Þynnsta borðtölva í heimi kynnt 2. september 2004 00:01 Apple afhjúpaði um mánaðamótin nýja iMac G5 tölvu sem inniheldur hinn gríðarlega öfluga G5-örgjörva og sláandi glæsilega hönnun þar sem tölvan er felld innan í flatskjá. iMac G4 er innan við tvær tommur að þykkt og er því þynnsta borðtölvan á markaðnum. Í nýju línunni er 17- eða 20- breiðtjalds flatskjár og 1,6 eða 1,8GHz 64-bita G5 örgjörvi. "Líkt og iPod endurskilgreindi tónlistarspilara gerir nýja iMac G5 tölvan það sama á vettvangi borðtölva. Þar sem tölvan er innan við tvær tommur að þykkt og með þessum stóru skjáum eiga vafalaust ansi margir eftir að velta því fyrir sér hvað hafi eiginlega orðið af tölvunni," er haft eftir Phil Schiller framkvæmdastjóra markaðssviðs Apple. Hönnun iMac G5 leggur nýjar línur í einfaldleika hönnunar þar sem öll tölvan, spennubreytirinn, harði diskurinn, geisladrifið og möguleiki á þráðlausu netkorti er allt innbyggt í þessu knappa formi sem hvílir svo á álfæti. Öll tengi eru í snyrtilegri röð aftaná og er möguleiki á innbyggðu AirPort Extreme netkorti fyrir þráðlaust netsamband og auðvitað blátannarbúnað vilji menn fækka snúrunum enn frekar og nota þráðlaust lyklaborð og mús. Einnig geta notendur fengið sér AirPort Express aukalega og tengt prentarann, ADSL samband og hljómtækjasamstæðuna til að losna endanlega við allt nema rafmagnssnúruna. Áætlað er að sala hefjist hjá Apple hér á landi í lok september. Tækni Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Apple afhjúpaði um mánaðamótin nýja iMac G5 tölvu sem inniheldur hinn gríðarlega öfluga G5-örgjörva og sláandi glæsilega hönnun þar sem tölvan er felld innan í flatskjá. iMac G4 er innan við tvær tommur að þykkt og er því þynnsta borðtölvan á markaðnum. Í nýju línunni er 17- eða 20- breiðtjalds flatskjár og 1,6 eða 1,8GHz 64-bita G5 örgjörvi. "Líkt og iPod endurskilgreindi tónlistarspilara gerir nýja iMac G5 tölvan það sama á vettvangi borðtölva. Þar sem tölvan er innan við tvær tommur að þykkt og með þessum stóru skjáum eiga vafalaust ansi margir eftir að velta því fyrir sér hvað hafi eiginlega orðið af tölvunni," er haft eftir Phil Schiller framkvæmdastjóra markaðssviðs Apple. Hönnun iMac G5 leggur nýjar línur í einfaldleika hönnunar þar sem öll tölvan, spennubreytirinn, harði diskurinn, geisladrifið og möguleiki á þráðlausu netkorti er allt innbyggt í þessu knappa formi sem hvílir svo á álfæti. Öll tengi eru í snyrtilegri röð aftaná og er möguleiki á innbyggðu AirPort Extreme netkorti fyrir þráðlaust netsamband og auðvitað blátannarbúnað vilji menn fækka snúrunum enn frekar og nota þráðlaust lyklaborð og mús. Einnig geta notendur fengið sér AirPort Express aukalega og tengt prentarann, ADSL samband og hljómtækjasamstæðuna til að losna endanlega við allt nema rafmagnssnúruna. Áætlað er að sala hefjist hjá Apple hér á landi í lok september.
Tækni Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira