Viðskipti erlent Stærsti dagur í sögu Amazon Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara. Viðskipti erlent 29.11.2018 23:00 Hætta á kreppu gangi Bretar úr ESB án samnings Pundið myndi falla og húsnæðiverð hrynja ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án samnings. Viðskipti erlent 28.11.2018 17:54 Kauphöll í Kísildal mætir mótspyrnu Stjórnarmaður í verðbréfaeftirliti Bandaríkjanna hefur sett sig upp á móti hugmyndum um að í Kísildalnum verði komið á fót óhefðbundinni kauphöll fyrir nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti erlent 28.11.2018 07:00 Amazon er orðið að auglýsingarisa Amazon hefur nú náð þriðja sætinu þegar kemur að auglýsingasölu á netinu í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 28.11.2018 07:00 Aftur í vanda tíu árum eftir ríkisaðstoð Rótgrónir bílaframleiðendur þurfa að fjárfesta ríkulega til að svara kalli breyttra tíma. Þess er vænst að bílar verði í auknum mæli sjálfakandi í deilihagkerfinu, knúnir rafmagni. Viðskipti erlent 28.11.2018 06:30 Facebook útskýrir hvers vegna gamlir spjallþræðir skutu upp kollinum Tengist uppfærslu á hugbúnaði. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:52 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:24 Nokia einbeitir sér að 5G Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Viðskipti erlent 24.11.2018 07:45 Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 24.11.2018 00:01 Bannað að auglýsa óhollustu Bannað verður að auglýsa óhollustu í almenningssamgöngukerfi Lundúna frá og með febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 23.11.2018 15:02 Dolce & Gabbana í krísustjórnun í Kína Kínverskar netverslanir hafa hætt sölu á vörum Dolce & Gabbana. Viðskipti erlent 23.11.2018 11:17 Amazon þegir um galla sem olli leka á netföngum kúnna Bandaríska vefverslunin birti fyrir slysni netföng viðskiptavina. Vill ekki tjá sig um umfang vandans en hugbúnaðargalli olli. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:30 Snjallhótel opnað í Sjanghæ InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:15 Facebook áfrýjar sekt vegna Cambridge Analytica-hneykslisins Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun áfrýja sekt sem persónuverndarstofnun Bretlands lagði á fyrirtækið vegna hins svokallaða Cambridge Analytica-hneykslis. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:00 Warcraft-útgáfa af Pokémon Go Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go. Viðskipti erlent 23.11.2018 07:15 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Viðskipti erlent 22.11.2018 14:09 Berst við tárin í afsökunarbeiðni til fjárfesta Yfirmaður bandarísks vogunarsjóðs hefur sent frá sér myndband þar sem hann biður viðskiptavini sína afsökunar á lélegum fjárfestingum sjóðsins að undanförnu. Viðskipti erlent 22.11.2018 13:46 Greiddi sér 115 milljónir í laun á dag Stofnandi og forstjóri veðmálafyrirtækisins Bet365 greiddi sér 265 milljónir sterlingspund í laun á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.11.2018 15:05 Stórtækar breytingar hjá IKEA snerti ekki Ísland Talið er að IKEA Group muni á næstunni segja upp ríflega 7500 starfsmönnum á heimsvísu. Viðskipti erlent 21.11.2018 11:11 Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim. Viðskipti erlent 21.11.2018 10:45 Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. Viðskipti erlent 21.11.2018 09:00 Spáir áframhaldandi truflunum á áætlunarflugi Forstjóri lággjaldaflugfélagsins easyJet spáir því að truflanir á áætlunarflugi verði jafn slæmar á næsta ári og þær hafa verið í ár en félagið hefur þurft að aflýsa 6.800 flugferðum. Viðskipti erlent 21.11.2018 08:30 Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. Viðskipti erlent 21.11.2018 08:30 Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 14:11 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 11:15 Deutsche bank bendlaður við peningaþvættishneyksli Danske bank Uppljóstrari bar vitni fyrir danskri þingnefnd í dag og segir að á annað hundrað milljarða evra af mögulega illa fengnu fé hafi farið í gegnum Deutsche bank. Viðskipti erlent 19.11.2018 13:17 Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. Viðskipti erlent 19.11.2018 11:17 Facebook sagt rúið öllu trausti Valdafólk bálreitt eftir að NYT greindi frá því að Facebook hefði látið skrifa falsfréttir sem tengdu gagnrýnendur miðilsins við eitt helsta skotmark öfgaíhaldsmanna. Zuckerberg segist ekki hafa vitað af ráðningunni. Viðskipti erlent 17.11.2018 08:30 Biðla til Amazon um að stöðva sölu á „sovéskum“ varningi Meðlimir Evrópuþingsins hafa sent forstjóra bandaríska netverslunarrisans Amazon, Jef Bezos, opið bréf þar sem þeir biðja hann um að stöðva sölu fyrirtækisins á varningi undir merkjum Sovétríkjanna sálugu, hamars og sigðar. Viðskipti erlent 16.11.2018 23:19 Segist ekki hafa vitað af tengslum Facebook við fyrirtæki sem beindi spjótum sínum að Soros Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, tók til varna í samtali við blaðamenn í gær þegar hann sagðist ekkert hafa vitað af því að fyrirtæki hans hefði fengið almannatengslafyrirtæki til liðs við sig til að grafa undan gagnrýnendum Facebook. Viðskipti erlent 16.11.2018 12:04 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Stærsti dagur í sögu Amazon Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara. Viðskipti erlent 29.11.2018 23:00
Hætta á kreppu gangi Bretar úr ESB án samnings Pundið myndi falla og húsnæðiverð hrynja ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án samnings. Viðskipti erlent 28.11.2018 17:54
Kauphöll í Kísildal mætir mótspyrnu Stjórnarmaður í verðbréfaeftirliti Bandaríkjanna hefur sett sig upp á móti hugmyndum um að í Kísildalnum verði komið á fót óhefðbundinni kauphöll fyrir nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti erlent 28.11.2018 07:00
Amazon er orðið að auglýsingarisa Amazon hefur nú náð þriðja sætinu þegar kemur að auglýsingasölu á netinu í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 28.11.2018 07:00
Aftur í vanda tíu árum eftir ríkisaðstoð Rótgrónir bílaframleiðendur þurfa að fjárfesta ríkulega til að svara kalli breyttra tíma. Þess er vænst að bílar verði í auknum mæli sjálfakandi í deilihagkerfinu, knúnir rafmagni. Viðskipti erlent 28.11.2018 06:30
Facebook útskýrir hvers vegna gamlir spjallþræðir skutu upp kollinum Tengist uppfærslu á hugbúnaði. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:52
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:24
Nokia einbeitir sér að 5G Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Viðskipti erlent 24.11.2018 07:45
Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 24.11.2018 00:01
Bannað að auglýsa óhollustu Bannað verður að auglýsa óhollustu í almenningssamgöngukerfi Lundúna frá og með febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 23.11.2018 15:02
Dolce & Gabbana í krísustjórnun í Kína Kínverskar netverslanir hafa hætt sölu á vörum Dolce & Gabbana. Viðskipti erlent 23.11.2018 11:17
Amazon þegir um galla sem olli leka á netföngum kúnna Bandaríska vefverslunin birti fyrir slysni netföng viðskiptavina. Vill ekki tjá sig um umfang vandans en hugbúnaðargalli olli. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:30
Snjallhótel opnað í Sjanghæ InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:15
Facebook áfrýjar sekt vegna Cambridge Analytica-hneykslisins Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun áfrýja sekt sem persónuverndarstofnun Bretlands lagði á fyrirtækið vegna hins svokallaða Cambridge Analytica-hneykslis. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:00
Warcraft-útgáfa af Pokémon Go Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go. Viðskipti erlent 23.11.2018 07:15
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Viðskipti erlent 22.11.2018 14:09
Berst við tárin í afsökunarbeiðni til fjárfesta Yfirmaður bandarísks vogunarsjóðs hefur sent frá sér myndband þar sem hann biður viðskiptavini sína afsökunar á lélegum fjárfestingum sjóðsins að undanförnu. Viðskipti erlent 22.11.2018 13:46
Greiddi sér 115 milljónir í laun á dag Stofnandi og forstjóri veðmálafyrirtækisins Bet365 greiddi sér 265 milljónir sterlingspund í laun á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.11.2018 15:05
Stórtækar breytingar hjá IKEA snerti ekki Ísland Talið er að IKEA Group muni á næstunni segja upp ríflega 7500 starfsmönnum á heimsvísu. Viðskipti erlent 21.11.2018 11:11
Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim. Viðskipti erlent 21.11.2018 10:45
Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. Viðskipti erlent 21.11.2018 09:00
Spáir áframhaldandi truflunum á áætlunarflugi Forstjóri lággjaldaflugfélagsins easyJet spáir því að truflanir á áætlunarflugi verði jafn slæmar á næsta ári og þær hafa verið í ár en félagið hefur þurft að aflýsa 6.800 flugferðum. Viðskipti erlent 21.11.2018 08:30
Óvissa um framtíð bílabandalagsins Handtaka Carlos Ghosn, stjórnarformanns Nissan, Renault og Mitsubishi, getur veikt 20 ára bandalag bílaframleiðendanna þriggja. Viðskipti erlent 21.11.2018 08:30
Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 14:11
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag Viðskipti erlent 20.11.2018 11:15
Deutsche bank bendlaður við peningaþvættishneyksli Danske bank Uppljóstrari bar vitni fyrir danskri þingnefnd í dag og segir að á annað hundrað milljarða evra af mögulega illa fengnu fé hafi farið í gegnum Deutsche bank. Viðskipti erlent 19.11.2018 13:17
Stjórnandi Nissan grunaður um fjármálamisferli Stjórnarformaðurinn er sagður hafa vantalið tekjur sínar til að fela greiðslur sem hann fékk. Viðskipti erlent 19.11.2018 11:17
Facebook sagt rúið öllu trausti Valdafólk bálreitt eftir að NYT greindi frá því að Facebook hefði látið skrifa falsfréttir sem tengdu gagnrýnendur miðilsins við eitt helsta skotmark öfgaíhaldsmanna. Zuckerberg segist ekki hafa vitað af ráðningunni. Viðskipti erlent 17.11.2018 08:30
Biðla til Amazon um að stöðva sölu á „sovéskum“ varningi Meðlimir Evrópuþingsins hafa sent forstjóra bandaríska netverslunarrisans Amazon, Jef Bezos, opið bréf þar sem þeir biðja hann um að stöðva sölu fyrirtækisins á varningi undir merkjum Sovétríkjanna sálugu, hamars og sigðar. Viðskipti erlent 16.11.2018 23:19
Segist ekki hafa vitað af tengslum Facebook við fyrirtæki sem beindi spjótum sínum að Soros Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, tók til varna í samtali við blaðamenn í gær þegar hann sagðist ekkert hafa vitað af því að fyrirtæki hans hefði fengið almannatengslafyrirtæki til liðs við sig til að grafa undan gagnrýnendum Facebook. Viðskipti erlent 16.11.2018 12:04