Viðskipti erlent Samþykktu að frysta skuldir fátækustu ríkja heims Fjármálaráðherrar G20-ríkjanna samþykktu að frysta afborganir fátækustu ríkja heims af skuldum þeirra út þetta ár vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins. Hundruð fjármálafyrirtækja fóru í kjölfarið að fordæmi ríkjanna. Viðskipti erlent 15.4.2020 20:24 Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Viðskipti erlent 15.4.2020 18:07 Tískuverslanir í eigu Kaupþings stefna í gjaldþrot Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. skipi sér skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. Viðskipti erlent 14.4.2020 21:11 Mesti samdráttur frá Kreppunni miklu Samdráttur á hagkerfi heimsins verður sá mesti í áratugi að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Efnahagsþrengingarnar vegna kórónuveiruheimsfaraldursins eru þær mestu frá því í Kreppunni miklu á 4. áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 14.4.2020 18:55 Sænskur klósettpappírsrisi þakkar hömstrun fyrir methagnað Hlutabréf í sænska fyrirtækinu Essity, eins stærsta klósettpappírsframleiðanda heims, hækkuðu mjög í sænsku kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið tilkynnti að hagnaður þess á fyrsta ársfjórðungi hefði vaxið um 67 prósent. Viðskipti erlent 14.4.2020 15:47 Finnair og Juneyao í samstarf eftir faraldurinn Finnska ríkisflugfélagið Finnair hefur undirritað viljayfirlýsingu með hinu kínverska Juneyao Air um fyrirhugaða stofnun samáhættufélags. Viðskipti erlent 14.4.2020 11:39 Gengi Norwegian féll um rúmlega helming á tíu mínútum Hrunið kom greinendum lítið á óvart. Viðskipti erlent 14.4.2020 09:09 OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 13.4.2020 11:00 Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00 Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43 Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05 Lamborghini innkallar bíla eftir mistök nýs starfsmanns Ítalski bílaframleiðandinn Lamborghini neyðist til að innkalla 26 nýja Aventador SVJ bíla. Starfsmaður sem hafði nýlega hafið störf hjá framleiðandanum fékk ekki nægilega þjálfun. Viðskipti erlent 8.4.2020 07:00 Gefur fjórðung auðæfa sinna til baráttunnar við veiruna Forstjóri og stofnandi Twitter, Jack Dorsey, heitir því að gefa milljarð dala í baráttuna við kórónuveiruna. Viðskipti erlent 7.4.2020 21:57 Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21 Störfum fækkar í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tæp tíu ár Miðað við nýjustu tölur yfirvalda þar hefur störfum fækkað um minnst 701 þúsund og atvinnuleysi fór úr 3,5 prósentum í 4,4 prósent. Viðskipti erlent 3.4.2020 13:24 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56 Nýr og ódýrari iPhone á leiðinni? Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Viðskipti erlent 3.4.2020 08:40 Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 3.4.2020 07:47 Olíuiðnaðurinn aldrei upplifað annað eins áfall og nú Öll spjót standa nú á olíuiðnaðinum sem hefur aldrei upplifað annað eins áfall og nú vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Alþjóðaorkumálastofnunin varar við því að áhrifin á sum viðkvæm olíuútflutningsríki eigi eftir að verða alvarleg. Viðskipti erlent 2.4.2020 11:14 Segja að hátt í 36 þúsund verði sagt upp síðar í dag Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Viðskipti erlent 2.4.2020 07:50 Fjögurra milljarða króna björgunarpakki til danskra fjölmiðla Pólitískur meirihluti hefur náðst um björgunarpakka í Danmörku til fjölmiðla þar í landi. Áætlaður kostnaður ríkisins er um 3,7 milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða greiðslur vegna taps í auglýsingatekjum sem má rekja beint til kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 1.4.2020 23:26 Óttast mjög um stöðu flugfélaga Flugvellir víðs vegar um heiminn eru nú yfirfullir af flugvélum, enda hefur ferðum fækkað talsvert vegna kórónuveirufaraldursins. Fjölmörg ríki hafa sett á ferðabann og ljóst er að tekjutap flugfélaga heimsins er mikið. Viðskipti erlent 30.3.2020 19:00 Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. Viðskipti erlent 30.3.2020 10:31 Easyjet kyrrsetur flotann og starfsfólk beðið um að aðstoða heilbrigðiskerfið Allur floti flugfélagsins Easyjet verður kyrrsettur til að draga úr kostnaði á meðan eftirspurn liggur í lamasessi vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þá hefur félagið náð samkomulagi við stéttarfélag starfsmanna um að áhafnir verði sendar í leyfi. Viðskipti erlent 30.3.2020 09:57 Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. Viðskipti erlent 26.3.2020 12:59 Vara við skorti á ferskvöru vegna faraldursins í Evrópu Skortur á ferskum ávöxtum og grænmeti í Evrópu er viðbúinn vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á vöruflutninga og starfsfólk sem týnir uppskeruna. Til skoðunar er að draga úr skorti með því að búa til sérstakar akreinar fyrir vöruflutninga með ferskvöru yfir landamæri innan Evrópu. Viðskipti erlent 26.3.2020 11:05 Flugfélög krefjast afnáms umhverfisskatta Evrópsk flugfélög sem róa nú sum lífróður vegna kórónuveirufaraldursins krefjast þess að þau verði losuð undan því að greiða umhverfisskatta sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Sum staðar eru þó kröfur uppi um að stjórnvöld setji samdrátt í losun sem skilyrði fyrir því að bjarga flugfélögum. Viðskipti erlent 24.3.2020 13:09 Tekist á um björgunarpakka á Bandaríkjaþingi Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi margmilljarða dollara björgunarpakka sem á að hleypa lífi í hagkerfið í skugga kórónuveirufaraldursins í gær. Demókratar gagnrýna að frumvarpið hygli stórfyrirtækjum og komi ekki nægilega til móts við almenna borgara. Bandaríski seðlabankinn aflétti takmörkunum á uppkaupum á ríkisskuldabréfum í dag. Viðskipti erlent 23.3.2020 13:57 Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Viðskipti erlent 20.3.2020 11:23 Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 334 ›
Samþykktu að frysta skuldir fátækustu ríkja heims Fjármálaráðherrar G20-ríkjanna samþykktu að frysta afborganir fátækustu ríkja heims af skuldum þeirra út þetta ár vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins. Hundruð fjármálafyrirtækja fóru í kjölfarið að fordæmi ríkjanna. Viðskipti erlent 15.4.2020 20:24
Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Viðskipti erlent 15.4.2020 18:07
Tískuverslanir í eigu Kaupþings stefna í gjaldþrot Gert er ráð fyrir að tískuverslunarkeðjurnar Oasis og Warehouse, sem eru í eigu Kaupþings ehf. skipi sér skiptastjóra á næstunni. Um 2300 störf tapast, fari verslanirnar í þrot. Viðskipti erlent 14.4.2020 21:11
Mesti samdráttur frá Kreppunni miklu Samdráttur á hagkerfi heimsins verður sá mesti í áratugi að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Efnahagsþrengingarnar vegna kórónuveiruheimsfaraldursins eru þær mestu frá því í Kreppunni miklu á 4. áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 14.4.2020 18:55
Sænskur klósettpappírsrisi þakkar hömstrun fyrir methagnað Hlutabréf í sænska fyrirtækinu Essity, eins stærsta klósettpappírsframleiðanda heims, hækkuðu mjög í sænsku kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið tilkynnti að hagnaður þess á fyrsta ársfjórðungi hefði vaxið um 67 prósent. Viðskipti erlent 14.4.2020 15:47
Finnair og Juneyao í samstarf eftir faraldurinn Finnska ríkisflugfélagið Finnair hefur undirritað viljayfirlýsingu með hinu kínverska Juneyao Air um fyrirhugaða stofnun samáhættufélags. Viðskipti erlent 14.4.2020 11:39
Gengi Norwegian féll um rúmlega helming á tíu mínútum Hrunið kom greinendum lítið á óvart. Viðskipti erlent 14.4.2020 09:09
OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Viðskipti erlent 13.4.2020 11:00
Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00
Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43
Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05
Lamborghini innkallar bíla eftir mistök nýs starfsmanns Ítalski bílaframleiðandinn Lamborghini neyðist til að innkalla 26 nýja Aventador SVJ bíla. Starfsmaður sem hafði nýlega hafið störf hjá framleiðandanum fékk ekki nægilega þjálfun. Viðskipti erlent 8.4.2020 07:00
Gefur fjórðung auðæfa sinna til baráttunnar við veiruna Forstjóri og stofnandi Twitter, Jack Dorsey, heitir því að gefa milljarð dala í baráttuna við kórónuveiruna. Viðskipti erlent 7.4.2020 21:57
Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21
Störfum fækkar í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tæp tíu ár Miðað við nýjustu tölur yfirvalda þar hefur störfum fækkað um minnst 701 þúsund og atvinnuleysi fór úr 3,5 prósentum í 4,4 prósent. Viðskipti erlent 3.4.2020 13:24
Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56
Nýr og ódýrari iPhone á leiðinni? Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Viðskipti erlent 3.4.2020 08:40
Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 3.4.2020 07:47
Olíuiðnaðurinn aldrei upplifað annað eins áfall og nú Öll spjót standa nú á olíuiðnaðinum sem hefur aldrei upplifað annað eins áfall og nú vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Alþjóðaorkumálastofnunin varar við því að áhrifin á sum viðkvæm olíuútflutningsríki eigi eftir að verða alvarleg. Viðskipti erlent 2.4.2020 11:14
Segja að hátt í 36 þúsund verði sagt upp síðar í dag Breska ríkisútvarpið BBC hefur heimildir fyrir því að flugfélagið British Airways muni í dag tilkynna að hátt í 36 þúsund starfsmönnum fyrirtæksins verði sagt upp tímabundið. Viðskipti erlent 2.4.2020 07:50
Fjögurra milljarða króna björgunarpakki til danskra fjölmiðla Pólitískur meirihluti hefur náðst um björgunarpakka í Danmörku til fjölmiðla þar í landi. Áætlaður kostnaður ríkisins er um 3,7 milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða greiðslur vegna taps í auglýsingatekjum sem má rekja beint til kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 1.4.2020 23:26
Óttast mjög um stöðu flugfélaga Flugvellir víðs vegar um heiminn eru nú yfirfullir af flugvélum, enda hefur ferðum fækkað talsvert vegna kórónuveirufaraldursins. Fjölmörg ríki hafa sett á ferðabann og ljóst er að tekjutap flugfélaga heimsins er mikið. Viðskipti erlent 30.3.2020 19:00
Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. Viðskipti erlent 30.3.2020 10:31
Easyjet kyrrsetur flotann og starfsfólk beðið um að aðstoða heilbrigðiskerfið Allur floti flugfélagsins Easyjet verður kyrrsettur til að draga úr kostnaði á meðan eftirspurn liggur í lamasessi vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þá hefur félagið náð samkomulagi við stéttarfélag starfsmanna um að áhafnir verði sendar í leyfi. Viðskipti erlent 30.3.2020 09:57
Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. Viðskipti erlent 26.3.2020 12:59
Vara við skorti á ferskvöru vegna faraldursins í Evrópu Skortur á ferskum ávöxtum og grænmeti í Evrópu er viðbúinn vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á vöruflutninga og starfsfólk sem týnir uppskeruna. Til skoðunar er að draga úr skorti með því að búa til sérstakar akreinar fyrir vöruflutninga með ferskvöru yfir landamæri innan Evrópu. Viðskipti erlent 26.3.2020 11:05
Flugfélög krefjast afnáms umhverfisskatta Evrópsk flugfélög sem róa nú sum lífróður vegna kórónuveirufaraldursins krefjast þess að þau verði losuð undan því að greiða umhverfisskatta sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Sum staðar eru þó kröfur uppi um að stjórnvöld setji samdrátt í losun sem skilyrði fyrir því að bjarga flugfélögum. Viðskipti erlent 24.3.2020 13:09
Tekist á um björgunarpakka á Bandaríkjaþingi Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi margmilljarða dollara björgunarpakka sem á að hleypa lífi í hagkerfið í skugga kórónuveirufaraldursins í gær. Demókratar gagnrýna að frumvarpið hygli stórfyrirtækjum og komi ekki nægilega til móts við almenna borgara. Bandaríski seðlabankinn aflétti takmörkunum á uppkaupum á ríkisskuldabréfum í dag. Viðskipti erlent 23.3.2020 13:57
Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Viðskipti erlent 20.3.2020 11:23
Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14