Viðskipti innlent Raunhæfara að fækka bensínstöðvum í borginni um helming á tíu árum Það er eðlileg þróun að fækka bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu að sögn forstjóra félagsins Festi, sem á meðal annars N1 bensínstöðvarnar. Hann telur tímaramma borgarráðs þó vera of knappan, líklegra sé að það taki tíu ár en ekki sex að fækka bensínstöðvum í borginni um helming. Viðskipti innlent 11.5.2019 12:45 Erlendar eignir lífeyrissjóðanna aldrei verið meiri Erlendar eignir samtryggingadeilda lífeyrissjóðanna nema nú tæpum þriðjungi heildareigna og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra. Viðskipti innlent 11.5.2019 09:15 Of mörgum stöðvum mætt með álagningu Borgarfulltrúar samþykktu einróma að fækka bensínstöðvum í Reykjavík um helming. Slíkt hefur ekki komið til tals í nágrannasveitarfélögum. Framkvæmdastjóri FÍB segir of mikið framboð halda bensínverðinu uppi. Viðskipti innlent 11.5.2019 08:00 Fulltrúar Tesla funduðu með íslenskum embættismönnum um rafbílavæðingu Fulltrúar bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla áttu fundi með íslenskum embættismönnum í stjórnkerfinu og á sveitarstjórnarstiginu áður tekin var ákvörðun um að opna útibú á Íslandi og auglýsa fimm lausar stöður. Viðskipti innlent 10.5.2019 22:35 Innkalla tilbúna rétti vegna málmbúts Fyrirtækið Rotissier ehf. hefur, í samráði vði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað tilbúna rétti sem seldir eru undir merkjum HAPP í matvöruverslunum. Viðskipti innlent 10.5.2019 16:39 Ýmislegt vanti upp á þrátt fyrir 500 milljóna vilyrði Aðstandendur FlyIcelandic eru hóflega bjartsýnir á að hugmyndin verði að veruleika. Viðskipti innlent 10.5.2019 16:00 Óumdeilt að bensínstöðvar séu of margar Það er mat olíufélagsins Skeljungs að fjöldi bensínstöðva í Reykjavík sé of mikill, það sé óumdeilanlegt. Viðskipti innlent 10.5.2019 14:16 Þykir bensínstöðvafækkunin brött Þrátt fyrir að hafa vitað af stefnu borgarinnar um nokkurt skeið segir forstjóri Olís að fréttir gærdagsins, um að til standi að fækka bensínstöðvum í Reykjavík um helming fyrir árið 2025, hafi komið sér nokkuð á óvart. Viðskipti innlent 10.5.2019 12:36 Vísitöluhækkanir og ný byggingarreglugerð auka kostnaðinn við Hús íslenskunnar Hækkun kostnaðaráætlunar vegna byggingar Húss íslenskunnar skýrist af vísitöluhækkunum og nýrri byggingarreglugerð frá árinu 2012 sem taka þarf tillit til. Viðskipti innlent 10.5.2019 12:33 Hagstofan spáir samdrætti í fyrsta sinn síðan 2010 Minnkandi útflutningur mun verða þess valdandi að í fyrsta skipti frá árinu 2010 mun verg landsframleiðsla dragast saman í ár. Viðskipti innlent 10.5.2019 10:14 Haukur snýr heim úr heimsendingum Haukur Jarl Kristjánsson snýr aftur til fyrirtækisins The Engine, dótturfyrirtækisins auglýsingastofunnar Pipars/TBWA, sem sér um markaðssetningu á netinu. Viðskipti innlent 10.5.2019 09:14 Sjónvarpsstöðin Skjár 1 snýr aftur eftir helgi Skjár 1 hóf fyrst göngu sína í október árið 1998. Á 20 ára afmæli stöðvarinnar var ákveðið að blása lífi í hana að nýju eftir margra ára hlé. Viðskipti innlent 9.5.2019 21:16 Fá vikufrest til að skila greinargerð vegna aðfararbeiðni Isavia fékk í dag vikufrest til að skila greinargerð vegna aðfararbeiðni flugvélaleigufyrirtækisins ALC þegar málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness síðdegis í dag. Isavia mun krefjast þess að málinu verði vísað frá, að sögn Guðjóns Helgasonar upplýsingafulltrúa Isavia. Viðskipti innlent 9.5.2019 18:31 Ætla að fækka bensínstöðvum í borginni um helming á sex árum Borgarráð vill bensínstöðvar úr borginni. Einhugur í borgarstjórn. Viðskipti innlent 9.5.2019 16:18 Saka lögmann ALC um dylgjur í garð stjórnenda Isavia Upplýsingafulltrúi Isavia segir að Oddur Ástráðsson, lögmaður flugvélaleigusalans ALC, nýti sér fjölmiðla til að bera á borð fullyrðingar sem ekki standist skoðun. Hann fari af stað með dylgjur í garð þeirra stjórnenda sem tekið hafi erfiðar ákvarðanir fyrir hönd Isavia vegna WOW air. Viðskipti innlent 9.5.2019 16:05 Orðnir fjórðu stærstu hluthafar Skeljungs Félög í eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, sem meðal allars eru eigendur fasteignasölunnar RE/MAX, hafa gert framvirka samninga um kaup á rúmum fimm prósenta hlut í Skeljungi. Viðskipti innlent 9.5.2019 14:27 Tekur líka að sér ritstjórn Húsa og híbýla Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er nýr ritstjóri tímaritsins Hús og híbýli. Viðskipti innlent 9.5.2019 11:18 Hlutabréfaverð á blússandi siglingu Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur hækkað um rúm 30 prósent frá upphafi árs. Munar miklu um verðskrið Marels. Greinendur rekja verðhækkanir meðal annars til minni óvissu vegna WOW air og á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 9.5.2019 07:45 Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.5.2019 07:15 Ríkissáttasemjari á meðal umsækjenda Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar eru á meðal umsækjenda. Viðskipti innlent 8.5.2019 23:50 Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. Viðskipti innlent 8.5.2019 23:00 Verulegur samdráttur hagnaðar hjá Arion vegna WOW air og Wikileaksdóms Hagnaður Arion banka á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var 1,0 milljarður króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 1,9 milljarðar. Viðskipti innlent 8.5.2019 20:42 Bilun hjá Valitor truflaði greiðslukortaviðskipti Vegna bilunar í tölvukerfi Valitor geta korthafar átt í erfiðleikum með að greiða með greiðslukortum. Viðskipti innlent 8.5.2019 15:10 Bandaríski fjárfestingasjóðurinn búinn að eignast stóran hlut í Icelandair Bandaríski fjárfestingasjóðurinn PAR Capital Management hefur eignast 12,4 prósenta hlut í Icelandair Group eftir að kaup félagsins á 11,5 prósenta hlut í félaginu gengu í gegn í gær. Viðskipti innlent 8.5.2019 10:49 Áliðnaðurinn þarf umhverfi til að vaxa Stjórnvöld þurfa að vera á tánum til að halda samkeppnishæfni í áliðnaði að sögn forstjóra Alcoa Fjarðaáls. Framleiðslan færist í auknum mæli til Kína þar sem hún er niðurgreidd og óumhverfisvæn. Viðskipti innlent 8.5.2019 09:00 Apple Pay komið til Íslands Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú tengt greiðslukort sín við Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tæknirisans Apple. Með Apple Pay geta notendur iPhone, Apple Watch, iPad og Mac-tölva greitt fyrir vörur og þjónustu í verslunum víða um heim sem og á netinu. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:43 Fasteignaverð hér á landi hækkað mest á meðal OECD-ríkja frá 2010 Hvergi á meðal ríkja innan Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) hefur fasteignaverð hækkað meira að raunvirði en á Íslandi frá því að það náði lágmarki hér á landi eftir fjármálahrunið. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:30 Lítið útstreymi aflandskróna Aflandskrónustabbinn hefur lækkað um 12 milljarða króna frá því að gildi tóku ný lög í byrjun marsmánaðar sem fela í sér losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:15 Dregur orð forstjóra Festar um „óverulegan“ sameiningarkostnað í efa Nýjasta verðmat Capacent á Festi hljóðar upp á rúmlega 43 milljarða króna en eldra verðmat hljóðaði upp á tæpa 42,7 milljarða kjróna. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:15 Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Samningar dótturfélags malasíska fjárfestingafélagsins Berjaya Corporation um kaup á 80% hlut í Icelandair Hotels eru á lokametrunum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 8.5.2019 07:59 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Raunhæfara að fækka bensínstöðvum í borginni um helming á tíu árum Það er eðlileg þróun að fækka bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu að sögn forstjóra félagsins Festi, sem á meðal annars N1 bensínstöðvarnar. Hann telur tímaramma borgarráðs þó vera of knappan, líklegra sé að það taki tíu ár en ekki sex að fækka bensínstöðvum í borginni um helming. Viðskipti innlent 11.5.2019 12:45
Erlendar eignir lífeyrissjóðanna aldrei verið meiri Erlendar eignir samtryggingadeilda lífeyrissjóðanna nema nú tæpum þriðjungi heildareigna og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra. Viðskipti innlent 11.5.2019 09:15
Of mörgum stöðvum mætt með álagningu Borgarfulltrúar samþykktu einróma að fækka bensínstöðvum í Reykjavík um helming. Slíkt hefur ekki komið til tals í nágrannasveitarfélögum. Framkvæmdastjóri FÍB segir of mikið framboð halda bensínverðinu uppi. Viðskipti innlent 11.5.2019 08:00
Fulltrúar Tesla funduðu með íslenskum embættismönnum um rafbílavæðingu Fulltrúar bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla áttu fundi með íslenskum embættismönnum í stjórnkerfinu og á sveitarstjórnarstiginu áður tekin var ákvörðun um að opna útibú á Íslandi og auglýsa fimm lausar stöður. Viðskipti innlent 10.5.2019 22:35
Innkalla tilbúna rétti vegna málmbúts Fyrirtækið Rotissier ehf. hefur, í samráði vði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað tilbúna rétti sem seldir eru undir merkjum HAPP í matvöruverslunum. Viðskipti innlent 10.5.2019 16:39
Ýmislegt vanti upp á þrátt fyrir 500 milljóna vilyrði Aðstandendur FlyIcelandic eru hóflega bjartsýnir á að hugmyndin verði að veruleika. Viðskipti innlent 10.5.2019 16:00
Óumdeilt að bensínstöðvar séu of margar Það er mat olíufélagsins Skeljungs að fjöldi bensínstöðva í Reykjavík sé of mikill, það sé óumdeilanlegt. Viðskipti innlent 10.5.2019 14:16
Þykir bensínstöðvafækkunin brött Þrátt fyrir að hafa vitað af stefnu borgarinnar um nokkurt skeið segir forstjóri Olís að fréttir gærdagsins, um að til standi að fækka bensínstöðvum í Reykjavík um helming fyrir árið 2025, hafi komið sér nokkuð á óvart. Viðskipti innlent 10.5.2019 12:36
Vísitöluhækkanir og ný byggingarreglugerð auka kostnaðinn við Hús íslenskunnar Hækkun kostnaðaráætlunar vegna byggingar Húss íslenskunnar skýrist af vísitöluhækkunum og nýrri byggingarreglugerð frá árinu 2012 sem taka þarf tillit til. Viðskipti innlent 10.5.2019 12:33
Hagstofan spáir samdrætti í fyrsta sinn síðan 2010 Minnkandi útflutningur mun verða þess valdandi að í fyrsta skipti frá árinu 2010 mun verg landsframleiðsla dragast saman í ár. Viðskipti innlent 10.5.2019 10:14
Haukur snýr heim úr heimsendingum Haukur Jarl Kristjánsson snýr aftur til fyrirtækisins The Engine, dótturfyrirtækisins auglýsingastofunnar Pipars/TBWA, sem sér um markaðssetningu á netinu. Viðskipti innlent 10.5.2019 09:14
Sjónvarpsstöðin Skjár 1 snýr aftur eftir helgi Skjár 1 hóf fyrst göngu sína í október árið 1998. Á 20 ára afmæli stöðvarinnar var ákveðið að blása lífi í hana að nýju eftir margra ára hlé. Viðskipti innlent 9.5.2019 21:16
Fá vikufrest til að skila greinargerð vegna aðfararbeiðni Isavia fékk í dag vikufrest til að skila greinargerð vegna aðfararbeiðni flugvélaleigufyrirtækisins ALC þegar málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness síðdegis í dag. Isavia mun krefjast þess að málinu verði vísað frá, að sögn Guðjóns Helgasonar upplýsingafulltrúa Isavia. Viðskipti innlent 9.5.2019 18:31
Ætla að fækka bensínstöðvum í borginni um helming á sex árum Borgarráð vill bensínstöðvar úr borginni. Einhugur í borgarstjórn. Viðskipti innlent 9.5.2019 16:18
Saka lögmann ALC um dylgjur í garð stjórnenda Isavia Upplýsingafulltrúi Isavia segir að Oddur Ástráðsson, lögmaður flugvélaleigusalans ALC, nýti sér fjölmiðla til að bera á borð fullyrðingar sem ekki standist skoðun. Hann fari af stað með dylgjur í garð þeirra stjórnenda sem tekið hafi erfiðar ákvarðanir fyrir hönd Isavia vegna WOW air. Viðskipti innlent 9.5.2019 16:05
Orðnir fjórðu stærstu hluthafar Skeljungs Félög í eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, sem meðal allars eru eigendur fasteignasölunnar RE/MAX, hafa gert framvirka samninga um kaup á rúmum fimm prósenta hlut í Skeljungi. Viðskipti innlent 9.5.2019 14:27
Tekur líka að sér ritstjórn Húsa og híbýla Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er nýr ritstjóri tímaritsins Hús og híbýli. Viðskipti innlent 9.5.2019 11:18
Hlutabréfaverð á blússandi siglingu Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur hækkað um rúm 30 prósent frá upphafi árs. Munar miklu um verðskrið Marels. Greinendur rekja verðhækkanir meðal annars til minni óvissu vegna WOW air og á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 9.5.2019 07:45
Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. Viðskipti innlent 9.5.2019 07:15
Ríkissáttasemjari á meðal umsækjenda Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar eru á meðal umsækjenda. Viðskipti innlent 8.5.2019 23:50
Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. Viðskipti innlent 8.5.2019 23:00
Verulegur samdráttur hagnaðar hjá Arion vegna WOW air og Wikileaksdóms Hagnaður Arion banka á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var 1,0 milljarður króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 1,9 milljarðar. Viðskipti innlent 8.5.2019 20:42
Bilun hjá Valitor truflaði greiðslukortaviðskipti Vegna bilunar í tölvukerfi Valitor geta korthafar átt í erfiðleikum með að greiða með greiðslukortum. Viðskipti innlent 8.5.2019 15:10
Bandaríski fjárfestingasjóðurinn búinn að eignast stóran hlut í Icelandair Bandaríski fjárfestingasjóðurinn PAR Capital Management hefur eignast 12,4 prósenta hlut í Icelandair Group eftir að kaup félagsins á 11,5 prósenta hlut í félaginu gengu í gegn í gær. Viðskipti innlent 8.5.2019 10:49
Áliðnaðurinn þarf umhverfi til að vaxa Stjórnvöld þurfa að vera á tánum til að halda samkeppnishæfni í áliðnaði að sögn forstjóra Alcoa Fjarðaáls. Framleiðslan færist í auknum mæli til Kína þar sem hún er niðurgreidd og óumhverfisvæn. Viðskipti innlent 8.5.2019 09:00
Apple Pay komið til Íslands Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú tengt greiðslukort sín við Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tæknirisans Apple. Með Apple Pay geta notendur iPhone, Apple Watch, iPad og Mac-tölva greitt fyrir vörur og þjónustu í verslunum víða um heim sem og á netinu. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:43
Fasteignaverð hér á landi hækkað mest á meðal OECD-ríkja frá 2010 Hvergi á meðal ríkja innan Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) hefur fasteignaverð hækkað meira að raunvirði en á Íslandi frá því að það náði lágmarki hér á landi eftir fjármálahrunið. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:30
Lítið útstreymi aflandskróna Aflandskrónustabbinn hefur lækkað um 12 milljarða króna frá því að gildi tóku ný lög í byrjun marsmánaðar sem fela í sér losun fjármagnshafta á aflandskrónueigendur. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:15
Dregur orð forstjóra Festar um „óverulegan“ sameiningarkostnað í efa Nýjasta verðmat Capacent á Festi hljóðar upp á rúmlega 43 milljarða króna en eldra verðmat hljóðaði upp á tæpa 42,7 milljarða kjróna. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:15
Eigandi Cardiff kaupir Icelandair Hotels Samningar dótturfélags malasíska fjárfestingafélagsins Berjaya Corporation um kaup á 80% hlut í Icelandair Hotels eru á lokametrunum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Viðskipti innlent 8.5.2019 07:59