Ryanair tilkynnti um fyrirætlanir sínar í gær og sagði það „óásættanlegt“ að undir 80% flugferða félagsins hefðu staðist tímaáætlanir fyrsta helming septembermánaðar.
Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega en þeim verður boðið upp á önnur flug eða endurgreiðslu vegna óþægindanna.
Farþegar hafa þó kvartað yfir því að þeim hafi verið tilkynnt um breytingarnar með of stuttum fyrirvara.
Thanks so much @Ryanair for cancelling our flight for tomorrow morning. I really appreciate the 24 hours notice that I can't go on holiday!
— Becky Lucas (@bekylucas7) September 15, 2017
Flight cancelled by @ryanair I try to speak to someone straight on the desk at the airport without lucky. Next flight in 3 days.
— Marcelo Heuer (@marceloheuer) September 16, 2017
So we are in Kraków & #Ryanair cancel our flight home on Monday - what??? How are we supposed to get home?
— Alison Croft (@alicroft62) September 15, 2017