Viðskipti innlent Þórunn ráðin markaðsstjóri Circle Air Þetta kemur fram í tilkynningu frá Circle Air. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:04 Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Viðskipti innlent 24.1.2019 10:01 Bílasalan næmari fyrir umræðunni Þjóðfélagsumræðan í vetur hafði töluverð áhrif á bílasölu. Aftur á móti jókst eftirspurn eftir bílaleigubílum. Viðskipti innlent 24.1.2019 07:00 Spá að einstaklingsheimilum muni fjölga mest allra Íbúðalánasjóður kynnti í dag nýja skýrslu um íbúðaþörf á Íslandi til ársins 2040. Viðskipti innlent 23.1.2019 21:45 Innherjasvik í Icelandair: Fimm milljóna lán í reiðufé til að koma Matstöðinni á koppinn Matthías Sveinbjörnsson, forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair, segist hafa haft upplýsingar frá Kjartani Jónssyni til hliðsjónar þegar hann gerði tekjuspár fyrir Icelandair. Viðskipti innlent 23.1.2019 15:49 Ómerkt súlfít í sítrónu- og límónusafa Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir súlfít við neyslu á ákveðnum lotum af Piacelli sítrónusafa og límónusafa. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:48 „Það hlyti allt að fara til helvítis sem tengdist þessum geira“ Kjartan Bergur Jónsson, þriðji maðurinn sem ákærður er i Icelandair-innherjasvikamálinu, gaf skýrslu þegar aðalmeðferð málsins hélt áfram eftir hádegis hlé. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:11 Innherjasvik í Icelandair: Segist vakna á morgnana og bíða eftir að dagurinn klárist Gunnar Nelson, milljónir í bókahillu, íslenskumenntun og afmælisdagur á nærbuxunum er meðal þess sem bar á góma við aðalmeðferðina í Icelandair-innherjasvikamálinu svokallaða. Viðskipti innlent 23.1.2019 13:30 Hæfi og traust skiptir jafn miklu máli og gott verð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir það sjónarmið að það skipti miklu máli að fá hæfa eigendur með gott orðspor að hlut ríkisins að fjármálafyrirtækjum en að horfa eingöngu til þess að sem hæst verð fáist fyrir hlutabréfin. Sala á bönkunum er hins vegar ekki á dagskrá á næstunni og hefur ríkisstjórnin frestað lagabreytingum vegna þess fram á haust. Viðskipti innlent 23.1.2019 13:15 49 sagt upp hjá Novomatic í dag Greint var frá því um helgina að starfsemi fyrirtækisins á Íslandi yrði lögð niður fyrir árslok 2019. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:58 Ásmundur fyllir í skarð Vilhelms Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka. Hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni sem á dögunum var kynntur til leiks sem nýr forstjóri Eimskips. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:30 Seðlar og mynt á undanhaldi Peningar hafa verið til í þúsundir ára en aðrar aðferðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu hafa alltaf verið fyrir hendi. Seðlar og mynt hafa verið algengasti greiðslumátinn en nú er það að breytast. Viðskipti innlent 23.1.2019 11:00 Bjarni Ármannsson nýr forstjóri Iceland Seafood Þetta kemur fram í tilkynningu frá ISI. Viðskipti innlent 23.1.2019 09:51 Reynslubolti í rekstri kampavínsklúbba svarar nú fyrir innherjasvik Kristján Georg Jósteinsson er einn þriggja sem ákærðir eru í Icelandair-innherjasvikamálinu. Viðskipti innlent 23.1.2019 09:30 Framtakssjóðurinn Freyja í rekstri Kviku stækkaði í átta milljarða króna Fyrsta mögulega fjárfesting Freyju er í áreiðanleikakönnun. Kvika leggur sjóðnum til um hálfan milljarð. Hann mun fjárfesta í fimm til sjö óskráðum meðalstórum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 23.1.2019 08:15 Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:45 Kvika breytti kröfum upp á 660 milljónir í hlutafé Kvika banki, stærsti hluthafi Kortaþjónustunnar, breytti í síðasta mánuði ríflega 660 milljóna króna kröfum sínum á hendur kortafyrirtækinu í hlutafé. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:15 Hvalur kaupir í Marel fyrir um milljarð króna Félagið Hvalur hf., sem er óbeint að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar og fjölskyldu, hefur fest kaup á hlut í Marel fyrir um milljarð króna. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:06 Heimili landsins áfram mun meira í óverðtryggðum húsnæðislánum Ný óverðtryggð lán viðskiptabankanna til heimila landsins, með veði í húsnæði, námu 10,6 milljörðum króna umfram uppgreiðslur í desember síðastliðnum á sama tíma og ný verðtryggð húsnæðislán til heimilanna voru aðeins 318 milljónir króna umfram uppgreiðslur. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:45 Björgólfur leiðir fjárfestahópinn Fyrrverandi forstjóri Icelandair Group tekur þátt í kaupum í ríkisflugfélaginu á Grænhöfðaeyjum. Baldvin Þorsteinsson og Steingrímur Halldór Pétursson eru einnig í fjárfestahópnum. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:15 Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:15 Ríkisstjórnin frestaði lagabreytingum vegna sölu bankanna Fjármála- og efnahagsráðherra mun ekki leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um sölumeðferð ríkisins í fjármálafyrirtækjum á yfirstandandi þingi því ríkisstjórnin telur það ekki raunhæft. Til stóð að leggja frumvarpið fram í nóvember samkvæmt þingmálaskrá en henni hefur nú verið breytt. Viðskipti innlent 22.1.2019 18:30 Heimavellir selja 154 íbúðir á Ásbrú Leigufélagið Heimavellir hefur ákveðið að selja níu fjölbýlishús á Ásbrú sem tilheyra svokölluðu 900 hverfi. Viðskipti innlent 22.1.2019 16:14 Tala fyrir Carlsberg-ákvæði að Keldum Einföldun ferla, endurskoðum byggingarreglugerðar og innleiðing Carlsberg-ákvæðis að danskri fyrirmynd eru meðal tillagna átakshópsins í húsnæðismálum Viðskipti innlent 22.1.2019 15:03 Byggja þurfi 40 þúsund íbúðir til ársins 2040 Byggja þarf um 1830 íbúðir á hverju ári á tímabilinu 2019-2040 til að vinna upp óuppfyllta íbúðaþörf og mæta undirliggjandi fjölgun heimila á tímabilinu. Viðskipti innlent 22.1.2019 14:00 Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna. Viðskipti innlent 22.1.2019 13:38 Auknar starfsheimildir Kviku í Bretlandi Breska fjármálaeftirlitið hefur veitt dótturfélagi Kviku banka hf., Kviku Securities Ltd., starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Viðskipti innlent 22.1.2019 10:01 Hátt leiguverð í Breiðholti vekur athygli Leiguverð hækkaði meira en kaupverð í fyrra. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:59 Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:14 Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 21.1.2019 16:52 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
Þórunn ráðin markaðsstjóri Circle Air Þetta kemur fram í tilkynningu frá Circle Air. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:04
Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Viðskipti innlent 24.1.2019 10:01
Bílasalan næmari fyrir umræðunni Þjóðfélagsumræðan í vetur hafði töluverð áhrif á bílasölu. Aftur á móti jókst eftirspurn eftir bílaleigubílum. Viðskipti innlent 24.1.2019 07:00
Spá að einstaklingsheimilum muni fjölga mest allra Íbúðalánasjóður kynnti í dag nýja skýrslu um íbúðaþörf á Íslandi til ársins 2040. Viðskipti innlent 23.1.2019 21:45
Innherjasvik í Icelandair: Fimm milljóna lán í reiðufé til að koma Matstöðinni á koppinn Matthías Sveinbjörnsson, forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair, segist hafa haft upplýsingar frá Kjartani Jónssyni til hliðsjónar þegar hann gerði tekjuspár fyrir Icelandair. Viðskipti innlent 23.1.2019 15:49
Ómerkt súlfít í sítrónu- og límónusafa Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir súlfít við neyslu á ákveðnum lotum af Piacelli sítrónusafa og límónusafa. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:48
„Það hlyti allt að fara til helvítis sem tengdist þessum geira“ Kjartan Bergur Jónsson, þriðji maðurinn sem ákærður er i Icelandair-innherjasvikamálinu, gaf skýrslu þegar aðalmeðferð málsins hélt áfram eftir hádegis hlé. Viðskipti innlent 23.1.2019 14:11
Innherjasvik í Icelandair: Segist vakna á morgnana og bíða eftir að dagurinn klárist Gunnar Nelson, milljónir í bókahillu, íslenskumenntun og afmælisdagur á nærbuxunum er meðal þess sem bar á góma við aðalmeðferðina í Icelandair-innherjasvikamálinu svokallaða. Viðskipti innlent 23.1.2019 13:30
Hæfi og traust skiptir jafn miklu máli og gott verð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir það sjónarmið að það skipti miklu máli að fá hæfa eigendur með gott orðspor að hlut ríkisins að fjármálafyrirtækjum en að horfa eingöngu til þess að sem hæst verð fáist fyrir hlutabréfin. Sala á bönkunum er hins vegar ekki á dagskrá á næstunni og hefur ríkisstjórnin frestað lagabreytingum vegna þess fram á haust. Viðskipti innlent 23.1.2019 13:15
49 sagt upp hjá Novomatic í dag Greint var frá því um helgina að starfsemi fyrirtækisins á Íslandi yrði lögð niður fyrir árslok 2019. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:58
Ásmundur fyllir í skarð Vilhelms Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka. Hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni sem á dögunum var kynntur til leiks sem nýr forstjóri Eimskips. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:30
Seðlar og mynt á undanhaldi Peningar hafa verið til í þúsundir ára en aðrar aðferðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu hafa alltaf verið fyrir hendi. Seðlar og mynt hafa verið algengasti greiðslumátinn en nú er það að breytast. Viðskipti innlent 23.1.2019 11:00
Bjarni Ármannsson nýr forstjóri Iceland Seafood Þetta kemur fram í tilkynningu frá ISI. Viðskipti innlent 23.1.2019 09:51
Reynslubolti í rekstri kampavínsklúbba svarar nú fyrir innherjasvik Kristján Georg Jósteinsson er einn þriggja sem ákærðir eru í Icelandair-innherjasvikamálinu. Viðskipti innlent 23.1.2019 09:30
Framtakssjóðurinn Freyja í rekstri Kviku stækkaði í átta milljarða króna Fyrsta mögulega fjárfesting Freyju er í áreiðanleikakönnun. Kvika leggur sjóðnum til um hálfan milljarð. Hann mun fjárfesta í fimm til sjö óskráðum meðalstórum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 23.1.2019 08:15
Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:45
Kvika breytti kröfum upp á 660 milljónir í hlutafé Kvika banki, stærsti hluthafi Kortaþjónustunnar, breytti í síðasta mánuði ríflega 660 milljóna króna kröfum sínum á hendur kortafyrirtækinu í hlutafé. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:15
Hvalur kaupir í Marel fyrir um milljarð króna Félagið Hvalur hf., sem er óbeint að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar og fjölskyldu, hefur fest kaup á hlut í Marel fyrir um milljarð króna. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:06
Heimili landsins áfram mun meira í óverðtryggðum húsnæðislánum Ný óverðtryggð lán viðskiptabankanna til heimila landsins, með veði í húsnæði, námu 10,6 milljörðum króna umfram uppgreiðslur í desember síðastliðnum á sama tíma og ný verðtryggð húsnæðislán til heimilanna voru aðeins 318 milljónir króna umfram uppgreiðslur. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:45
Björgólfur leiðir fjárfestahópinn Fyrrverandi forstjóri Icelandair Group tekur þátt í kaupum í ríkisflugfélaginu á Grænhöfðaeyjum. Baldvin Þorsteinsson og Steingrímur Halldór Pétursson eru einnig í fjárfestahópnum. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:15
Seldu skuldabréf fyrir 36 milljarða Líftæknifyrirtækið Alvotech hefur tryggt sér fjármögnun upp á 300 milljónir dala, jafnvirði ríflega 36 milljarða króna, með sölu á skuldabréfum til fjárfesta. Viðskipti innlent 23.1.2019 06:15
Ríkisstjórnin frestaði lagabreytingum vegna sölu bankanna Fjármála- og efnahagsráðherra mun ekki leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um sölumeðferð ríkisins í fjármálafyrirtækjum á yfirstandandi þingi því ríkisstjórnin telur það ekki raunhæft. Til stóð að leggja frumvarpið fram í nóvember samkvæmt þingmálaskrá en henni hefur nú verið breytt. Viðskipti innlent 22.1.2019 18:30
Heimavellir selja 154 íbúðir á Ásbrú Leigufélagið Heimavellir hefur ákveðið að selja níu fjölbýlishús á Ásbrú sem tilheyra svokölluðu 900 hverfi. Viðskipti innlent 22.1.2019 16:14
Tala fyrir Carlsberg-ákvæði að Keldum Einföldun ferla, endurskoðum byggingarreglugerðar og innleiðing Carlsberg-ákvæðis að danskri fyrirmynd eru meðal tillagna átakshópsins í húsnæðismálum Viðskipti innlent 22.1.2019 15:03
Byggja þurfi 40 þúsund íbúðir til ársins 2040 Byggja þarf um 1830 íbúðir á hverju ári á tímabilinu 2019-2040 til að vinna upp óuppfyllta íbúðaþörf og mæta undirliggjandi fjölgun heimila á tímabilinu. Viðskipti innlent 22.1.2019 14:00
Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna. Viðskipti innlent 22.1.2019 13:38
Auknar starfsheimildir Kviku í Bretlandi Breska fjármálaeftirlitið hefur veitt dótturfélagi Kviku banka hf., Kviku Securities Ltd., starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Viðskipti innlent 22.1.2019 10:01
Hátt leiguverð í Breiðholti vekur athygli Leiguverð hækkaði meira en kaupverð í fyrra. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:59
Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:14
Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 21.1.2019 16:52