Viðskipti erlent Gervigreind vinnur þá bestu í póker Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pittsburgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphæðin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruð milljónum króna. Viðskipti erlent 1.2.2017 07:00 Novo hræðist ekki Brexit Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna Viðskipti erlent 31.1.2017 07:00 Google stofnar sjóð fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump Viðskipti erlent 30.1.2017 12:38 Starbucks svarar Trump og ætlar að ráða þúsundir flóttamanna Starbucks segist ætla að leggja sig fram um að "bjóða velkomna og veita þeim sem flýja stríð, ofbeldi og ofsóknir tækifæri.“ Viðskipti erlent 30.1.2017 11:30 Apple gengur til liðs við samtök sem eiga að tryggja að gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM. Viðskipti erlent 27.1.2017 22:04 Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Viðskipti erlent 26.1.2017 19:40 Von Tetzchner Sendir Microsoft tóninn "Það er kominn tími til að gera hið rétta. Hættið að stela aðal vafranum, sættið ykkur við val notenda og keppið á eigin verðleikum.“ Viðskipti erlent 25.1.2017 14:47 Galaxy S8 símarnir verða lítið annað en skjáirnir Samkvæmt heimildum Guardian verða nýjustu símar Samsung kynntir í mars. Viðskipti erlent 24.1.2017 15:54 Google veitir upplýsingar um bílastæði Hægt er að nálgast upplýsingar um hversu auðvelt er að leggja nærri áfangastað sem stimplaður er inn í nýrri betaútgáfu snjallforritsins Google Maps. Viðskipti erlent 18.1.2017 22:00 Snjallforrit hækka í verði í kjölfar Brexit Verðhækkunina má rekja til gengisfalls pundsins í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 18.1.2017 20:00 Forseti Kína: „Enginn mun vinna viðskiptastríð“ Xi Jinping segir ekki hægt að kenna hnattvæðingu um vandræði heimsins. Viðskipti erlent 17.1.2017 11:46 Hanna rafhlöður með innbyggðu slökkvitæki Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni Viðskipti erlent 16.1.2017 15:46 Bretar myndu bregðast við með lækkun skatta Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta. Viðskipti erlent 16.1.2017 07:00 Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Seðlabanki Mexíkó hefur eytt gífurlegum fjárhæðum í að verja Pesóinn gegn Trump. Viðskipti erlent 13.1.2017 12:56 Nýjar útlitsbreytingar sagðar auðvelda notkun á Snapchat Í nýju uppfærslunni geta notendur Snapchat nánast fundið allt með einni hreyfingu, ólíkt áður þegar þurfti að fara í gegnum valmyndir forritsins. Viðskipti erlent 13.1.2017 10:50 Markaður fyrir snjallforrit virðist mettaður Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. Viðskipti erlent 13.1.2017 07:00 Danskt hvítöl tekið af markaði Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016. Viðskipti erlent 12.1.2017 07:46 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. Viðskipti erlent 10.1.2017 12:05 Sjálfkeyrandi rúgbrauð Bíllinn á að komast um 435 kílómetra á fullri hleðslu. Þá verða framsætin þannig útbúin að þegar bíllinn styðst við sjálfstýringu sé hægt að snúa þeim aftur á við svo farþegarnir geti setið augliti til auglitis. Viðskipti erlent 10.1.2017 07:00 CES 2017: Vélmennin voru fyrirferðarmikil Vélmennin voru af öllum mögulegum gerðum, hvort sem þau slá gras, hella upp á kaffi, aðstoða aldraða, vakta heimili og reka hunda úr sófum. Viðskipti erlent 9.1.2017 16:30 Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara Apple. Viðskipti erlent 9.1.2017 13:15 Laun forstjóra Apple lækkuðu um 15 prósent á milli ára þar sem sölumarkmið náðust ekki Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá helst á Kínamarkaði var aðalástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. Viðskipti erlent 8.1.2017 19:31 Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. Viðskipti erlent 8.1.2017 17:01 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 6.1.2017 12:10 Gervigreind malar netspilara í Go AlphaGo, gervigreind fyrirtækisins DeepMind sem gerði garðinn frægan þegar hún vann heimsmeistarann Lee Sedol í kínverska spilinu Go, hefur undanfarið keppt í leyni á netinu. Þar hefur hún pakkað saman mörgum af bestu Go-spilurum heims. Viðskipti erlent 6.1.2017 07:00 CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. Viðskipti erlent 5.1.2017 14:45 CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. Viðskipti erlent 5.1.2017 13:34 Tesla hefur fjöldaframleiðslu rafhlaðna Er verksmiðjunni ætlað að útvega öllum bílum hinnar nýju tegundar, Model 3, rafhlöður. Viðskipti erlent 5.1.2017 11:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. Viðskipti erlent 5.1.2017 10:40 Ætla að verja 41 billjón króna í endurnýjanlega orku fyrir 2020 Stjórnvöld Kína vilja draga úr mengun og skapa 13 milljónir starfa. Viðskipti erlent 5.1.2017 09:20 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
Gervigreind vinnur þá bestu í póker Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pittsburgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphæðin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruð milljónum króna. Viðskipti erlent 1.2.2017 07:00
Novo hræðist ekki Brexit Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna Viðskipti erlent 31.1.2017 07:00
Google stofnar sjóð fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump Viðskipti erlent 30.1.2017 12:38
Starbucks svarar Trump og ætlar að ráða þúsundir flóttamanna Starbucks segist ætla að leggja sig fram um að "bjóða velkomna og veita þeim sem flýja stríð, ofbeldi og ofsóknir tækifæri.“ Viðskipti erlent 30.1.2017 11:30
Apple gengur til liðs við samtök sem eiga að tryggja að gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM. Viðskipti erlent 27.1.2017 22:04
Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Viðskipti erlent 26.1.2017 19:40
Von Tetzchner Sendir Microsoft tóninn "Það er kominn tími til að gera hið rétta. Hættið að stela aðal vafranum, sættið ykkur við val notenda og keppið á eigin verðleikum.“ Viðskipti erlent 25.1.2017 14:47
Galaxy S8 símarnir verða lítið annað en skjáirnir Samkvæmt heimildum Guardian verða nýjustu símar Samsung kynntir í mars. Viðskipti erlent 24.1.2017 15:54
Google veitir upplýsingar um bílastæði Hægt er að nálgast upplýsingar um hversu auðvelt er að leggja nærri áfangastað sem stimplaður er inn í nýrri betaútgáfu snjallforritsins Google Maps. Viðskipti erlent 18.1.2017 22:00
Snjallforrit hækka í verði í kjölfar Brexit Verðhækkunina má rekja til gengisfalls pundsins í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 18.1.2017 20:00
Forseti Kína: „Enginn mun vinna viðskiptastríð“ Xi Jinping segir ekki hægt að kenna hnattvæðingu um vandræði heimsins. Viðskipti erlent 17.1.2017 11:46
Hanna rafhlöður með innbyggðu slökkvitæki Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni Viðskipti erlent 16.1.2017 15:46
Bretar myndu bregðast við með lækkun skatta Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta. Viðskipti erlent 16.1.2017 07:00
Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Seðlabanki Mexíkó hefur eytt gífurlegum fjárhæðum í að verja Pesóinn gegn Trump. Viðskipti erlent 13.1.2017 12:56
Nýjar útlitsbreytingar sagðar auðvelda notkun á Snapchat Í nýju uppfærslunni geta notendur Snapchat nánast fundið allt með einni hreyfingu, ólíkt áður þegar þurfti að fara í gegnum valmyndir forritsins. Viðskipti erlent 13.1.2017 10:50
Markaður fyrir snjallforrit virðist mettaður Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. Viðskipti erlent 13.1.2017 07:00
Danskt hvítöl tekið af markaði Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016. Viðskipti erlent 12.1.2017 07:46
Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. Viðskipti erlent 10.1.2017 12:05
Sjálfkeyrandi rúgbrauð Bíllinn á að komast um 435 kílómetra á fullri hleðslu. Þá verða framsætin þannig útbúin að þegar bíllinn styðst við sjálfstýringu sé hægt að snúa þeim aftur á við svo farþegarnir geti setið augliti til auglitis. Viðskipti erlent 10.1.2017 07:00
CES 2017: Vélmennin voru fyrirferðarmikil Vélmennin voru af öllum mögulegum gerðum, hvort sem þau slá gras, hella upp á kaffi, aðstoða aldraða, vakta heimili og reka hunda úr sófum. Viðskipti erlent 9.1.2017 16:30
Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara Apple. Viðskipti erlent 9.1.2017 13:15
Laun forstjóra Apple lækkuðu um 15 prósent á milli ára þar sem sölumarkmið náðust ekki Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá helst á Kínamarkaði var aðalástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. Viðskipti erlent 8.1.2017 19:31
Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. Viðskipti erlent 8.1.2017 17:01
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 6.1.2017 12:10
Gervigreind malar netspilara í Go AlphaGo, gervigreind fyrirtækisins DeepMind sem gerði garðinn frægan þegar hún vann heimsmeistarann Lee Sedol í kínverska spilinu Go, hefur undanfarið keppt í leyni á netinu. Þar hefur hún pakkað saman mörgum af bestu Go-spilurum heims. Viðskipti erlent 6.1.2017 07:00
CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. Viðskipti erlent 5.1.2017 14:45
CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. Viðskipti erlent 5.1.2017 13:34
Tesla hefur fjöldaframleiðslu rafhlaðna Er verksmiðjunni ætlað að útvega öllum bílum hinnar nýju tegundar, Model 3, rafhlöður. Viðskipti erlent 5.1.2017 11:00
CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. Viðskipti erlent 5.1.2017 10:40
Ætla að verja 41 billjón króna í endurnýjanlega orku fyrir 2020 Stjórnvöld Kína vilja draga úr mengun og skapa 13 milljónir starfa. Viðskipti erlent 5.1.2017 09:20