Tónlist Sálumessa Mozarts á miðnætti Óperukórinn í Reykjavík heldur sérstaka í Langholtskirkju aðfararnótt 5. desember næstkomandi en þá flytur kórinn Sálusmessu Mozarts ásamt hljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og einsöngvurum. Tónlist 3.12.2006 06:00 Ný plata í vinnslu Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. Tónlist 2.12.2006 13:30 Frumraun í Salnum Barítónsöngvarinn Jón Leifsson heldur debut-tónleika sína í Salnum í Kópavogi á morgun. Jón stundaði nám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk burtfararprófi þaðan vorið 2005 en hann hefur enn fremur sótt Masterclass-söngtíma hjá Kristni Sigmundssyni, David Jones, Elisabetu Meyer-Topsoe, Robert Stapleton og Kiri Te Kanawa og hlotnaðist sá heiður að syngja á tónleikum hennar haustið 2005. Tónlist 2.12.2006 11:00 Eðalsvalleiki af bestu gerð Kom inn á Nasa rétt í þann mund sem Jakobínarína voru að stíga af sviðinu sem var synd og skömm. Svalasta hljómsveit landsins, Singapore Sling, steig síðan á svið og var hún vel þétt að vanda enda hér á ferð ein langbesta tónleikasveit landsins. Hljómurinn var allur til stakrar prýði en hljómsveitin hefur reyndar átt betri spretti en hún sýndi á miðvikudagskvöldið. Tónlist 2.12.2006 09:00 Toto til Íslands Hljómsveitin fornfræga Toto heldur tónleika í Laugardalshöll þann 10. júlí á næsta ári á vegum 2B Company. Tónleikarnir eru liður í að fylgja eftir nýjustu plötu sveitarinnar, Falling in Between, og eru tónleikarnir hér á landi þeir síðustu í tónleikaferð hennar. Tónlist 1.12.2006 17:00 Talað á tónleikum í Kína Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari er nýsnúin heim úr tónleikaferðalagi um Kína þar sem hún kom fram ásamt írska strengjakvartettinum Vanbrugh. Áshildur og Vanbrugh ferðuðust um í rúmar tvær vikur og komu meðal annars fram í Shanghaí og Beijing. Tónlist 1.12.2006 16:30 Stebbi og Eyfi aldrei betri Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Tónlist 1.12.2006 15:00 Skrifar fyrir virt vefrit Marga netverja rak í rogastans þegar þeir sáu nafn Atla Bollasonar skrifað undir umfjöllun um tónleika Sufjan Stevens í Fríkirkjunni á heimasíðunni Pitchforkmedia.com, sem er einhver sú virtasta í bransanum. Tónlist 1.12.2006 14:45 Niðurlæging íslensks popps Staðreyndin sem blasir við íslenska poppheiminum í dag er einfaldlega sú að hann er gjörsamlega staðnaður og hefur hljómað nær alveg eins í rúm tíu ár. Þetta er sorgleg staðreynd en engu að síður sönn. Tónlist 1.12.2006 13:15 Kántrískotinn blús í Fríkirkjunni Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, hélt útgáfutónleika í Fríkirkjunni á miðvikudagskvöld. Lay Low gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Please Don"t Hate Me, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Þar spilar hún kántrískotinn blús og hlýddu um 400 manns á hana spila nýju lögin í Fríkirkjunni. Tónlist 1.12.2006 12:15 KaSa í Ráðhúsinu Í dag kl. 17 geta borgarbúar sótt í Ráðhúsið sitt og hlustað á KaSa hópinn flytja ljúfa klassíska kammertónlist. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Beethoven, Schubert, Poulenc, Villa-Lobos og Jón Nordal. Tónlist 1.12.2006 10:30 Jólatónleikar Svansins Lúðrasveitin Svanur heldur árlega jólatónleika sína á sunnudaginn. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda og munu tónleikagestir fá að heyra allt frá rússneskum polka yfir í íslensk dægurlög. Rúmlega þrjátíu hljóðfæraleikarar munu taka þátt í tónleikunum sem verða með hátíðarbrag en Einar Jónsson trompetleikari mun leika með sveitinni. Tónlist 1.12.2006 08:30 Sérþarfir stjarnanna og stíf gæsla „Við verðum með sérþjálfaða öryggisverði sem gæta stjarnanna og kannski ekki hvað síst Stradivarius-fiðlunnar sem Hjörleifur Valsson spilar á enda metin á nokkrar milljónir,“ segir Samúel Kristjánsson hjá Frost. Tónlist 30.11.2006 16:30 Óvenjulegir útgáfutónleikar hjá Todmobile Hljómsveitin Todmobile sendi frá sér plötuna ÓPUS 6 sl. föstudag og fagnar útgáfunni nk. föstudag, þann 1. desember með harla óvenjulegum útgáfutónleikum. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.35 en þeir fara fram í Sjónvarpssal Ríkissjónvarpsins og í beinni útsendingu til allra landsmanna. Tónlist 30.11.2006 15:34 Rappstjarna framtíðarinnar Hinn 15 ára gamli Daníel Alvin sigraði í rímnaflæðikeppni Miðbergs um síðustu helgi. Hann þótti skrefi á undan jafnöldrum sínum í textagerð og flutningi. Tónlist 30.11.2006 15:15 Ómþýður kærleikur Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur verið dugleg við að prófa nýja hluti á undanförnum árum. Hún samdi lög við söngleikinn Sól og Mána sem var fluttur í Borgarleikhúsinu, spilaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands og næst var röðin komin að tónleikum með Gospelkór Reykjavíkur. Tónlist 30.11.2006 14:15 Músík Monks í Múlanum Sjöttu tónleikar í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans fara fram á DOMO-bar, Þingholtsstræti 5, í kvöld en þar leikur A.S.A., tríó Andrésar Þórs Gunnlaugssonar djassgítarleikara. Tónlist 30.11.2006 13:45 Kynna plötu með draugaveiðum Breska stúlknasveitin Girls Aloud einbeitir sér nú að því að fylgja nýju plötunni sinni úr hlaði. Í því skyni ákváðu stúlkurnar að fara með upptökulið upp á arminn í tvö hús sem bæði eru víðfræg fyrir reimleika, og fara þar í andaglas. Ein þeirra, Nadine Coyle, þverneitaði þó að taka þátt í ævintýrinu og kvaðst vera allt of hrædd við slíka hluti. Tónlist 30.11.2006 13:00 Barist gegn nauðgunum KK, Pétur Ben, Reykjavík! og Orig-inal Melody koma fram á tónleikum í kvöld sem er lokahnykkur átaksins „Nóvember gegn nauðgunum“ sem Jafningjafræðsla Hins hússins hefur staðið fyrir. Tónlist 30.11.2006 12:00 Baggalútsæðið er hafið! Þau stórkostlega merkilegu tíðindi urðu í vikunni að hin elskaða og dáða hljómlistardeild Baggalúts náði með tvær hljómskífur sínar inn á Tónlistann, auk þess að eiga lag á þeirri þriðju. Tónlist 30.11.2006 11:19 Falleg útgáfugleði hjá Fabúlu í Tjarnarbíói Tónlistarkonan Fabúla hélt útgáfutónleika í Tjarnarbíói á dögunum ásamt hljómsveit sinni. Fluttu þau efni af nýútkominni plötu, Dusk, við góðar undirtektir. Tónlist 30.11.2006 11:15 Fagmennska er ekki nóg! Þegar ég fékk plötu Bríetar Sunnu í hendurnar hugsaði ég með mér að hér væri komin enn ein Ædol-platan, hrikalega ófrumleg um-slagsmynd sagði allt sem segja þurfti. Ég leit aftan á plötuna og skoðaði lagalistann. Tónlist 30.11.2006 11:00 Barokk í Neskirkju Rinascente hópurinn heldur tónleika annað kvöld á vegum tónlistarhátíðarinnar „Tónað inn í aðventu.“ Hópinn skipa þau Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona, Hrólfur Sæmundsson barítón og Steingrímur Þórhallsson organisti og listrænn stjórnandi hópsins. Tónlist 30.11.2006 10:45 ABBA-safn í Svíþjóð Safn tileinkað sænsku hljómsveitinni ABBA verður opnað í miðborg Stokkhólms árið 2008. Þar verða til sýnis föt og hljóðfæri sem sveitin notaði á farsælum ferli sínum, auk verðlauna, handskrifaðra laga og texta. Einnig verður þar hljóðver þar sem gestir geta tekið upp sín eigin ABBA-lög. Tónlist 30.11.2006 08:00 Einstakir tónleikar Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. Tónlist 29.11.2006 16:45 SILVER með Védísi Hervöru og Seth Sharp Silver er amerísk/íslenskur tónleikakabarett með Védísi Hervöru og Seth Sharp í fararbroddi. Silver sem er í anda "Aint Misbehavin" og "Smokey Joe´s Cafe" samanstendur af bæði íslenskum og amerískum dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni. Tónlist 29.11.2006 15:57 Útgáfutónleikar hjá Stebba og Eyfa Útgáfutónleikar Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar verða annað kvöld, miðvikudagskvöld, í Borgarleikhúsinu. Um tvenna tónleika verður að ræða og enn eru lausir miðar á seinni tónleikana, sem hefjast kl. 22:00. Tónlist 29.11.2006 15:48 Hápunktur Airwaves Heimasíðan Drowned in Sound gefur síðustu Iceland Airwaves-hátíð góða dóma. Frammistaða Jakobínarínu var að mati blaðamanns einn af hápunktum hátíðarinnar. „Á bak við allan hávaðann og glamrandi gítarana er sál og ungæðisleg spilagleði sem á sér fáa líka,“ sagði hann. Tónlist 29.11.2006 15:45 Meiri háttar Majones-jól Stórsveit Reykjavíkur heldur útgáfu- og jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir til að fagna útgáfu nýs geisladisks hljómsveitarinnar og stórsöngvarans Bogomils Font „Majones jól“, en hann er væntanlegur í hillur verslana. Á diskinum eru tólf íslensk og erlend jólalög í gamansömum útsetningum eftir Samúel J. Samúelsson sem jafnframt stýrir sveitinni og Daniel Nolgård. Tónlist 29.11.2006 14:30 Nýkomnir frá Havana Latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu í kvöld. Tómas R. og félagar eru nýkomnir frá Havana þar sem haldnir voru seinni útgáfutónleikar plötunnar Romm tomm tomm í sögufrægu húsi, Casa de la Amistad í Vedadohverfinu í Havana. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 22 og er aðgangseyrir 1000 krónur. Tónlist 29.11.2006 14:00 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 228 ›
Sálumessa Mozarts á miðnætti Óperukórinn í Reykjavík heldur sérstaka í Langholtskirkju aðfararnótt 5. desember næstkomandi en þá flytur kórinn Sálusmessu Mozarts ásamt hljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og einsöngvurum. Tónlist 3.12.2006 06:00
Ný plata í vinnslu Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. Tónlist 2.12.2006 13:30
Frumraun í Salnum Barítónsöngvarinn Jón Leifsson heldur debut-tónleika sína í Salnum í Kópavogi á morgun. Jón stundaði nám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk burtfararprófi þaðan vorið 2005 en hann hefur enn fremur sótt Masterclass-söngtíma hjá Kristni Sigmundssyni, David Jones, Elisabetu Meyer-Topsoe, Robert Stapleton og Kiri Te Kanawa og hlotnaðist sá heiður að syngja á tónleikum hennar haustið 2005. Tónlist 2.12.2006 11:00
Eðalsvalleiki af bestu gerð Kom inn á Nasa rétt í þann mund sem Jakobínarína voru að stíga af sviðinu sem var synd og skömm. Svalasta hljómsveit landsins, Singapore Sling, steig síðan á svið og var hún vel þétt að vanda enda hér á ferð ein langbesta tónleikasveit landsins. Hljómurinn var allur til stakrar prýði en hljómsveitin hefur reyndar átt betri spretti en hún sýndi á miðvikudagskvöldið. Tónlist 2.12.2006 09:00
Toto til Íslands Hljómsveitin fornfræga Toto heldur tónleika í Laugardalshöll þann 10. júlí á næsta ári á vegum 2B Company. Tónleikarnir eru liður í að fylgja eftir nýjustu plötu sveitarinnar, Falling in Between, og eru tónleikarnir hér á landi þeir síðustu í tónleikaferð hennar. Tónlist 1.12.2006 17:00
Talað á tónleikum í Kína Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari er nýsnúin heim úr tónleikaferðalagi um Kína þar sem hún kom fram ásamt írska strengjakvartettinum Vanbrugh. Áshildur og Vanbrugh ferðuðust um í rúmar tvær vikur og komu meðal annars fram í Shanghaí og Beijing. Tónlist 1.12.2006 16:30
Stebbi og Eyfi aldrei betri Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Tónlist 1.12.2006 15:00
Skrifar fyrir virt vefrit Marga netverja rak í rogastans þegar þeir sáu nafn Atla Bollasonar skrifað undir umfjöllun um tónleika Sufjan Stevens í Fríkirkjunni á heimasíðunni Pitchforkmedia.com, sem er einhver sú virtasta í bransanum. Tónlist 1.12.2006 14:45
Niðurlæging íslensks popps Staðreyndin sem blasir við íslenska poppheiminum í dag er einfaldlega sú að hann er gjörsamlega staðnaður og hefur hljómað nær alveg eins í rúm tíu ár. Þetta er sorgleg staðreynd en engu að síður sönn. Tónlist 1.12.2006 13:15
Kántrískotinn blús í Fríkirkjunni Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, hélt útgáfutónleika í Fríkirkjunni á miðvikudagskvöld. Lay Low gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Please Don"t Hate Me, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Þar spilar hún kántrískotinn blús og hlýddu um 400 manns á hana spila nýju lögin í Fríkirkjunni. Tónlist 1.12.2006 12:15
KaSa í Ráðhúsinu Í dag kl. 17 geta borgarbúar sótt í Ráðhúsið sitt og hlustað á KaSa hópinn flytja ljúfa klassíska kammertónlist. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Beethoven, Schubert, Poulenc, Villa-Lobos og Jón Nordal. Tónlist 1.12.2006 10:30
Jólatónleikar Svansins Lúðrasveitin Svanur heldur árlega jólatónleika sína á sunnudaginn. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda og munu tónleikagestir fá að heyra allt frá rússneskum polka yfir í íslensk dægurlög. Rúmlega þrjátíu hljóðfæraleikarar munu taka þátt í tónleikunum sem verða með hátíðarbrag en Einar Jónsson trompetleikari mun leika með sveitinni. Tónlist 1.12.2006 08:30
Sérþarfir stjarnanna og stíf gæsla „Við verðum með sérþjálfaða öryggisverði sem gæta stjarnanna og kannski ekki hvað síst Stradivarius-fiðlunnar sem Hjörleifur Valsson spilar á enda metin á nokkrar milljónir,“ segir Samúel Kristjánsson hjá Frost. Tónlist 30.11.2006 16:30
Óvenjulegir útgáfutónleikar hjá Todmobile Hljómsveitin Todmobile sendi frá sér plötuna ÓPUS 6 sl. föstudag og fagnar útgáfunni nk. föstudag, þann 1. desember með harla óvenjulegum útgáfutónleikum. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.35 en þeir fara fram í Sjónvarpssal Ríkissjónvarpsins og í beinni útsendingu til allra landsmanna. Tónlist 30.11.2006 15:34
Rappstjarna framtíðarinnar Hinn 15 ára gamli Daníel Alvin sigraði í rímnaflæðikeppni Miðbergs um síðustu helgi. Hann þótti skrefi á undan jafnöldrum sínum í textagerð og flutningi. Tónlist 30.11.2006 15:15
Ómþýður kærleikur Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur verið dugleg við að prófa nýja hluti á undanförnum árum. Hún samdi lög við söngleikinn Sól og Mána sem var fluttur í Borgarleikhúsinu, spilaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands og næst var röðin komin að tónleikum með Gospelkór Reykjavíkur. Tónlist 30.11.2006 14:15
Músík Monks í Múlanum Sjöttu tónleikar í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans fara fram á DOMO-bar, Þingholtsstræti 5, í kvöld en þar leikur A.S.A., tríó Andrésar Þórs Gunnlaugssonar djassgítarleikara. Tónlist 30.11.2006 13:45
Kynna plötu með draugaveiðum Breska stúlknasveitin Girls Aloud einbeitir sér nú að því að fylgja nýju plötunni sinni úr hlaði. Í því skyni ákváðu stúlkurnar að fara með upptökulið upp á arminn í tvö hús sem bæði eru víðfræg fyrir reimleika, og fara þar í andaglas. Ein þeirra, Nadine Coyle, þverneitaði þó að taka þátt í ævintýrinu og kvaðst vera allt of hrædd við slíka hluti. Tónlist 30.11.2006 13:00
Barist gegn nauðgunum KK, Pétur Ben, Reykjavík! og Orig-inal Melody koma fram á tónleikum í kvöld sem er lokahnykkur átaksins „Nóvember gegn nauðgunum“ sem Jafningjafræðsla Hins hússins hefur staðið fyrir. Tónlist 30.11.2006 12:00
Baggalútsæðið er hafið! Þau stórkostlega merkilegu tíðindi urðu í vikunni að hin elskaða og dáða hljómlistardeild Baggalúts náði með tvær hljómskífur sínar inn á Tónlistann, auk þess að eiga lag á þeirri þriðju. Tónlist 30.11.2006 11:19
Falleg útgáfugleði hjá Fabúlu í Tjarnarbíói Tónlistarkonan Fabúla hélt útgáfutónleika í Tjarnarbíói á dögunum ásamt hljómsveit sinni. Fluttu þau efni af nýútkominni plötu, Dusk, við góðar undirtektir. Tónlist 30.11.2006 11:15
Fagmennska er ekki nóg! Þegar ég fékk plötu Bríetar Sunnu í hendurnar hugsaði ég með mér að hér væri komin enn ein Ædol-platan, hrikalega ófrumleg um-slagsmynd sagði allt sem segja þurfti. Ég leit aftan á plötuna og skoðaði lagalistann. Tónlist 30.11.2006 11:00
Barokk í Neskirkju Rinascente hópurinn heldur tónleika annað kvöld á vegum tónlistarhátíðarinnar „Tónað inn í aðventu.“ Hópinn skipa þau Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona, Hrólfur Sæmundsson barítón og Steingrímur Þórhallsson organisti og listrænn stjórnandi hópsins. Tónlist 30.11.2006 10:45
ABBA-safn í Svíþjóð Safn tileinkað sænsku hljómsveitinni ABBA verður opnað í miðborg Stokkhólms árið 2008. Þar verða til sýnis föt og hljóðfæri sem sveitin notaði á farsælum ferli sínum, auk verðlauna, handskrifaðra laga og texta. Einnig verður þar hljóðver þar sem gestir geta tekið upp sín eigin ABBA-lög. Tónlist 30.11.2006 08:00
Einstakir tónleikar Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. Tónlist 29.11.2006 16:45
SILVER með Védísi Hervöru og Seth Sharp Silver er amerísk/íslenskur tónleikakabarett með Védísi Hervöru og Seth Sharp í fararbroddi. Silver sem er í anda "Aint Misbehavin" og "Smokey Joe´s Cafe" samanstendur af bæði íslenskum og amerískum dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni. Tónlist 29.11.2006 15:57
Útgáfutónleikar hjá Stebba og Eyfa Útgáfutónleikar Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar verða annað kvöld, miðvikudagskvöld, í Borgarleikhúsinu. Um tvenna tónleika verður að ræða og enn eru lausir miðar á seinni tónleikana, sem hefjast kl. 22:00. Tónlist 29.11.2006 15:48
Hápunktur Airwaves Heimasíðan Drowned in Sound gefur síðustu Iceland Airwaves-hátíð góða dóma. Frammistaða Jakobínarínu var að mati blaðamanns einn af hápunktum hátíðarinnar. „Á bak við allan hávaðann og glamrandi gítarana er sál og ungæðisleg spilagleði sem á sér fáa líka,“ sagði hann. Tónlist 29.11.2006 15:45
Meiri háttar Majones-jól Stórsveit Reykjavíkur heldur útgáfu- og jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir til að fagna útgáfu nýs geisladisks hljómsveitarinnar og stórsöngvarans Bogomils Font „Majones jól“, en hann er væntanlegur í hillur verslana. Á diskinum eru tólf íslensk og erlend jólalög í gamansömum útsetningum eftir Samúel J. Samúelsson sem jafnframt stýrir sveitinni og Daniel Nolgård. Tónlist 29.11.2006 14:30
Nýkomnir frá Havana Latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu í kvöld. Tómas R. og félagar eru nýkomnir frá Havana þar sem haldnir voru seinni útgáfutónleikar plötunnar Romm tomm tomm í sögufrægu húsi, Casa de la Amistad í Vedadohverfinu í Havana. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 22 og er aðgangseyrir 1000 krónur. Tónlist 29.11.2006 14:00