Viðskipti innlent Sammála um aðkomu lífeyrissjóðanna að leigumarkaðnum María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins, segir að félagið hafi fundað með VR og þar hafi komið í ljós mikill samhljómur um leigumarkaðinn. Viðskipti innlent 26.2.2019 12:00 Hækkaði forstjóra ISAVIA áður en hann hækkaði sjálfur Stjórn Íslandspósts hóf umræðu um launabreytingu forstjóra fjórum dögum eftir að forstjóri ISAVIA var hækkaður í launum. Stjórnarformaður ISAVIA segir hækkunina í samræmi við starfskjarastefnu. Viðskipti innlent 26.2.2019 08:00 Ríkið endurgreiði sektir Seðlabankinn telur eðlilegt að endurskoða strax allar sektarákvarðanir og sættir vegna brota á fjármagnshöftum í gildistíð tiltekinna eldri reglna um gjaldeyrismál, þar til reglurnar voru lögfestar síðla árs 2011, og fara þess á leit að ríkissjóður endurgreiði sektir vegna brota á reglunum. Viðskipti innlent 26.2.2019 06:00 Draga fyrirhugaðar hækkanir á leigu til baka Almenna leigufélagið mun draga til baka fyrirhugaðar hækkanir leigu sem áttu að koma til framkvæmda á næstu mánuðum og mun nú hefja viðræður við VR hvernig tryggja megi betur stöðu leigjenda. Viðskipti innlent 25.2.2019 17:18 Áhrifavaldar skattlagðir eins og aðrir Ríkisskattstjóri minnir áhrifavalda á að þeir þurfa að greiða skatt af starfsemi sinni. Viðskipti innlent 25.2.2019 12:00 Ingibjörg Guðmundsdóttir ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 25.2.2019 09:52 Huawei kynnti enn dýrari samlokusíma Tæpri viku eftir að Samsung reið á vaðið hefur kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnt sinn eigin samanbrjótanlegan snjallsíma. Viðskipti innlent 25.2.2019 08:45 Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. Viðskipti innlent 23.2.2019 21:00 Vesturbyggð átti vef ársins á Íslensku vefverðlaununum Auk verðlaunanna fyrir vef ársins fékk Vesturbyggð verðlaun fyrir besta opinbera vefinn. Viðskipti innlent 22.2.2019 22:45 Toys R´ Us verður Kids Coolshop Dönsk netverslun tekur yfir rekstur Toys R´ Us á Íslandi. Viðskipti innlent 22.2.2019 17:17 Fyrsti leikurinn kominn út hjá Teatime Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem stofnað var meðal annars af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, hefur gefið út sinn fyrsta snjallsímaleik en hann ber nafnið Hyperspeed. Viðskipti innlent 22.2.2019 15:30 Hagstofan spáir 1,7% hagvexti í ár Verri horfur í ár má meðal annars rekja til minni útflutnings, en reiknað er með tæplega 3% aukningu þjóðarútgjalda. Viðskipti innlent 22.2.2019 10:08 Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin. Viðskipti innlent 22.2.2019 09:58 Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 21.2.2019 13:45 Aukinn innflutningur skili 900 milljónum í vasa neytenda Ætla má að ábati neytenda af nýju frumvarpi, sem heimilar í auknum mæli innflutning á ófrystum landbúnaðarafurðum, muni nema næstum 900 milljónum króna á ári. Viðskipti innlent 21.2.2019 12:15 Bílaleigurnar þrjár ekki í SAF Bílaleigur sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, vegna breytinga á kílómetrastöðu bíla, eru ekki í Samtökum ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að þeim hafi borist ábendingar um bílaleigur þar sem grunur leikur á að átt hafi verið við mæla í bílum. Málið sé erfitt fyrir allar bílaleigur á Íslandi. Viðskipti innlent 21.2.2019 11:45 Pálmar Óli nýr forstjóri Daga Pálmar Óli, sem áður var forstjóri Samskipa, tekur við stöðunni þann 1. mars nk. Viðskipti innlent 21.2.2019 08:51 Arnarlax tapaði 405 milljónum Tap fyrirtækisins minnkaði á milli ára en það nam 134 milljónum norskra króna á árinu 2017, sem jafngildir um 1,9 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 21.2.2019 07:45 Teikn á lofti um alvarlega stöðnun eða samdrátt í hagkerfinu Vísitala sem gefur vísbendingu um efnahagsumsvif að sex mánuðum liðnum hefur lækkað 12 mánuði í röð. Viðskipti innlent 21.2.2019 07:00 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 21.2.2019 06:30 Starfsmönnum Ölgerðarinnar fækkar um 25 Hluta þeirra býðst að taka við störfum í tengslum við útvistunina. Viðskipti innlent 20.2.2019 14:02 Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. Viðskipti innlent 20.2.2019 10:25 KFC á Íslandi skiptir um franskar Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi mun innan tíðar reiða fram franskar kartöflur frá nýjum framleiðanda. Viðskipti innlent 20.2.2019 10:00 Innviðir eru í sigti erlendra fjárfesta BBA Legal byggði upp öfluga ráðgjöf í orkumálum þegar verkefnum tengdum endurskipulagningu fjármálakerfisins tók að fækka. Viðskipti innlent 20.2.2019 08:00 Novator fjárfestir í tísku Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Viðskipti innlent 20.2.2019 08:00 Kunni að hafa bakað Primera Air tjón Rannsókn skiptastjóra sýnt að forsvarsmenn félagsins hafi mögulega valdið því tjóni í tveimur tilvika. Til skoðunar hvernig staðið var að reikningsskilum. Hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:30 Sjóðir Eaton með nærri níu prósent í Eimskip Fjárfestingasjóðir í stýringu Eaton Vance Management eiga orðið samanlagt nærri níu prósenta hlut í Eimskip. Miðað við núverandi gengi bréfa er sá eignarhlutur metinn á um 3,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:00 Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:00 Segir hækkanir skaða samkeppnishæfni Fákeppni á raforkumarkaði hefur leitt til verðhækkana að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þróunin sé á hinn veginn í Evrópu. Landsvirkjun segir heildsöluverð sem hluti af raforkureikningi notenda hafa lækkað. Verðlagningin Viðskipti innlent 20.2.2019 07:00 Yfir 50 prósenta ávöxtun Fjárfesting TM í Arnarlaxi skilaði tryggingafélaginu árlegri ávöxtun upp á ríflega fimmtíu prósent. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:00 « ‹ 310 311 312 313 314 315 316 317 318 … 334 ›
Sammála um aðkomu lífeyrissjóðanna að leigumarkaðnum María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins, segir að félagið hafi fundað með VR og þar hafi komið í ljós mikill samhljómur um leigumarkaðinn. Viðskipti innlent 26.2.2019 12:00
Hækkaði forstjóra ISAVIA áður en hann hækkaði sjálfur Stjórn Íslandspósts hóf umræðu um launabreytingu forstjóra fjórum dögum eftir að forstjóri ISAVIA var hækkaður í launum. Stjórnarformaður ISAVIA segir hækkunina í samræmi við starfskjarastefnu. Viðskipti innlent 26.2.2019 08:00
Ríkið endurgreiði sektir Seðlabankinn telur eðlilegt að endurskoða strax allar sektarákvarðanir og sættir vegna brota á fjármagnshöftum í gildistíð tiltekinna eldri reglna um gjaldeyrismál, þar til reglurnar voru lögfestar síðla árs 2011, og fara þess á leit að ríkissjóður endurgreiði sektir vegna brota á reglunum. Viðskipti innlent 26.2.2019 06:00
Draga fyrirhugaðar hækkanir á leigu til baka Almenna leigufélagið mun draga til baka fyrirhugaðar hækkanir leigu sem áttu að koma til framkvæmda á næstu mánuðum og mun nú hefja viðræður við VR hvernig tryggja megi betur stöðu leigjenda. Viðskipti innlent 25.2.2019 17:18
Áhrifavaldar skattlagðir eins og aðrir Ríkisskattstjóri minnir áhrifavalda á að þeir þurfa að greiða skatt af starfsemi sinni. Viðskipti innlent 25.2.2019 12:00
Ingibjörg Guðmundsdóttir ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 25.2.2019 09:52
Huawei kynnti enn dýrari samlokusíma Tæpri viku eftir að Samsung reið á vaðið hefur kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnt sinn eigin samanbrjótanlegan snjallsíma. Viðskipti innlent 25.2.2019 08:45
Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. Viðskipti innlent 23.2.2019 21:00
Vesturbyggð átti vef ársins á Íslensku vefverðlaununum Auk verðlaunanna fyrir vef ársins fékk Vesturbyggð verðlaun fyrir besta opinbera vefinn. Viðskipti innlent 22.2.2019 22:45
Toys R´ Us verður Kids Coolshop Dönsk netverslun tekur yfir rekstur Toys R´ Us á Íslandi. Viðskipti innlent 22.2.2019 17:17
Fyrsti leikurinn kominn út hjá Teatime Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem stofnað var meðal annars af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, hefur gefið út sinn fyrsta snjallsímaleik en hann ber nafnið Hyperspeed. Viðskipti innlent 22.2.2019 15:30
Hagstofan spáir 1,7% hagvexti í ár Verri horfur í ár má meðal annars rekja til minni útflutnings, en reiknað er með tæplega 3% aukningu þjóðarútgjalda. Viðskipti innlent 22.2.2019 10:08
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin. Viðskipti innlent 22.2.2019 09:58
Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðskipti innlent 21.2.2019 13:45
Aukinn innflutningur skili 900 milljónum í vasa neytenda Ætla má að ábati neytenda af nýju frumvarpi, sem heimilar í auknum mæli innflutning á ófrystum landbúnaðarafurðum, muni nema næstum 900 milljónum króna á ári. Viðskipti innlent 21.2.2019 12:15
Bílaleigurnar þrjár ekki í SAF Bílaleigur sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, vegna breytinga á kílómetrastöðu bíla, eru ekki í Samtökum ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að þeim hafi borist ábendingar um bílaleigur þar sem grunur leikur á að átt hafi verið við mæla í bílum. Málið sé erfitt fyrir allar bílaleigur á Íslandi. Viðskipti innlent 21.2.2019 11:45
Pálmar Óli nýr forstjóri Daga Pálmar Óli, sem áður var forstjóri Samskipa, tekur við stöðunni þann 1. mars nk. Viðskipti innlent 21.2.2019 08:51
Arnarlax tapaði 405 milljónum Tap fyrirtækisins minnkaði á milli ára en það nam 134 milljónum norskra króna á árinu 2017, sem jafngildir um 1,9 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 21.2.2019 07:45
Teikn á lofti um alvarlega stöðnun eða samdrátt í hagkerfinu Vísitala sem gefur vísbendingu um efnahagsumsvif að sex mánuðum liðnum hefur lækkað 12 mánuði í röð. Viðskipti innlent 21.2.2019 07:00
Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. Viðskipti innlent 21.2.2019 06:30
Starfsmönnum Ölgerðarinnar fækkar um 25 Hluta þeirra býðst að taka við störfum í tengslum við útvistunina. Viðskipti innlent 20.2.2019 14:02
Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. Viðskipti innlent 20.2.2019 10:25
KFC á Íslandi skiptir um franskar Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi mun innan tíðar reiða fram franskar kartöflur frá nýjum framleiðanda. Viðskipti innlent 20.2.2019 10:00
Innviðir eru í sigti erlendra fjárfesta BBA Legal byggði upp öfluga ráðgjöf í orkumálum þegar verkefnum tengdum endurskipulagningu fjármálakerfisins tók að fækka. Viðskipti innlent 20.2.2019 08:00
Novator fjárfestir í tísku Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Viðskipti innlent 20.2.2019 08:00
Kunni að hafa bakað Primera Air tjón Rannsókn skiptastjóra sýnt að forsvarsmenn félagsins hafi mögulega valdið því tjóni í tveimur tilvika. Til skoðunar hvernig staðið var að reikningsskilum. Hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:30
Sjóðir Eaton með nærri níu prósent í Eimskip Fjárfestingasjóðir í stýringu Eaton Vance Management eiga orðið samanlagt nærri níu prósenta hlut í Eimskip. Miðað við núverandi gengi bréfa er sá eignarhlutur metinn á um 3,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:00
Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:00
Segir hækkanir skaða samkeppnishæfni Fákeppni á raforkumarkaði hefur leitt til verðhækkana að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þróunin sé á hinn veginn í Evrópu. Landsvirkjun segir heildsöluverð sem hluti af raforkureikningi notenda hafa lækkað. Verðlagningin Viðskipti innlent 20.2.2019 07:00
Yfir 50 prósenta ávöxtun Fjárfesting TM í Arnarlaxi skilaði tryggingafélaginu árlegri ávöxtun upp á ríflega fimmtíu prósent. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:00