Með breiðþotu til Frisco 1. október 2004 00:01 Flugleiðir ætla að hefja áætlunarflug til San Francisco næsta vor. Flugleiðir munu samhliða því taka í notkun breiðþotu af gerðinni Boeing-767 sem tekur 270 farþega. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða segir þessa útvíkkun leiðakerfisins marka ákveðin tímamót. "Við erum með þessu flugi að opna nýja leið til og frá einhverri þekktustu og vinsælustu borg heims og með því að taka langdræga breiðþotu inn í áætlunarflugið og þróa tengistöð okkar á Keflavíkurflugvelli erum að leggja grunn að enn frekari útrás. Þessi ákvörðun um vöxt byggir á traustri stöðu fyrirtækisins og er í samræmi við þá stefnu okkar að efla starfsemina með arðbærum hætti og fjölga ferðamönnum á Íslandi." Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða segir markaðsrannsóknir sýna að mikill áhugi sé fyrir Ísalandi sem ferðamannastað meðal Kaliforníubúa. Kalefornía er fjölmennasta fylki Bandaríkjanna og fimmta stærsta hagkerfi heims. Flugið frá San Francisco mun tengjast Evrópuflugi félagsins og styrkja samkeppnisstöðu á Norður Atlantshafsmarkaðnum. einkum milli Norðurlandanna og Bandaríkjanna. "Einnig leggur þessi ákvörðun að taka B767 flugvél inn í flotann og styrkja síðdegisflug út úr Keflavík ákveðinn grunn að frekari útrás Icelandair og íslenskrar ferðaþjónustu á áður fjarlæga markaði í Asíu t.d. hina hraðvaxandi risamarkaði í Kína og fleiri Asíulöndum þar sem við sjáum mikla möguleika.” Sætaframboð Flugleiða mun aukast um 20 prósent næsta sumar frá því sem var í ár. Þá var einnig 20 prósenta aukning milli ára. Flugleiðir gera ráð fyrir að aukið framboð kalli á 80 til 100 ný störf yfir sumarið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Flugleiðir ætla að hefja áætlunarflug til San Francisco næsta vor. Flugleiðir munu samhliða því taka í notkun breiðþotu af gerðinni Boeing-767 sem tekur 270 farþega. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða segir þessa útvíkkun leiðakerfisins marka ákveðin tímamót. "Við erum með þessu flugi að opna nýja leið til og frá einhverri þekktustu og vinsælustu borg heims og með því að taka langdræga breiðþotu inn í áætlunarflugið og þróa tengistöð okkar á Keflavíkurflugvelli erum að leggja grunn að enn frekari útrás. Þessi ákvörðun um vöxt byggir á traustri stöðu fyrirtækisins og er í samræmi við þá stefnu okkar að efla starfsemina með arðbærum hætti og fjölga ferðamönnum á Íslandi." Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða segir markaðsrannsóknir sýna að mikill áhugi sé fyrir Ísalandi sem ferðamannastað meðal Kaliforníubúa. Kalefornía er fjölmennasta fylki Bandaríkjanna og fimmta stærsta hagkerfi heims. Flugið frá San Francisco mun tengjast Evrópuflugi félagsins og styrkja samkeppnisstöðu á Norður Atlantshafsmarkaðnum. einkum milli Norðurlandanna og Bandaríkjanna. "Einnig leggur þessi ákvörðun að taka B767 flugvél inn í flotann og styrkja síðdegisflug út úr Keflavík ákveðinn grunn að frekari útrás Icelandair og íslenskrar ferðaþjónustu á áður fjarlæga markaði í Asíu t.d. hina hraðvaxandi risamarkaði í Kína og fleiri Asíulöndum þar sem við sjáum mikla möguleika.” Sætaframboð Flugleiða mun aukast um 20 prósent næsta sumar frá því sem var í ár. Þá var einnig 20 prósenta aukning milli ára. Flugleiðir gera ráð fyrir að aukið framboð kalli á 80 til 100 ný störf yfir sumarið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira