Verðkönnun á dekkjaskiptum 19. október 2004 00:01 1.078 krónum munar á hæsta og lægsta verði á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu. Þetta er niðurstaða verðkönnunar sem gerð var af Fréttablaðinu á 12 dekkjaverkstæðum fyrir hádegi fimmtudaginn 14. október. Ódýrust var þessi þjónusta í Hjólbarðastofunni Bíldshöfða í Reykjavík, 4.410 krónur, en dýrust á Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs, 5.488 krónur, miðað við að bíllinn sé á álfelgum. Verðmunur í því tilviki er rúm 24%. En ef bíllinn er á stálfelgum er verðið mun lægra í Grafarvoginum eða 4.984 krónur. Það er 13% hærra verð en í Hjólbarðastofunni. Gúmmívinnustofan Akureyri er einnig með hærra verð á umfelgun og jafnvægisstillingu álfelga en stálfelga. Verð á umfelgun stálfelga er 5.150 kr. sem er tæpum 17% hærra en lægsta verð. Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu eru tíu verkstæðanna á höfuðborgarsvæðinu en tvö á Akureyri. Könnunin fór fram í gegnum síma. Nú er framundan sá tími sem landsmenn skipta um dekk undir bílum sínum því þau þurfa að vera af þeim grófleika að geta mætt hálku og snjó og veitt þar viðnám. Nagladekkjatíminn hefst 1. nóvember en heilsársdekk henta í mörgum tilfellum. Bílar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
1.078 krónum munar á hæsta og lægsta verði á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu. Þetta er niðurstaða verðkönnunar sem gerð var af Fréttablaðinu á 12 dekkjaverkstæðum fyrir hádegi fimmtudaginn 14. október. Ódýrust var þessi þjónusta í Hjólbarðastofunni Bíldshöfða í Reykjavík, 4.410 krónur, en dýrust á Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs, 5.488 krónur, miðað við að bíllinn sé á álfelgum. Verðmunur í því tilviki er rúm 24%. En ef bíllinn er á stálfelgum er verðið mun lægra í Grafarvoginum eða 4.984 krónur. Það er 13% hærra verð en í Hjólbarðastofunni. Gúmmívinnustofan Akureyri er einnig með hærra verð á umfelgun og jafnvægisstillingu álfelga en stálfelga. Verð á umfelgun stálfelga er 5.150 kr. sem er tæpum 17% hærra en lægsta verð. Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu eru tíu verkstæðanna á höfuðborgarsvæðinu en tvö á Akureyri. Könnunin fór fram í gegnum síma. Nú er framundan sá tími sem landsmenn skipta um dekk undir bílum sínum því þau þurfa að vera af þeim grófleika að geta mætt hálku og snjó og veitt þar viðnám. Nagladekkjatíminn hefst 1. nóvember en heilsársdekk henta í mörgum tilfellum.
Bílar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira