Höfða nokkur mál á dag 3. september 2004 00:01 Bandaríska lögmannsstofan sem safnar nú liði til að höfða skaðabótamál á hendur Íslenskri erfðagreiningu, höfðar að jafnaði nokkur slík mál á dag. Umrædd lögmannsstofa hefur auglýst eftir hluthöfum, í Íslenskri erfðagreiningu, sem vilja fara í mál við fyrirtækið vegna meintra rangra upplýsinga. Slík málaferli eru nokkuð algeng, í Bandaríkjunum. Lögmannsstofurnar fá hluta af þeim skaðabótum eða sáttagreiðslum sem um semst, og leita því með logandi ljósi eftir fólki til að höfða mál. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur af niðurstöðunni. Hann segir að fyrirtækið hafi það sem þungamiðju í sínu viðskiptalíkani að höfða mál á hendur fyrirtækjum sem eru á markaði án þess að hafa nokkurn vitnisburð í höndunum að eitthvað sé að. Hann segir fréttina á forsíðu DV í dag þar sem sagt sé að hluthafar Decode telji sig svikna, og þess vegna sé fyrirtækinu stefnt í Bandaríkjunum, sé algjörlega röng. Kári segir að það hafi ekki verið hluthafar sem höfuðu mál á hendur þeim heldur auglýsti þetta lögfræðifyrirtæki eftir fólki sem væri reiðubúið til að gefa sig fram sem málshefjendur í þessu máli. Kári segir að hann hafi engar áhyggjur af efni þessa máls því hann segist nokkuð viss um að fyrirtækið hafi ekki brotið nein lög, og farið hefði verið eftir þeim lögum og reglum sem lúta að bókhaldi í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hins vegar sagðist hann hafa svolitlar áhyggjur af því að þetta muni draga athyglina frá rekstri fyrirtækisins og slík málaferli taki alltaf tíma. Hann segir þó að lögfræðingar fyrirtækisins séu góðir og að þetta eigi ekki að verða meiriháttar vandamál. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Bandaríska lögmannsstofan sem safnar nú liði til að höfða skaðabótamál á hendur Íslenskri erfðagreiningu, höfðar að jafnaði nokkur slík mál á dag. Umrædd lögmannsstofa hefur auglýst eftir hluthöfum, í Íslenskri erfðagreiningu, sem vilja fara í mál við fyrirtækið vegna meintra rangra upplýsinga. Slík málaferli eru nokkuð algeng, í Bandaríkjunum. Lögmannsstofurnar fá hluta af þeim skaðabótum eða sáttagreiðslum sem um semst, og leita því með logandi ljósi eftir fólki til að höfða mál. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur af niðurstöðunni. Hann segir að fyrirtækið hafi það sem þungamiðju í sínu viðskiptalíkani að höfða mál á hendur fyrirtækjum sem eru á markaði án þess að hafa nokkurn vitnisburð í höndunum að eitthvað sé að. Hann segir fréttina á forsíðu DV í dag þar sem sagt sé að hluthafar Decode telji sig svikna, og þess vegna sé fyrirtækinu stefnt í Bandaríkjunum, sé algjörlega röng. Kári segir að það hafi ekki verið hluthafar sem höfuðu mál á hendur þeim heldur auglýsti þetta lögfræðifyrirtæki eftir fólki sem væri reiðubúið til að gefa sig fram sem málshefjendur í þessu máli. Kári segir að hann hafi engar áhyggjur af efni þessa máls því hann segist nokkuð viss um að fyrirtækið hafi ekki brotið nein lög, og farið hefði verið eftir þeim lögum og reglum sem lúta að bókhaldi í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hins vegar sagðist hann hafa svolitlar áhyggjur af því að þetta muni draga athyglina frá rekstri fyrirtækisins og slík málaferli taki alltaf tíma. Hann segir þó að lögfræðingar fyrirtækisins séu góðir og að þetta eigi ekki að verða meiriháttar vandamál.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira