Lögreglan finnur ekki eigendurna 11. október 2004 00:01 Tuttugu og þriggja ára Lithái, var í Héraðsdómi Reykjaness, dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi, fyrir innflutning á rúmum 297 grömmum af kókaíni, í lok ágúst. Hann ákvað að una dómnum eftir ráðlegginum verjanda síns, Guðrúnar Sesselju Arnardóttur. Sækjandinn lagði til fimmtán mánaða fangelsi. Ekkert er vitað um vitorðsmenn Litháans. Ljóst er að ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja málinu og hefur Litháinn afplánun refsingar þegar í dag. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá þrítugasta ágúst til gærdagsins. Í dómnum segir að ekki fari á milli mála að magn kókaínsins sé mikið og til hafiu staðið að selja það hér á landi. Það að efninu hafi veirð smyglaði innvortis og að þau hafi verið ætluð til sölu hér eins og Litháinn játaði varð til þess að refsingin varð þyngri en ella hefði orðið. Á hinn bóginn var litið til þess að maðurinn játaði brotið greiðlega og að hann er ungur og ekki er talið líklegt að hann eigi kókaínið. Litháinn var að koma hingað frá Kaupmannahöfn þegar hann var tekinn. Honum var settur í röntgenskoðun þar sem kom í ljós að hann var með fíkniefni innvortis. Kókaínið var geymt í um sjötíu kúlum. Rannsókn lögreglu beindist meðal annars að því hvort og þá hverjir væru í vitorði með manninum hér á landi eða erlendis. Sú rannsókn leiddi ekki til þess að aðrir væru ákærðir, en Litháinn var ákærður sem burðardýr. Kókaínið sem maðurinn var tekinn með var mjög sterkt. Hugsanlega hefði mátt þrefalda magn efnisins með því að þynna það út en kókaín er sjaldnast drýgt meira það. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá því í janúar kostar eitt gramm að kókaíni ellefu þúsund krónur og því hefði götuverðmæti efnisins getað orðið hátt í tíu milljónir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Tuttugu og þriggja ára Lithái, var í Héraðsdómi Reykjaness, dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi, fyrir innflutning á rúmum 297 grömmum af kókaíni, í lok ágúst. Hann ákvað að una dómnum eftir ráðlegginum verjanda síns, Guðrúnar Sesselju Arnardóttur. Sækjandinn lagði til fimmtán mánaða fangelsi. Ekkert er vitað um vitorðsmenn Litháans. Ljóst er að ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja málinu og hefur Litháinn afplánun refsingar þegar í dag. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá þrítugasta ágúst til gærdagsins. Í dómnum segir að ekki fari á milli mála að magn kókaínsins sé mikið og til hafiu staðið að selja það hér á landi. Það að efninu hafi veirð smyglaði innvortis og að þau hafi verið ætluð til sölu hér eins og Litháinn játaði varð til þess að refsingin varð þyngri en ella hefði orðið. Á hinn bóginn var litið til þess að maðurinn játaði brotið greiðlega og að hann er ungur og ekki er talið líklegt að hann eigi kókaínið. Litháinn var að koma hingað frá Kaupmannahöfn þegar hann var tekinn. Honum var settur í röntgenskoðun þar sem kom í ljós að hann var með fíkniefni innvortis. Kókaínið var geymt í um sjötíu kúlum. Rannsókn lögreglu beindist meðal annars að því hvort og þá hverjir væru í vitorði með manninum hér á landi eða erlendis. Sú rannsókn leiddi ekki til þess að aðrir væru ákærðir, en Litháinn var ákærður sem burðardýr. Kókaínið sem maðurinn var tekinn með var mjög sterkt. Hugsanlega hefði mátt þrefalda magn efnisins með því að þynna það út en kókaín er sjaldnast drýgt meira það. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá því í janúar kostar eitt gramm að kókaíni ellefu þúsund krónur og því hefði götuverðmæti efnisins getað orðið hátt í tíu milljónir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira