Vísitalan hækkar um 50% 13. október 2005 14:24 Úrvalsvísitalan fór yfir þrjú þúsund stig í gær í fyrsta sinn og hefur hækkað um helming á rúmum sjö mánuðum. Hækkun á hlutabréfum um helmings fimmtán fyrirtækja innan vísitölunnar er meðal skýringa. Staða fimmtán helstu fyrirtækja á íslenska markaðnum endurspeglast í úrvalsvísitölunni. Í viðskiptum líkt og í íþróttum snýst allt um tölur og í nóvember í fyrra fór vísitalan yfir 2.000 stig. Nú, rúmum sjö mánuðum síðar, er hún komin yfir 3.000 stiga múrinn. Atli B. Guðmundsson hjá greiningardeild Íslandsbanka segir þetta vísbendingu um góða stöðu markaðarins, betri rekstur og meiri væntingar til fyrirtækjanna. Hann vill þó ekki meina að um almennar hækkanir á hlutabréfum sé að ræða heldur fyrst og fremst hækkun á hlutabréfum í sex til átta stærstu félögunum. Er þar verið að tala um bankana þrjá: KB, Íslandsbanka og Landsbanka, lyfjafyrirtækið Actavis, matvælafyrirætkið Bakkavör og fjárfestingarfélögin Straum og Burðarás. Einnig hefur gengi stoðtækjafyrirtækisins Össurar hækkað á ný eftir lækkun í fyrra. Það lítur út fyrir áframhaldandi hækkun því nú rétt fyrir fréttir var úrvalsvísitalan komin í 3.008 stig. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Úrvalsvísitalan fór yfir þrjú þúsund stig í gær í fyrsta sinn og hefur hækkað um helming á rúmum sjö mánuðum. Hækkun á hlutabréfum um helmings fimmtán fyrirtækja innan vísitölunnar er meðal skýringa. Staða fimmtán helstu fyrirtækja á íslenska markaðnum endurspeglast í úrvalsvísitölunni. Í viðskiptum líkt og í íþróttum snýst allt um tölur og í nóvember í fyrra fór vísitalan yfir 2.000 stig. Nú, rúmum sjö mánuðum síðar, er hún komin yfir 3.000 stiga múrinn. Atli B. Guðmundsson hjá greiningardeild Íslandsbanka segir þetta vísbendingu um góða stöðu markaðarins, betri rekstur og meiri væntingar til fyrirtækjanna. Hann vill þó ekki meina að um almennar hækkanir á hlutabréfum sé að ræða heldur fyrst og fremst hækkun á hlutabréfum í sex til átta stærstu félögunum. Er þar verið að tala um bankana þrjá: KB, Íslandsbanka og Landsbanka, lyfjafyrirtækið Actavis, matvælafyrirætkið Bakkavör og fjárfestingarfélögin Straum og Burðarás. Einnig hefur gengi stoðtækjafyrirtækisins Össurar hækkað á ný eftir lækkun í fyrra. Það lítur út fyrir áframhaldandi hækkun því nú rétt fyrir fréttir var úrvalsvísitalan komin í 3.008 stig.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent