Helmingur þorskkvóta í útlöndum 8. september 2004 00:01 Þorsteinn Már Baldvinsson segir að fjárfestingar Samherja í tveimur útgerðarfélögum innan Evrópusambandsins séu hluti af stefnu félagsins um vöxt erlendis. Hann segir að útlensk félög sem Samherji á hlut í ráði nú jafnmiklum þorskkvóta eins og Samherji gerir hér á Íslandi. "Stefnan okkar er að láta fyrirtækið vaxa. Ég held að næst munum við hins vegar vera að leita að vinnslu- og markaðsfyrirtækjum," segir Þorsteinn Már. Hann segir að sá vöxtur muni fyrst og fremst eiga sér stað erlendis. Annað félaganna sem Samherji keypti hlut í á þriðjudag er þýska útgerðarfélagið Cuxhaven Reederei. Samherji keypti 65 prósent hlut af Þorsteini Má, Kristjáni Vilhelmssyni, Finnboga Jónssyni og Kaldbaki. Finnbogi er stjórnarformaður Samherja og Þorsteinn Már er forstjóri. Samherji seldi þremenningunum, Kaupþingi og KEA þennan hlut árið 2000 fyrir 864 milljónir króna. Þorsteinn Már segir að þá hafi Samherji viljað minnka áhættu í rekstrinum. Síðan þá hafi orðið viðsnúningur í rekstrinum. Þorsteinn Már telur því ekkert athugavert við að Samherji kaupi hlutinn aftur. "Ég get horft uppréttur og beinn framan í fólk sem er að velta því fyrir sér hvort hagnaðurinn okkar sé mikill í þessu eða ekki. Hann er tiltölulega lítill," segir hann. Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson segir að fjárfestingar Samherja í tveimur útgerðarfélögum innan Evrópusambandsins séu hluti af stefnu félagsins um vöxt erlendis. Hann segir að útlensk félög sem Samherji á hlut í ráði nú jafnmiklum þorskkvóta eins og Samherji gerir hér á Íslandi. "Stefnan okkar er að láta fyrirtækið vaxa. Ég held að næst munum við hins vegar vera að leita að vinnslu- og markaðsfyrirtækjum," segir Þorsteinn Már. Hann segir að sá vöxtur muni fyrst og fremst eiga sér stað erlendis. Annað félaganna sem Samherji keypti hlut í á þriðjudag er þýska útgerðarfélagið Cuxhaven Reederei. Samherji keypti 65 prósent hlut af Þorsteini Má, Kristjáni Vilhelmssyni, Finnboga Jónssyni og Kaldbaki. Finnbogi er stjórnarformaður Samherja og Þorsteinn Már er forstjóri. Samherji seldi þremenningunum, Kaupþingi og KEA þennan hlut árið 2000 fyrir 864 milljónir króna. Þorsteinn Már segir að þá hafi Samherji viljað minnka áhættu í rekstrinum. Síðan þá hafi orðið viðsnúningur í rekstrinum. Þorsteinn Már telur því ekkert athugavert við að Samherji kaupi hlutinn aftur. "Ég get horft uppréttur og beinn framan í fólk sem er að velta því fyrir sér hvort hagnaðurinn okkar sé mikill í þessu eða ekki. Hann er tiltölulega lítill," segir hann.
Viðskipti Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira