Óska frekari aðstoðar 15. september 2004 00:01 Forseti Íraks, Ghazi al-Yawer, óskaði í gær eftir aðstoð NATO og Evrópusambandsins til að binda enda á hörmungarástandið í landinu og byggja upp hið stríðshrjáða land. Aðildarríki NATO standa nú í samningaviðræðum um hvernig þau geti tekið enn virkari þátt í því að þjálfa upp her Íraka. Nú þegar eru fjörutíu hermenn á vegum NATO í Írak með það hlutverk að þjálfa íraska hermenn en vonast er til þess að þeim megi fjölga í 350 til þrjú þúsund hermenn. Frakkar eru þó alfarið á móti því að NATO verði of áberandi í Írak. Í dag mun NATO ræða um framtíðarhlutverk bandalagsins í Írak. Rætt verður um hvort rétt sé að bandalagið aðstoði við að byggja upp íraska herinn og færa vopnabúr hans í nútímahorf. Forsetinn mun hitta Javier Solana, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, í dag og ræða um uppbyggingu í Írak. Búist er við því að Solana muni lýsa yfir stuðningi Evrópusambandsins og vilja þjóðanna 25 til að aðstoða af bestu getu og hjálpa til að tryggja það að kosningar geti farið fram í Írak þrátt fyrir útbreidda bardaga. Evrópusambandið hefur verið hikandi við að senda hjálparstarfsmenn til landsins vegna þess hve öryggismálum er þar ábótavant. Tugir óbreyttra borgara létu lífið í áframhaldandi átökum í Írak í gær. 47 létust og 114 særðust er bílsprengja sprakk nálægt lögreglustöð í höfuðborginni Bagdad. Talið er að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða. Árásin átti sér stað þegar fjöldi manns beið eftir að komast að í starfsviðtal hjá lögreglunni. Þá hófu tveir menn úr tveimur bílum skothríð á lögreglubíl í borginni Baqouba með þeim afleiðingum að 11 lögreglumenn og einn óbreyttur borgari létust. Auk þess særðust tveir í árásinni. Íslömsk hryðjuverkasamtök undir forystu Jórdanans Abu Musab al-Zarqawi hafa lýst ódæðunum á hendur sér. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Forseti Íraks, Ghazi al-Yawer, óskaði í gær eftir aðstoð NATO og Evrópusambandsins til að binda enda á hörmungarástandið í landinu og byggja upp hið stríðshrjáða land. Aðildarríki NATO standa nú í samningaviðræðum um hvernig þau geti tekið enn virkari þátt í því að þjálfa upp her Íraka. Nú þegar eru fjörutíu hermenn á vegum NATO í Írak með það hlutverk að þjálfa íraska hermenn en vonast er til þess að þeim megi fjölga í 350 til þrjú þúsund hermenn. Frakkar eru þó alfarið á móti því að NATO verði of áberandi í Írak. Í dag mun NATO ræða um framtíðarhlutverk bandalagsins í Írak. Rætt verður um hvort rétt sé að bandalagið aðstoði við að byggja upp íraska herinn og færa vopnabúr hans í nútímahorf. Forsetinn mun hitta Javier Solana, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, í dag og ræða um uppbyggingu í Írak. Búist er við því að Solana muni lýsa yfir stuðningi Evrópusambandsins og vilja þjóðanna 25 til að aðstoða af bestu getu og hjálpa til að tryggja það að kosningar geti farið fram í Írak þrátt fyrir útbreidda bardaga. Evrópusambandið hefur verið hikandi við að senda hjálparstarfsmenn til landsins vegna þess hve öryggismálum er þar ábótavant. Tugir óbreyttra borgara létu lífið í áframhaldandi átökum í Írak í gær. 47 létust og 114 særðust er bílsprengja sprakk nálægt lögreglustöð í höfuðborginni Bagdad. Talið er að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða. Árásin átti sér stað þegar fjöldi manns beið eftir að komast að í starfsviðtal hjá lögreglunni. Þá hófu tveir menn úr tveimur bílum skothríð á lögreglubíl í borginni Baqouba með þeim afleiðingum að 11 lögreglumenn og einn óbreyttur borgari létust. Auk þess særðust tveir í árásinni. Íslömsk hryðjuverkasamtök undir forystu Jórdanans Abu Musab al-Zarqawi hafa lýst ódæðunum á hendur sér.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira