Viðskipti erlent

Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða

Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala vegna smáforritakaupa. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi.

Viðskipti erlent

Herkúlesi ætlað að finna færeyska olíu

Tveir olíubrunnar, sem norska olíufélagið Statoil ætlar að bora í lögsögu Færeyja á þessu ári fyrir þrjátíu til fjörutíu milljarða króna, verða dýrasta verkefni í atvinnusögu eyjanna til þessa. Færeyskir ráðamenn eru fullir bjartsýni.

Viðskipti erlent

Apple auglýsir AirPlay

Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið.

Viðskipti erlent