langt sé gengið í að gera málið að flokkspólitísku máli. Hann bendir á að formaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri innan flokksins hafi haldið verndarhendi yfir mönnum eins og formanni útvarpsráðs sem bersýnilega hafi misnotað sína stöðu. Þá bendir Össur á þátt forstjóra Símans í að nota almannafé til að kaupa hlut í fyrirtæki sem verið hafi í höndum sjálfstæðismanna. Össur segir Þórólf njóta trausts til áframhaldandi starfa. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sakar Davíð Oddsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um að gera þátt borgarstjóra í olíusamráðsmálinu að flokkspólitísku máli. Össur segir Þórólf Árnason njóta stuðnings til áframhaldandi starfa. Davíð Oddsson sagði í fréttum í gærkvöldi að fjölmiðlar hefðu hlíft Þórólfi Árnasyni borgarstjóra í umfjöllun um þátt hans í samráði olíufélaganna og ef borgarstjóri væri Sjálfstæðismaður hefði allt orðið vitlaust. Össur segir pólitískan blóðþorsta ráða þarna ferð hjá Sjálfstæðismönnum, að senda Davíð út á völlinn til að ata borgarstjóra auri. Hann sér ástæðu til að minna á að Þórólfur hafi átt sinn þátt í að lækka símakostnað almennings og spyr hver sé ábyrgð stjórnarformanna - hvort þeir eigi virkilega bara að sleppa. Össur segir að sér þyki magnað hvað formaður Sjálfstæðisflokksins ræðst heiftarlega á Þórólf Árnason og langt sé gengið í að gera málið að flokkspólitísku máli. Hann bendir á að formaður Sjálfstæðisflokksins og fleiri innan flokksins hafi haldið verndarhendi yfir mönnum eins og formanni útvarpsráðs sem bersýnilega hafi misnotað sína stöðu. Þá bendir Össur á þátt forstjóra Símans í að nota almannafé til að kaupa hlut í fyrirtæki sem verið hafi í höndum sjálfstæðismanna. Össur segir Þórólf njóta trausts til áframhaldandi starfa.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira