Skyldusigur hjá KR-konum 17. júní 2004 00:01 KR-stúlkur nutu sín betur í rokinu í Hafnarfirði í gær þegar þær heimsóttu stöllur sínar í FH. Lokatölur leiksins urðu 11–2, gestunum í vil, og hefði munurinn auðveldlega getað orðið mun stærri ef ekki hefði verið fyrir ágætis tilþrif Sigrúnar Ingólfsdóttar í marki FH. Hólmfríður Magnúsdóttir lék eins og sú sem valdið hefur hjá KR, skoraði fjögur mörk og lagði upp önnur fimm. Guðlaug Jónsdóttir skoraði þrennu og Edda Garðarsdóttir bætti við tveimur mörkum. Mörkin hjá FH voru þau fyrstu hjá liðinu í Landsbankadeildinni í sumar, og komu þau bæði eftir að Petra Fanney Bragadóttir í marki KR hafði hætt sér of langt úr úr markinu og fengið boltann yfir sig. Það sem skipti máli:FH–KR 2–11 0–1 Guðlaug Jónsdóttir 7. 1–1 Elín Svavarsdóttir 9. 1–2 Guðlaug Jónsdóttir 23. 1–3 Hólmfríður Magnúsdóttir 25. 2–3 Sigríður Guðmundsdóttir 26. 2–4 Hólmfríður Magnúsdóttir 29. 2–5 Guðlaug Jónsdóttir 38. 2–6 Hólmfríður Magnúsdóttir 48. 2–7 Sif Atladóttir 55. 2–8 Edda Garðarsdóttir 61. 2–9 Edda Garðarsdóttir 67. 2–10 Hólmfríður Magnúsdóttir 82. 2–11 Katrín Ómarsdóttir 88. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 5–29 (3–18) Horn 0–6 Aukaspyrnur fengnar: 10–8 Rangstöður 5–2 Gul spjöld (rauð) 0–0 FRÁBÆRAR Hólmfríður Magnúsdóttir KR MJÖG GÓÐAR Guðlaug Jónsdóttir KR Edda Garðarsdóttir KR Góðar Katrín Ómarsdóttir KR Þórunn Helga Jónsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Sigrún Ingólfsdóttir FH Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
KR-stúlkur nutu sín betur í rokinu í Hafnarfirði í gær þegar þær heimsóttu stöllur sínar í FH. Lokatölur leiksins urðu 11–2, gestunum í vil, og hefði munurinn auðveldlega getað orðið mun stærri ef ekki hefði verið fyrir ágætis tilþrif Sigrúnar Ingólfsdóttar í marki FH. Hólmfríður Magnúsdóttir lék eins og sú sem valdið hefur hjá KR, skoraði fjögur mörk og lagði upp önnur fimm. Guðlaug Jónsdóttir skoraði þrennu og Edda Garðarsdóttir bætti við tveimur mörkum. Mörkin hjá FH voru þau fyrstu hjá liðinu í Landsbankadeildinni í sumar, og komu þau bæði eftir að Petra Fanney Bragadóttir í marki KR hafði hætt sér of langt úr úr markinu og fengið boltann yfir sig. Það sem skipti máli:FH–KR 2–11 0–1 Guðlaug Jónsdóttir 7. 1–1 Elín Svavarsdóttir 9. 1–2 Guðlaug Jónsdóttir 23. 1–3 Hólmfríður Magnúsdóttir 25. 2–3 Sigríður Guðmundsdóttir 26. 2–4 Hólmfríður Magnúsdóttir 29. 2–5 Guðlaug Jónsdóttir 38. 2–6 Hólmfríður Magnúsdóttir 48. 2–7 Sif Atladóttir 55. 2–8 Edda Garðarsdóttir 61. 2–9 Edda Garðarsdóttir 67. 2–10 Hólmfríður Magnúsdóttir 82. 2–11 Katrín Ómarsdóttir 88. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 5–29 (3–18) Horn 0–6 Aukaspyrnur fengnar: 10–8 Rangstöður 5–2 Gul spjöld (rauð) 0–0 FRÁBÆRAR Hólmfríður Magnúsdóttir KR MJÖG GÓÐAR Guðlaug Jónsdóttir KR Edda Garðarsdóttir KR Góðar Katrín Ómarsdóttir KR Þórunn Helga Jónsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Sigrún Ingólfsdóttir FH
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum