Um fjörutíu manns létust 13. október 2005 14:44 Á fjórða tug manna, kvenna og barna lést í árásum og bardögum í Írak í gær. Í það minnsta 21 lét lífið og um hundrað manns særðust í tveimur sprengjuárásum í Bagdad í gær. Ellefu létust í loftárásum Bandaríkjamanna í Falluja að sögn lækna, þeirra á meðal konur og börn. Tvær sprengjuárásir voru gerðar í Bagdad, nærri hliði að græna svæðinu svokallaða þar sem bandaríska herstjórnin og írösk stjórnvöld hafa aðstöðu sína. Þar létust fimmtán og 81 einstaklingur særðist. Klukkutíma síðar var gerð sprengjuárás á bílalest sem var að yfirgefa hótel þar sem erlendir verktakar og fjölmiðlamenn hafast við og skömmu síðar hófu ókunnir vígamenn skothríð af þökum í nágrenninu. Í það minnsta sex létust í þeirri árás og fimmtán særðust. Tvær bílasprengjur sprungu í Mosul. Í annarri létust tveir sem talið er að hafi verið vígamenn. Í hinni lést vegfarandi. Lögreglustjóri var skotinn til bana í Baqouba og einn lést og sjö særðust þegar sprengju úr sprengjuvörpu var skotið á stjórnarbyggingu. Þá var háttsettur embættismaður ráðinn af dögum í Bagdad og tveir gíslar myrtir. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Á fjórða tug manna, kvenna og barna lést í árásum og bardögum í Írak í gær. Í það minnsta 21 lét lífið og um hundrað manns særðust í tveimur sprengjuárásum í Bagdad í gær. Ellefu létust í loftárásum Bandaríkjamanna í Falluja að sögn lækna, þeirra á meðal konur og börn. Tvær sprengjuárásir voru gerðar í Bagdad, nærri hliði að græna svæðinu svokallaða þar sem bandaríska herstjórnin og írösk stjórnvöld hafa aðstöðu sína. Þar létust fimmtán og 81 einstaklingur særðist. Klukkutíma síðar var gerð sprengjuárás á bílalest sem var að yfirgefa hótel þar sem erlendir verktakar og fjölmiðlamenn hafast við og skömmu síðar hófu ókunnir vígamenn skothríð af þökum í nágrenninu. Í það minnsta sex létust í þeirri árás og fimmtán særðust. Tvær bílasprengjur sprungu í Mosul. Í annarri létust tveir sem talið er að hafi verið vígamenn. Í hinni lést vegfarandi. Lögreglustjóri var skotinn til bana í Baqouba og einn lést og sjö særðust þegar sprengju úr sprengjuvörpu var skotið á stjórnarbyggingu. Þá var háttsettur embættismaður ráðinn af dögum í Bagdad og tveir gíslar myrtir.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira