Grefur undan réttinum 29. september 2004 00:01 "Ekki er lengur hægt að tala um að dómstólarnir séu fyllilega sjálfstæðir gagnvart framkvæmdarvaldinu. Því þarf að breyta, annars mun Ísland hverfa úr hópi réttarríkja," segir Eiríkur. "Hæstaréttardómararnir eru sjálfir óháðir í umsögn sinni. Eina markmið þeirra er að fá sem hæfastan dómara í réttinn og standa vörð um sjálfstæði réttarins. Nú eru tveir sjálfstæðismenn í Hæstarétti og grafa þeir undan réttinum. Þetta er stórhættulegt fyrir hinn almenna borgara því hann þarf oft að höfða mál gegn ríkinu," segir Eiríkur. Hann segist munu beita sér fyrir því að aðferðinni sem beitt er við skipun hæstaréttardómara verði breytt. "Það eru ýmsar leiðir til þess. Koma þarf í veg fyrir að einn ráðherra geti tekið geðþóttaákvörðun upp á sitt einsdæmi hver setjist í æðsta rétt þjóðarinnar. Þetta er einsdæmi. Þar sem sama fyrirkomulag ríkir og hér, að Hæstiréttur veiti umsögn, er nánast undantekningarlaust farið eftir þeirri umsögn," segir Eiríkur. Eiríkur kærði skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í fyrra til umboðsmanns Alþingis sem úrskurðaði hana ólögmæta. Aðspurður segir Eiríkur að það þjóni engum tilgangi að kæra að nýju til umboðsmanns eða að höfða dómsmál. "Þótt niðurstaðan kynni að verða sú að um ólögmæta skipun væri að ræða verður ekki hróflað við henni," segir Eiríkur sem vill taka það fram að þetta mál snúist ekki um persónur. Hann óskar Jóni Steinari velfarnaðar í starfinu. Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
"Ekki er lengur hægt að tala um að dómstólarnir séu fyllilega sjálfstæðir gagnvart framkvæmdarvaldinu. Því þarf að breyta, annars mun Ísland hverfa úr hópi réttarríkja," segir Eiríkur. "Hæstaréttardómararnir eru sjálfir óháðir í umsögn sinni. Eina markmið þeirra er að fá sem hæfastan dómara í réttinn og standa vörð um sjálfstæði réttarins. Nú eru tveir sjálfstæðismenn í Hæstarétti og grafa þeir undan réttinum. Þetta er stórhættulegt fyrir hinn almenna borgara því hann þarf oft að höfða mál gegn ríkinu," segir Eiríkur. Hann segist munu beita sér fyrir því að aðferðinni sem beitt er við skipun hæstaréttardómara verði breytt. "Það eru ýmsar leiðir til þess. Koma þarf í veg fyrir að einn ráðherra geti tekið geðþóttaákvörðun upp á sitt einsdæmi hver setjist í æðsta rétt þjóðarinnar. Þetta er einsdæmi. Þar sem sama fyrirkomulag ríkir og hér, að Hæstiréttur veiti umsögn, er nánast undantekningarlaust farið eftir þeirri umsögn," segir Eiríkur. Eiríkur kærði skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í fyrra til umboðsmanns Alþingis sem úrskurðaði hana ólögmæta. Aðspurður segir Eiríkur að það þjóni engum tilgangi að kæra að nýju til umboðsmanns eða að höfða dómsmál. "Þótt niðurstaðan kynni að verða sú að um ólögmæta skipun væri að ræða verður ekki hróflað við henni," segir Eiríkur sem vill taka það fram að þetta mál snúist ekki um persónur. Hann óskar Jóni Steinari velfarnaðar í starfinu.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira