Viðskipti innlent Fjárfestar flýja í öryggi af ótta við veika krónu, verðbólgu og lægra fasteignaverð Seðlabanki greip inn í veikingu krónunnar eftir fall WOW. Viðskipti innlent 28.3.2019 15:18 WOW air tekið til gjaldþrotaskipta Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson hafa verið skipaðir skiptastjórar. Viðskipti innlent 28.3.2019 14:31 WuXi NextCode segir upp 27 manns Liður í endurskipulagningu. Viðskipti innlent 28.3.2019 14:10 Rúmlega sjö ára saga WOW air fær válegan endi Ör vöxtur og áform sem ekki gengu eftir settu svip sinn á rekstur lággjaldaflugfélagsins WOW air sem þraut örendi í dag. Félagið braust inn á íslenskan flugmarkað með látum árið 2011 og var saga þess samofin sögulegum uppgangi í ferðaþjónustu hér á landi. Viðskipti innlent 28.3.2019 13:30 Icelandair vel í stakk búið þrátt fyrir MAX-vandræði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir flugfélagið ágætlega í stakk búið til að aðstoða þá farþega sem höfðu fyrirhugað að ferðast með WOW air. Viðskipti innlent 28.3.2019 12:39 Setti aleiguna í WOW: Trúir því að með „aðeins meiri tíma“ hefði tekist að bjarga félaginu Viðræður um fjármögnun rekstursins stóðu yfir í alla nótt og til sjö í morgun en þegar flugvélar voru kyrrsettar í Bandaríkjunum hafi hlutirnir gerst mjög hratt. Viðskipti innlent 28.3.2019 12:36 Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:26 Verðhækkanir Icelandair í skugga brotthvarfs WOW eigi sér eðlilegar skýringar Icelandair segist enn í harðri samkeppni þrátt fyrir að WOW air hafi hætt rekstri. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:15 Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW í Keflavík Stöðvunarheimildinni var beitt á vél WOW air til tryggingar á ógreiddum notendagjöldum. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:40 Andri Ólafsson ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:13 Tveimur verslunum Lindex lokað Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þriggja verslana á einn stað í Kringlunni þar sem nú er rekin Lindex dömu- og undirfataverslun. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:02 Icelandair hækkar hratt meðan annað hrynur Icelandair rýkur upp í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:51 Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:18 Tilfinningaþrungið bréf Skúla til starfsmanna Skúli Mogensen segist aldrei geta fyrirgefið sjálfum sér. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:06 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Viðskipti innlent 28.3.2019 08:25 Farþegar WOW ráðvilltir og argir Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag Viðskipti innlent 28.3.2019 07:14 WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. Viðskipti innlent 28.3.2019 06:09 Indigo Partners tjá sig ekki um WOW air Bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners neitar að tjá sig um það hvort að félagið eigi nú í formlegum viðræðum við WOW air um að fjárfesta mögulega í félaginu. Viðskipti innlent 27.3.2019 14:15 Innkalla salsasósu vegna glerbrots Matvælastofnun hefur varað við neyslu Tostitos salsasósu eftir að glerbrot fannst í einni krukku. Viðskipti innlent 27.3.2019 12:44 Leita upplýsinga um leka til RÚV í tölvupóstum Más Seðlabankinn telur sig hafa ætíð farið að lögum í öllum þeim aðgerðum sem hann greip til við framfylgd gjaldeyrishafta, miðað við þær upplýsingar sem bankinn hafði á hverjum tíma. Viðskipti innlent 27.3.2019 11:42 Jón Hrói til RR ráðgjafar Jón Hrói Finnsson stjórnsýslufræðingur hefur hafið störf sem stjórnsýsluráðgjafi hjá ráðgjafarfyrirtækinu RR ráðgjöf. Viðskipti innlent 27.3.2019 11:25 Verð á fötum og skóm hækkar umtalsvert eftir lok vetrarútsölu Vísitala neysluverðs miðað við verðlag í mars hækkaði um 0,52 prósent frá fyrra mánuði. Viðskipti innlent 27.3.2019 10:00 Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. Viðskipti innlent 27.3.2019 10:00 Hrafnista tekur við rekstri Skógarbæjar Hrafnista mun taka við rekstri Skógarbæjar, sem á og rekur samnefnt hjúkrunarheimili við Árskóga í Reykjavík, þann 2. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 27.3.2019 08:57 Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:33 Icelandair endurskoðar pöntun ef kyrrsetning dregst á langinn Icelandair á von á sex nýjum Boeing 737 MAX 8 vélum á þessu ári. Forráðamenn félagsins segjast vera að skoða til hvaða ráða verði gripið dragist kyrrsetning vélanna á langinn. Raskanir á flugi má rekja til kyrrsetningar þriggja véla félagsins. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:30 Hagnaður Stefnis dróst saman um 46 prósent Hagnaður Stefnis, dótturfélags Arion banka, nam 897 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um 46 prósent frá fyrra ári þegar hann var 1.680 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi eignastýringarfyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:30 Hluthöfum fækkað undanfarin ár Hluthöfum félaga í Kauphöllinni hefur fækkað um 15 prósent frá ársbyrjun 2017 ef litið er fram hjá afskráningu Össurar og nýskráningum Arion banka og Heimavalla. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:00 Bætti við sig fyrir 1,7 milljarða króna í Marel Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Smallcap World Fund, sem er í stýringu American Funds, bætti við tæplega hálfs prósents eignarhlut, jafnvirði um 1.700 milljóna króna miðað við núverandi gengi bréfa, í síðustu viku og fer núna með um 3,3 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:00 GAMMA tapaði 203 milljónum í fyrra Capital Management tapaði 203 milljónum króna fyrir skatta á síðasta ári, að því er fram kemur í lýsingu sem móðurfélagið, Kvika banki, gaf út í gær vegna skráningar fjárfestingarbankans á aðallista Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:00 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Fjárfestar flýja í öryggi af ótta við veika krónu, verðbólgu og lægra fasteignaverð Seðlabanki greip inn í veikingu krónunnar eftir fall WOW. Viðskipti innlent 28.3.2019 15:18
WOW air tekið til gjaldþrotaskipta Sveinn Andri Sveinsson og Þorsteinn Einarsson hafa verið skipaðir skiptastjórar. Viðskipti innlent 28.3.2019 14:31
Rúmlega sjö ára saga WOW air fær válegan endi Ör vöxtur og áform sem ekki gengu eftir settu svip sinn á rekstur lággjaldaflugfélagsins WOW air sem þraut örendi í dag. Félagið braust inn á íslenskan flugmarkað með látum árið 2011 og var saga þess samofin sögulegum uppgangi í ferðaþjónustu hér á landi. Viðskipti innlent 28.3.2019 13:30
Icelandair vel í stakk búið þrátt fyrir MAX-vandræði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir flugfélagið ágætlega í stakk búið til að aðstoða þá farþega sem höfðu fyrirhugað að ferðast með WOW air. Viðskipti innlent 28.3.2019 12:39
Setti aleiguna í WOW: Trúir því að með „aðeins meiri tíma“ hefði tekist að bjarga félaginu Viðræður um fjármögnun rekstursins stóðu yfir í alla nótt og til sjö í morgun en þegar flugvélar voru kyrrsettar í Bandaríkjunum hafi hlutirnir gerst mjög hratt. Viðskipti innlent 28.3.2019 12:36
Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:26
Verðhækkanir Icelandair í skugga brotthvarfs WOW eigi sér eðlilegar skýringar Icelandair segist enn í harðri samkeppni þrátt fyrir að WOW air hafi hætt rekstri. Viðskipti innlent 28.3.2019 11:15
Isavia beitti stöðvunarheimild á flugvél WOW í Keflavík Stöðvunarheimildinni var beitt á vél WOW air til tryggingar á ógreiddum notendagjöldum. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:40
Andri Ólafsson ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:13
Tveimur verslunum Lindex lokað Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að sameina rekstur þriggja verslana á einn stað í Kringlunni þar sem nú er rekin Lindex dömu- og undirfataverslun. Viðskipti innlent 28.3.2019 10:02
Icelandair hækkar hratt meðan annað hrynur Icelandair rýkur upp í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:51
Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:18
Tilfinningaþrungið bréf Skúla til starfsmanna Skúli Mogensen segist aldrei geta fyrirgefið sjálfum sér. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:06
Farþegar WOW ráðvilltir og argir Greina má mikla ónáægju meðal farþega WOW air sem bókað áttu flug með flugfélaginu í dag Viðskipti innlent 28.3.2019 07:14
WOW air stöðvar allt flug Allt flug WOW air til og frá landinu í dag hefur verið stöðvað. Viðskipti innlent 28.3.2019 06:09
Indigo Partners tjá sig ekki um WOW air Bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners neitar að tjá sig um það hvort að félagið eigi nú í formlegum viðræðum við WOW air um að fjárfesta mögulega í félaginu. Viðskipti innlent 27.3.2019 14:15
Innkalla salsasósu vegna glerbrots Matvælastofnun hefur varað við neyslu Tostitos salsasósu eftir að glerbrot fannst í einni krukku. Viðskipti innlent 27.3.2019 12:44
Leita upplýsinga um leka til RÚV í tölvupóstum Más Seðlabankinn telur sig hafa ætíð farið að lögum í öllum þeim aðgerðum sem hann greip til við framfylgd gjaldeyrishafta, miðað við þær upplýsingar sem bankinn hafði á hverjum tíma. Viðskipti innlent 27.3.2019 11:42
Jón Hrói til RR ráðgjafar Jón Hrói Finnsson stjórnsýslufræðingur hefur hafið störf sem stjórnsýsluráðgjafi hjá ráðgjafarfyrirtækinu RR ráðgjöf. Viðskipti innlent 27.3.2019 11:25
Verð á fötum og skóm hækkar umtalsvert eftir lok vetrarútsölu Vísitala neysluverðs miðað við verðlag í mars hækkaði um 0,52 prósent frá fyrra mánuði. Viðskipti innlent 27.3.2019 10:00
Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. Viðskipti innlent 27.3.2019 10:00
Hrafnista tekur við rekstri Skógarbæjar Hrafnista mun taka við rekstri Skógarbæjar, sem á og rekur samnefnt hjúkrunarheimili við Árskóga í Reykjavík, þann 2. maí næstkomandi. Viðskipti innlent 27.3.2019 08:57
Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:33
Icelandair endurskoðar pöntun ef kyrrsetning dregst á langinn Icelandair á von á sex nýjum Boeing 737 MAX 8 vélum á þessu ári. Forráðamenn félagsins segjast vera að skoða til hvaða ráða verði gripið dragist kyrrsetning vélanna á langinn. Raskanir á flugi má rekja til kyrrsetningar þriggja véla félagsins. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:30
Hagnaður Stefnis dróst saman um 46 prósent Hagnaður Stefnis, dótturfélags Arion banka, nam 897 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um 46 prósent frá fyrra ári þegar hann var 1.680 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi eignastýringarfyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:30
Hluthöfum fækkað undanfarin ár Hluthöfum félaga í Kauphöllinni hefur fækkað um 15 prósent frá ársbyrjun 2017 ef litið er fram hjá afskráningu Össurar og nýskráningum Arion banka og Heimavalla. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:00
Bætti við sig fyrir 1,7 milljarða króna í Marel Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Smallcap World Fund, sem er í stýringu American Funds, bætti við tæplega hálfs prósents eignarhlut, jafnvirði um 1.700 milljóna króna miðað við núverandi gengi bréfa, í síðustu viku og fer núna með um 3,3 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:00
GAMMA tapaði 203 milljónum í fyrra Capital Management tapaði 203 milljónum króna fyrir skatta á síðasta ári, að því er fram kemur í lýsingu sem móðurfélagið, Kvika banki, gaf út í gær vegna skráningar fjárfestingarbankans á aðallista Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 27.3.2019 07:00