Tryllitæki vikunnar 8. október 2004 00:01 Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. Bíllinn er smíðaður upp úr tveimur Hilux-bílum, X-Cap og Doublecamp, en svo hefur eigandinn, Torfi Birkir Jóhannsson, tínt úr fleiri bílum. Driflæsingar að framan og aftan eru upprunalegar Toyota-rafmagnslæsingar sem búið er að setja á lofttjakka. Bílnum er breytt fyrir 44 tommu dekk. Grindin er upprunalega X-Cap með klafafjöðrum að framan en búið er að hreinsa klafafjaðrirnar burtu og setja hásingu í staðinn. Búið er að setja loftpúðafjöðrun í bílinn allan hringinn og hægt er að hækka og lækka bílinn um 25 cm með loftpúðunum. Mótorinn er 2,8 lítra Toyota-motor með túrbínu og intercooler. Bætt hefur verið við low gear - extra lágum gír svo bíllinn drífi betur í snjó. Bíllinn var allur sprautaður og brettakantarnir eru sérsmíðaðir af Torfa og félaga hans. Bíllinn er eitthvað yfir 120 hestöfl og sannkallaður fjallabíll. Bílar Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. Bíllinn er smíðaður upp úr tveimur Hilux-bílum, X-Cap og Doublecamp, en svo hefur eigandinn, Torfi Birkir Jóhannsson, tínt úr fleiri bílum. Driflæsingar að framan og aftan eru upprunalegar Toyota-rafmagnslæsingar sem búið er að setja á lofttjakka. Bílnum er breytt fyrir 44 tommu dekk. Grindin er upprunalega X-Cap með klafafjöðrum að framan en búið er að hreinsa klafafjaðrirnar burtu og setja hásingu í staðinn. Búið er að setja loftpúðafjöðrun í bílinn allan hringinn og hægt er að hækka og lækka bílinn um 25 cm með loftpúðunum. Mótorinn er 2,8 lítra Toyota-motor með túrbínu og intercooler. Bætt hefur verið við low gear - extra lágum gír svo bíllinn drífi betur í snjó. Bíllinn var allur sprautaður og brettakantarnir eru sérsmíðaðir af Torfa og félaga hans. Bíllinn er eitthvað yfir 120 hestöfl og sannkallaður fjallabíll.
Bílar Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira