Gengur í augun á stelpunum 14. júní 2004 00:01 Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. "Ég er bílasali hjá fyrirtæki sem heitir Bílar og List og við notum bílinn sem auglýsingu fyrirtækisins og einnig bara til að njóta á góðum degi," segir Hörður Már. Hann telur ómissandi að setja blæjuna niður á góðviðrisdögum og vill ekki meina að honum verði neitt kalt þó að hann keyri þannig um göturnar. "Svona bílar eru miklu vandaðri í dag en þeir voru hér áður fyrr. Á sólskinsdegi um hávetur er ekkert mál að hafa blæjuna niðri, þá setur maður bara miðstöðina í gang og líður ljómandi vel í bílnum," segir hann. Hörður Már segist fá mikla athygli út á bílinn og þá sérstaklega frá kvenþjóðinni. "Stelpurnar eru veikar fyrir bílnum og hef ég að sjálfsögðu bara gaman af því," segir hann. Haraldur Hannesson sölumaður hjá Ræsi hf. telur töluverða aukningu hafa orðið á innflutningi nýrra og notaðra sportbíla og þar á meðal blæjubíla. "Eftir að snjór fór að minnka á Íslandi fóru þeir sem voru mikið á vélsleðum að snúa sér frekar að mótorhjólum og sportbílum. Þetta er meðal annars ástæða þess að eftirspurn eftir báðum farartækjum hefur aukist á undanförnum árum," segir Hörður. Bílar Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. "Ég er bílasali hjá fyrirtæki sem heitir Bílar og List og við notum bílinn sem auglýsingu fyrirtækisins og einnig bara til að njóta á góðum degi," segir Hörður Már. Hann telur ómissandi að setja blæjuna niður á góðviðrisdögum og vill ekki meina að honum verði neitt kalt þó að hann keyri þannig um göturnar. "Svona bílar eru miklu vandaðri í dag en þeir voru hér áður fyrr. Á sólskinsdegi um hávetur er ekkert mál að hafa blæjuna niðri, þá setur maður bara miðstöðina í gang og líður ljómandi vel í bílnum," segir hann. Hörður Már segist fá mikla athygli út á bílinn og þá sérstaklega frá kvenþjóðinni. "Stelpurnar eru veikar fyrir bílnum og hef ég að sjálfsögðu bara gaman af því," segir hann. Haraldur Hannesson sölumaður hjá Ræsi hf. telur töluverða aukningu hafa orðið á innflutningi nýrra og notaðra sportbíla og þar á meðal blæjubíla. "Eftir að snjór fór að minnka á Íslandi fóru þeir sem voru mikið á vélsleðum að snúa sér frekar að mótorhjólum og sportbílum. Þetta er meðal annars ástæða þess að eftirspurn eftir báðum farartækjum hefur aukist á undanförnum árum," segir Hörður.
Bílar Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira