Samson hagnaðist um 600 milljónir 24. september 2004 00:01 Samson Holding, eignarhaldsfélag í eigu Björgólfsfeðga, hagnaðist um tæpar sex hundruð milljónir króna í viðskiptum með bréf í Kaldbaki í gær. Kaupfélag Eyfirðinga varð um leið af hagnaði sem nam sömu fjárhæð. Samkomulag tókst í gærkvöld um sameiningu Burðaráss og Kaldbaks og eru skiptihlutföllin um fimm á móti einum, Burðarási í vil. Úr verður eitt öflugasta fjárfestingarfélag landsins sem metið er á hátt í níutíu milljarða í dag eftir mikla hækkun bréfa í Kaldbaki í Kauphöllinni. Kaupfélag Eyfirðinga, sem í dag kallar sig byggðastefnufélag á Norðurlandi, seldi í gærmorgun 27 prósenta hlut í Kaldbaki. Samson Holding eignarhaldsfélag Björgólfsfeðga keypti hlut KEA á genginu 7,9. Þegar samningar svo nást um sexleytið um sameiningu við Burðarás fá aðrir hluthafar í reynd sextán prósenta hærra gengi, eða 9,16. Það eru tæpar sex hundruð milljónir króna sem hægt er að segja að Samson græði en KEA tapi. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, segir fyrirtækið ekki hafa orðið af sex hundruð milljónum með sölunni því KEA hafi haft allt önnur markmið viðskiptnum. Gengi Kaldbaks hækkaði um tæp sautján prósent í Kauphöllinni í dag og græða því allir hluthafar vel - það er að segja, nema maðurinn sem seldi fyrir átta milljónir í gær eftir að Kauphöllin opnaði fyrir viðskipti á ný þótt óvissa væri enn um hvort samningar myndu nást. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira
Samson Holding, eignarhaldsfélag í eigu Björgólfsfeðga, hagnaðist um tæpar sex hundruð milljónir króna í viðskiptum með bréf í Kaldbaki í gær. Kaupfélag Eyfirðinga varð um leið af hagnaði sem nam sömu fjárhæð. Samkomulag tókst í gærkvöld um sameiningu Burðaráss og Kaldbaks og eru skiptihlutföllin um fimm á móti einum, Burðarási í vil. Úr verður eitt öflugasta fjárfestingarfélag landsins sem metið er á hátt í níutíu milljarða í dag eftir mikla hækkun bréfa í Kaldbaki í Kauphöllinni. Kaupfélag Eyfirðinga, sem í dag kallar sig byggðastefnufélag á Norðurlandi, seldi í gærmorgun 27 prósenta hlut í Kaldbaki. Samson Holding eignarhaldsfélag Björgólfsfeðga keypti hlut KEA á genginu 7,9. Þegar samningar svo nást um sexleytið um sameiningu við Burðarás fá aðrir hluthafar í reynd sextán prósenta hærra gengi, eða 9,16. Það eru tæpar sex hundruð milljónir króna sem hægt er að segja að Samson græði en KEA tapi. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, segir fyrirtækið ekki hafa orðið af sex hundruð milljónum með sölunni því KEA hafi haft allt önnur markmið viðskiptnum. Gengi Kaldbaks hækkaði um tæp sautján prósent í Kauphöllinni í dag og græða því allir hluthafar vel - það er að segja, nema maðurinn sem seldi fyrir átta milljónir í gær eftir að Kauphöllin opnaði fyrir viðskipti á ný þótt óvissa væri enn um hvort samningar myndu nást.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira