Biðla til Blairs vegna gísls 21. september 2004 00:01 Írakskir öfgamenn tóku bandarískan gísl af lífi í nótt og hóta að myrða tvo til viðbótar verði ekki orðið við kröfum þeirra. Mannræningjarnir myrtu Bandaríkjamanninn Eugene Armstrong og birtu myndband af því á síðu íslamskra öfgamanna. Á myndbandinu situr Armstrong með bundið fyrir augun og rær fram í gráðið á gólfinu fyrir framan öfgamennina á meðan þeir lesa upp tilkynningu. Þegar því er lokið ræðst einn mannanna á Armstrong með hnífi og sker af honum höfuðið. Nú hótar þessi öfgahópur að gera slíkt hið sama við tvo aðra gísla, Breta og Bandaríkjamann, ef ekki verður orðið við kröfum þeirra innan sólarhrings. Þeir krefjast þess að tveimur kvenföngum í Abu Ghrain og Umm Quasar fangelsunum verði sleppt. Bush Bandaríkjaforseti lýsti því yfir áður en myndbandið var sett á Netið að hann myndi aldrei semja við hryðjuverka- og gíslatökumenn og því þykir ólíklegt að hinum gíslunum verði bjargað. Ættingjar Kenneth Bigley, breska gíslsins, hafa þrábeðið Tony Blair, forsætisráðherra Breta, um að gera allt sem hann getur til að bjarga lífi Bigleys. Sonur Bigleys kom fram í sjónvarpi og bað Blair um að sýna miskunn og sleppa þessum tveimur kvenföngum. Talið er að um sé að ræða tvær konur sem störfuðu með Saddam Hússein en sitja nú í haldi Bandaríkjahers. Myndin er af Kenneth Bigley. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Írakskir öfgamenn tóku bandarískan gísl af lífi í nótt og hóta að myrða tvo til viðbótar verði ekki orðið við kröfum þeirra. Mannræningjarnir myrtu Bandaríkjamanninn Eugene Armstrong og birtu myndband af því á síðu íslamskra öfgamanna. Á myndbandinu situr Armstrong með bundið fyrir augun og rær fram í gráðið á gólfinu fyrir framan öfgamennina á meðan þeir lesa upp tilkynningu. Þegar því er lokið ræðst einn mannanna á Armstrong með hnífi og sker af honum höfuðið. Nú hótar þessi öfgahópur að gera slíkt hið sama við tvo aðra gísla, Breta og Bandaríkjamann, ef ekki verður orðið við kröfum þeirra innan sólarhrings. Þeir krefjast þess að tveimur kvenföngum í Abu Ghrain og Umm Quasar fangelsunum verði sleppt. Bush Bandaríkjaforseti lýsti því yfir áður en myndbandið var sett á Netið að hann myndi aldrei semja við hryðjuverka- og gíslatökumenn og því þykir ólíklegt að hinum gíslunum verði bjargað. Ættingjar Kenneth Bigley, breska gíslsins, hafa þrábeðið Tony Blair, forsætisráðherra Breta, um að gera allt sem hann getur til að bjarga lífi Bigleys. Sonur Bigleys kom fram í sjónvarpi og bað Blair um að sýna miskunn og sleppa þessum tveimur kvenföngum. Talið er að um sé að ræða tvær konur sem störfuðu með Saddam Hússein en sitja nú í haldi Bandaríkjahers. Myndin er af Kenneth Bigley.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira