Stærsta hlutafjárútboð Íslands 28. júlí 2004 00:01 Sala á hlutafé fyrir 40 milljarða í KB banka hefst í dag. Þetta er langstærsta hlutafjárútboð á íslenskum markaði frá upphafi. Yfir 36 þúsund hluthafar sem áttu hlut í í KB banka þann 5. júlí hafa forkaupsrétt að hlutum í bankanum. Gengið í útboðinu er 360 krónur á hlut, en gengi bankans á markaði hefur verið á milli fimmtán og tuttugu prósent hærra á markaði. Þetta þýðir í raun að bréfin eru seld með afslætti miðað við mat markaðarins og hluthafar fá samstundis góða ávöxtun á kaup haldist gengið óbreytt. Ráðgjöf fjármálafyrirtækja til viðskiptavina er sú að hluthafar eigi að taka þátt í útboðinu. Miðað við þetta verður að teljast líklegt að forkaupsrétthafar kaupi allt sem er í boði í útboðinu. "Við erum tiltölulega bjartsýn á útboðið," segir Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka. Hlutafjáraukningin er til þess að fjármagna kaupin á danska FIH-bankanum sem KB banki tryggði sér kaup á fyrir skemmstu. Þá liggur fyrir heimild til að auka hlutafé um 40 milljarða að markaðsvirði í viðbót. Hluthafar hafa afsalað sér forkaupsrétti að þeim hluta. KB banki á fimmtungshlut í breska bankanum Singer and Friedlander. Bankinn er metinn á um 50 milljarða króna. Sigurður verst allra frétta af því hvort yfirtaka sé í farvatninu. Á markaðnum er hún talinn markmið bankans. KB banki er skráður í sænsku kauphöllinni. Lítill hluti hlutafjár bankans er á sænska markaðnum. Umræða um bankann er mun jákvæðari í Svíþjóð en hún var í upphafi og hugsanlegt að tækifæri kunni að myndast á að auka fjölda hluta á sænska markaðnum. Sigurður gefur ekkert út á framhaldið. "Viðhorfið til bankans í Svíþjóð er ágætt í dag. Það er margbúið að sannast að umfjöllun um bankann í Svíþjóð á sínum tíma var af annarlegum hvötum." Þegar útboðið hefst munu allar nýjustu upplýsingar um rekstur bankans liggja fyrir því uppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins verður birt í dag. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Sala á hlutafé fyrir 40 milljarða í KB banka hefst í dag. Þetta er langstærsta hlutafjárútboð á íslenskum markaði frá upphafi. Yfir 36 þúsund hluthafar sem áttu hlut í í KB banka þann 5. júlí hafa forkaupsrétt að hlutum í bankanum. Gengið í útboðinu er 360 krónur á hlut, en gengi bankans á markaði hefur verið á milli fimmtán og tuttugu prósent hærra á markaði. Þetta þýðir í raun að bréfin eru seld með afslætti miðað við mat markaðarins og hluthafar fá samstundis góða ávöxtun á kaup haldist gengið óbreytt. Ráðgjöf fjármálafyrirtækja til viðskiptavina er sú að hluthafar eigi að taka þátt í útboðinu. Miðað við þetta verður að teljast líklegt að forkaupsrétthafar kaupi allt sem er í boði í útboðinu. "Við erum tiltölulega bjartsýn á útboðið," segir Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka. Hlutafjáraukningin er til þess að fjármagna kaupin á danska FIH-bankanum sem KB banki tryggði sér kaup á fyrir skemmstu. Þá liggur fyrir heimild til að auka hlutafé um 40 milljarða að markaðsvirði í viðbót. Hluthafar hafa afsalað sér forkaupsrétti að þeim hluta. KB banki á fimmtungshlut í breska bankanum Singer and Friedlander. Bankinn er metinn á um 50 milljarða króna. Sigurður verst allra frétta af því hvort yfirtaka sé í farvatninu. Á markaðnum er hún talinn markmið bankans. KB banki er skráður í sænsku kauphöllinni. Lítill hluti hlutafjár bankans er á sænska markaðnum. Umræða um bankann er mun jákvæðari í Svíþjóð en hún var í upphafi og hugsanlegt að tækifæri kunni að myndast á að auka fjölda hluta á sænska markaðnum. Sigurður gefur ekkert út á framhaldið. "Viðhorfið til bankans í Svíþjóð er ágætt í dag. Það er margbúið að sannast að umfjöllun um bankann í Svíþjóð á sínum tíma var af annarlegum hvötum." Þegar útboðið hefst munu allar nýjustu upplýsingar um rekstur bankans liggja fyrir því uppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins verður birt í dag.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira