Þjóðverjar reynsluaka VW Touareg 18. júní 2004 00:01 Hópur Þjóðverja er staddur hér á landi til þess að reynsluaka VW Touareg jeppanum við sem fjölbreyttastar aðstæður. Ekið verður á hefðbundnum íslenskum malarvegum, um fjallvegi og jeppaslóða þar sem meðal annars er ekið yfir óbrúaðar ár, auk þess sem þýsku ökumennirnir fá að aka jeppunum um íslenska jökla. Vegna þessa verkefnis fluttu Volkswagen-verksmiðjurnar fimm Touareg-jeppa hingað til lands. Volkswagen-verksmiðjurnar buðu áhugasömum eigendum Touareg-lúxusjeppana og væntanlegum kaupendum þeirra að reynsluaka bílunum við framandi aðstæður. Unnt var að velja milli reynsluaksturs í Kína, Suður Afríku, Marokkó, Bandaríkjunum og á Íslandi. Flestir völdu að reynsluaka bílnum á Íslandi og í Marokkó. Touareg er fyrsti jeppinn sem Volkswagen-verksmiðjurnar framleiða en jeppinn var frumsýndur í París haustið 2002. Touareg-jeppinn er vinsælasti bíllinn í flokki lúxusjeppa í Evrópu. Til þess að mæta eftirspurn hafa Volkswagen-verksmiðjurnar ákveðið að auka framleiðslu á Touareg-jeppanum úr 60 þúsund bílum á ári upp í 100 þúsund bíla. Bílar Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hópur Þjóðverja er staddur hér á landi til þess að reynsluaka VW Touareg jeppanum við sem fjölbreyttastar aðstæður. Ekið verður á hefðbundnum íslenskum malarvegum, um fjallvegi og jeppaslóða þar sem meðal annars er ekið yfir óbrúaðar ár, auk þess sem þýsku ökumennirnir fá að aka jeppunum um íslenska jökla. Vegna þessa verkefnis fluttu Volkswagen-verksmiðjurnar fimm Touareg-jeppa hingað til lands. Volkswagen-verksmiðjurnar buðu áhugasömum eigendum Touareg-lúxusjeppana og væntanlegum kaupendum þeirra að reynsluaka bílunum við framandi aðstæður. Unnt var að velja milli reynsluaksturs í Kína, Suður Afríku, Marokkó, Bandaríkjunum og á Íslandi. Flestir völdu að reynsluaka bílnum á Íslandi og í Marokkó. Touareg er fyrsti jeppinn sem Volkswagen-verksmiðjurnar framleiða en jeppinn var frumsýndur í París haustið 2002. Touareg-jeppinn er vinsælasti bíllinn í flokki lúxusjeppa í Evrópu. Til þess að mæta eftirspurn hafa Volkswagen-verksmiðjurnar ákveðið að auka framleiðslu á Touareg-jeppanum úr 60 þúsund bílum á ári upp í 100 þúsund bíla.
Bílar Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira