Handbók um sérleyfisfyrirtæki 23. september 2004 00:01 Út er komin handbók um stofnun og rektur sérleyfisfyrirtækja. Emil B. Karlsson, verkefnastjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu, ritaði bókina og afhenti Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrsta eintakið á þriðjudag. Alþjóðleg vörumerki, til dæmis í fatnaði og matvöru, eru gjarnan háð viðskiptasérleyfum. Ákveðinn aðili fær heimild frá móðurfélaginu til að reka fyrirtæki í nafni þess á tilteknu svæði gegn því að inna af hendi greiðslur og starfa í samræmi við staðla og venjur sem móðurfélagið setur. Þekktasta dæmið um sérleyfarekstur er skyndibitakeðjan McDonald´s. Að sögn Emils eru viðskiptasérleyfi notuð í mjög auknum mæli þegar fyrirtæki færa út kvíarnar. "Þetta hefur aukist mjög mikið. Það hafa komið mörg viðskiptasérleyfi til landsins að undanförnu og við höfum fengið margar fyrirspurnir um hvernig standa beri að slíkum rekstri. Bókin er ætluð þessum aðilum og eins þeim íslensku fyrirtækjum sem vilja nýta þessa aðferð í útrás sinni. Þetta eru leiðbeiningar um hvernig standa skuli að verki við stofnun og rekstur sérleyfisfyrirtækja," segir hann. Engin nákvæm skráning er til á fjölda sérleyfisfyrirtækja á Íslandi en að mati Emils eru þau í kringum 150. "Þetta er notað á sífellt fleiri sviðum," segir hann. "Það er talið að þettta sé það form sem mest er notað í heiminum þegar fyrirtæki hyggjast stækka við sig," segir Emil. Bókin er tæpar sjötíu síður og er byggð á BSc-verkefni við Háskóla Íslands. "Það er handbókarsnið á þessu og leitast við að hafa þetta sem hagnýtast en ekki fræðilegt," segir hann. Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Út er komin handbók um stofnun og rektur sérleyfisfyrirtækja. Emil B. Karlsson, verkefnastjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu, ritaði bókina og afhenti Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrsta eintakið á þriðjudag. Alþjóðleg vörumerki, til dæmis í fatnaði og matvöru, eru gjarnan háð viðskiptasérleyfum. Ákveðinn aðili fær heimild frá móðurfélaginu til að reka fyrirtæki í nafni þess á tilteknu svæði gegn því að inna af hendi greiðslur og starfa í samræmi við staðla og venjur sem móðurfélagið setur. Þekktasta dæmið um sérleyfarekstur er skyndibitakeðjan McDonald´s. Að sögn Emils eru viðskiptasérleyfi notuð í mjög auknum mæli þegar fyrirtæki færa út kvíarnar. "Þetta hefur aukist mjög mikið. Það hafa komið mörg viðskiptasérleyfi til landsins að undanförnu og við höfum fengið margar fyrirspurnir um hvernig standa beri að slíkum rekstri. Bókin er ætluð þessum aðilum og eins þeim íslensku fyrirtækjum sem vilja nýta þessa aðferð í útrás sinni. Þetta eru leiðbeiningar um hvernig standa skuli að verki við stofnun og rekstur sérleyfisfyrirtækja," segir hann. Engin nákvæm skráning er til á fjölda sérleyfisfyrirtækja á Íslandi en að mati Emils eru þau í kringum 150. "Þetta er notað á sífellt fleiri sviðum," segir hann. "Það er talið að þettta sé það form sem mest er notað í heiminum þegar fyrirtæki hyggjast stækka við sig," segir Emil. Bókin er tæpar sjötíu síður og er byggð á BSc-verkefni við Háskóla Íslands. "Það er handbókarsnið á þessu og leitast við að hafa þetta sem hagnýtast en ekki fræðilegt," segir hann.
Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira