Mikil pressa á Skjá einum 17. júlí 2004 00:01 "Við erum undir mikilli pressu að bæta dreifikerfið þessa stundina. Þetta snýst að miklu leiti um enska boltann enda er það ástríðumál fyrir marga," segir Magnús Ragnarsson forstjóri Skjás eins. Sjónvarpsfélagið leitar nú allra leiða til að stækka útsendingarsvæðið en Magnús segir tilkostnaðinn verða að vera sem minnstan. "Reyndin er sú að innan tíðar munu hefjast útsendingar á stafrænu sjónvarpi á Íslandi og fjárfesting í sendum og öðrum búnaði er mjög óhagkvæm." Það eru ekki aðeins einstaklingar sem hafa sett sig í samband við Skjá einn því bæjarstjórar og sveitastjórnarfólk er einnig farið að hafa áhyggjur af málinu. "Þetta er byggðastefnumál en við verðum að meta þetta á viðskiptalegum forsendum á hverjum stað fyrir sig. Í dag erum við sérstaklega að líta til þeirra bæjarfélaga sem eru með kapalkerfi og ætlum að reyna að koma merkinu þannig til þeirra," segir Magnús. Enski boltinn fer í loftið 15. ágúst og það er því ekki langur tími til stefnu, "Við höfum engum lagalegum skyldum að gegna varðandi dreifinguna en auðvitað stefnum við á að ná til sem flestra staða á landinu fyrir þann tíma." Enski boltinn Íslenski boltinn Viðskipti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
"Við erum undir mikilli pressu að bæta dreifikerfið þessa stundina. Þetta snýst að miklu leiti um enska boltann enda er það ástríðumál fyrir marga," segir Magnús Ragnarsson forstjóri Skjás eins. Sjónvarpsfélagið leitar nú allra leiða til að stækka útsendingarsvæðið en Magnús segir tilkostnaðinn verða að vera sem minnstan. "Reyndin er sú að innan tíðar munu hefjast útsendingar á stafrænu sjónvarpi á Íslandi og fjárfesting í sendum og öðrum búnaði er mjög óhagkvæm." Það eru ekki aðeins einstaklingar sem hafa sett sig í samband við Skjá einn því bæjarstjórar og sveitastjórnarfólk er einnig farið að hafa áhyggjur af málinu. "Þetta er byggðastefnumál en við verðum að meta þetta á viðskiptalegum forsendum á hverjum stað fyrir sig. Í dag erum við sérstaklega að líta til þeirra bæjarfélaga sem eru með kapalkerfi og ætlum að reyna að koma merkinu þannig til þeirra," segir Magnús. Enski boltinn fer í loftið 15. ágúst og það er því ekki langur tími til stefnu, "Við höfum engum lagalegum skyldum að gegna varðandi dreifinguna en auðvitað stefnum við á að ná til sem flestra staða á landinu fyrir þann tíma."
Enski boltinn Íslenski boltinn Viðskipti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira