Tónlist Lily Allen hæðist að fáránlegum væntingum til kvenna í nýju lagi Lagið heitir Hard Out Here og myndbandið er að finna í fréttinni. Tónlist 12.11.2013 23:45 ABBA mögulega saman á ný Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision. Tónlist 12.11.2013 13:37 Við erum öll dívur Kabaret-stemning er allsráðandi á söngleikjatónleikunum Ef lífið væri söngleikur í Hörpu. Tónlist 11.11.2013 09:30 Sömdu nýja útgáfu af baráttusöng íslenska landsliðsins Strákarnir í upptökuteyminu StopWaitGo hafa unnið að því undanfarið að endurgera lagið Áfram Ísland, baráttu- og hvatningarlag knattspyrnulandsliðsins. Tónlist 11.11.2013 09:15 Landslið rappara kemur saman Busta Rhymes, Lil Wayne, Kanye West og Q-Tip koma allir að laginu Thank You á nýrri breiðskífu Busta Rhymes. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 8.11.2013 21:00 Á bak við borðin - Steve Sampling Guðni Impulze og Intro Beats heimsækja Steve Sampling í stúdíó-ið í þessum fjórða þætti. Tónlist 8.11.2013 16:38 Fricke ánægður með Iceland Airwaves Rakst á Jónsa í miðbænum og Björk á dansgólfinu. Tónlist 8.11.2013 14:55 "Það er ljóst að íslenskir Sónar aðdáendur þurfa að tryggja sér miða í tíma“ Sónar Reykjavík hefur tekið boði Ticketweb í Bretlandi um að setja aðgöngumiða á Sónar Reykjavík í sölu á vefsíðu þeirra. Miðum í sölu fækkar eftir því. Tónlist 8.11.2013 13:36 Helena drífur upp ball í Súlnasal Helena Eyjólfsdóttir heldur tónleika og dúndurball á Hótel Sögu annað kvöld. Tónlist 8.11.2013 11:00 Það vekur alltaf athygli að vera stelpan í bandinu Nanna Bryndís Hilmarsdóttir er konan í hljómsveitinni Of Monsters and Men. Aðeins 24 ára er hún búin að ferðast og spila víða erlendis með strákunum í bandinu og segist vera að upplifa drauminn. Tónlist 8.11.2013 10:00 Í fyrsta sinn í Eldborg Emilíana Torrini kemur fram á tónleikum í desember. Tónlist 8.11.2013 10:00 Emmsjé Gauti er meyr á nýju plötunni ÞEYR Lagið Lit(a)laus er af nýrri breiðskífu Emmsjé Gauta, sem heitir ÞEYR. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 7.11.2013 13:44 Jól alla daga Mér finnst algjör synd að margar af helstu perlum íslenskrar dægur- og koverlagasögu fái ekki neina spilun í rúma 11 mánuði á ári. Tónlist 7.11.2013 12:41 Lea Michele semur lag um Cory Monteith Lea Michele, kærasta leikarans Cory Monteith sem lést í júlí á þessu ári úr of stórum skammti, hyggst gefa út plötu. Tónlist 6.11.2013 23:00 Fyrsta söngkonan til að syngja í geimnum Söngkonan Lady Gaga verður fyrsti tónlistarmaðurinn til að syngja í geimnum. Tónlist 6.11.2013 19:00 Miley Cyrus rappar um eiturlyfið Molly og klúbba Miley Cyrus rappar með will.i.am í laginu Feeling Myself. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 6.11.2013 17:39 Taka lög Daft Punk - ótrúlegt myndband A capella hljómsveitin Pentatonix tekur lagasyrpu eftir Daft Punk. Sjón er sögu ríkari. Tónlist 6.11.2013 13:23 „Ekki séns, hann er ógeðslegur“ Söngkonan Lorde vill ekki vinna með upptökustjóranum David Guetta Tónlist 6.11.2013 09:00 Uppselt á sjö mínútum Stefáns Hilmarssonar heldur sína fyrstu formlegu jólatónleika í desember. Tónlist 6.11.2013 08:00 Jakob Frímann óskar Busta Rhymes Guðs blessunar Lítið spenntur fyrir málaferlum gegn rapparanum, sem notaði stef úr gömlu lagi Jakobs án leyfis. Tónlist 6.11.2013 06:45 „Nei er ekki nokkuð svar“ Myndbandaveitan Youtube taldi ekki nægilegar forsendur til að semja við STEF. Tónlist 5.11.2013 20:48 Ældi á sviðið á tónleikum Ælu Eitt af óvenjulegri atvikum Iceland Airwaves í ár átti sér stað á tónleikum Ælu á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Áhorfandi fór upp á svið á miðjum tónleikum og kastaði upp. Tónlist 5.11.2013 18:12 Emmsjé Gauti stýrir nýjum útvarpsþætti Emmsjé Gauti stýrir nýjum þætti á nýrri útvarpsstöð. Rapparinn ætlar sér að skemmta fólki og spila ferska tónlist. Tónlist 5.11.2013 11:00 Safnar fyrir pólitískri rappplötu Rapparinn Úlfur Kolka er að safna fyrir sólóplötu sinni Borgaraleg óhlýðni á vefsíðunni karolinafund.com. Tónlist 5.11.2013 07:45 Dope eftir Lady Gaga Lady GaGa frumflutti nýtt lag í vikunni. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 4.11.2013 23:45 Nýjasta lag Britney Spears Lagið heitir Perfume og fylgir fréttinni. Tónlist 4.11.2013 22:00 Patti Smith kveður Lou Reed Patti Smith skrifaði pistil í The New Yorker, þar sem hún fer fögrum orðum um nýlátinn vin sinn, Lou Reed. Tónlist 4.11.2013 21:00 Dolly Parton kemur Miley til varnar Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu. Tónlist 4.11.2013 18:00 Hljóp í skarðið Arngunnur Árnadóttir, fyrsti klarínettuleikari Sinfóníunnar og ljóðskáld, kom fram með hljómsveitinni Samaris á Iceland Airwaves á dögunum Tónlist 4.11.2013 12:00 Eminem sigurvegari Youtube-verðlaunanna Fyrsta tónlistarverðlaunahátiðin á vegum vefsíðunnar Youtube.com var haldin í gær. Rapparar voru sigursælir á hátíðinni því gamla brýnið Eminem var valinn listamaður ársins og nýstirnið Macklemore var valinn uppgvötun ársins. Tónlist 4.11.2013 11:42 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 226 ›
Lily Allen hæðist að fáránlegum væntingum til kvenna í nýju lagi Lagið heitir Hard Out Here og myndbandið er að finna í fréttinni. Tónlist 12.11.2013 23:45
ABBA mögulega saman á ný Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision. Tónlist 12.11.2013 13:37
Við erum öll dívur Kabaret-stemning er allsráðandi á söngleikjatónleikunum Ef lífið væri söngleikur í Hörpu. Tónlist 11.11.2013 09:30
Sömdu nýja útgáfu af baráttusöng íslenska landsliðsins Strákarnir í upptökuteyminu StopWaitGo hafa unnið að því undanfarið að endurgera lagið Áfram Ísland, baráttu- og hvatningarlag knattspyrnulandsliðsins. Tónlist 11.11.2013 09:15
Landslið rappara kemur saman Busta Rhymes, Lil Wayne, Kanye West og Q-Tip koma allir að laginu Thank You á nýrri breiðskífu Busta Rhymes. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 8.11.2013 21:00
Á bak við borðin - Steve Sampling Guðni Impulze og Intro Beats heimsækja Steve Sampling í stúdíó-ið í þessum fjórða þætti. Tónlist 8.11.2013 16:38
Fricke ánægður með Iceland Airwaves Rakst á Jónsa í miðbænum og Björk á dansgólfinu. Tónlist 8.11.2013 14:55
"Það er ljóst að íslenskir Sónar aðdáendur þurfa að tryggja sér miða í tíma“ Sónar Reykjavík hefur tekið boði Ticketweb í Bretlandi um að setja aðgöngumiða á Sónar Reykjavík í sölu á vefsíðu þeirra. Miðum í sölu fækkar eftir því. Tónlist 8.11.2013 13:36
Helena drífur upp ball í Súlnasal Helena Eyjólfsdóttir heldur tónleika og dúndurball á Hótel Sögu annað kvöld. Tónlist 8.11.2013 11:00
Það vekur alltaf athygli að vera stelpan í bandinu Nanna Bryndís Hilmarsdóttir er konan í hljómsveitinni Of Monsters and Men. Aðeins 24 ára er hún búin að ferðast og spila víða erlendis með strákunum í bandinu og segist vera að upplifa drauminn. Tónlist 8.11.2013 10:00
Emmsjé Gauti er meyr á nýju plötunni ÞEYR Lagið Lit(a)laus er af nýrri breiðskífu Emmsjé Gauta, sem heitir ÞEYR. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 7.11.2013 13:44
Jól alla daga Mér finnst algjör synd að margar af helstu perlum íslenskrar dægur- og koverlagasögu fái ekki neina spilun í rúma 11 mánuði á ári. Tónlist 7.11.2013 12:41
Lea Michele semur lag um Cory Monteith Lea Michele, kærasta leikarans Cory Monteith sem lést í júlí á þessu ári úr of stórum skammti, hyggst gefa út plötu. Tónlist 6.11.2013 23:00
Fyrsta söngkonan til að syngja í geimnum Söngkonan Lady Gaga verður fyrsti tónlistarmaðurinn til að syngja í geimnum. Tónlist 6.11.2013 19:00
Miley Cyrus rappar um eiturlyfið Molly og klúbba Miley Cyrus rappar með will.i.am í laginu Feeling Myself. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 6.11.2013 17:39
Taka lög Daft Punk - ótrúlegt myndband A capella hljómsveitin Pentatonix tekur lagasyrpu eftir Daft Punk. Sjón er sögu ríkari. Tónlist 6.11.2013 13:23
„Ekki séns, hann er ógeðslegur“ Söngkonan Lorde vill ekki vinna með upptökustjóranum David Guetta Tónlist 6.11.2013 09:00
Uppselt á sjö mínútum Stefáns Hilmarssonar heldur sína fyrstu formlegu jólatónleika í desember. Tónlist 6.11.2013 08:00
Jakob Frímann óskar Busta Rhymes Guðs blessunar Lítið spenntur fyrir málaferlum gegn rapparanum, sem notaði stef úr gömlu lagi Jakobs án leyfis. Tónlist 6.11.2013 06:45
„Nei er ekki nokkuð svar“ Myndbandaveitan Youtube taldi ekki nægilegar forsendur til að semja við STEF. Tónlist 5.11.2013 20:48
Ældi á sviðið á tónleikum Ælu Eitt af óvenjulegri atvikum Iceland Airwaves í ár átti sér stað á tónleikum Ælu á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Áhorfandi fór upp á svið á miðjum tónleikum og kastaði upp. Tónlist 5.11.2013 18:12
Emmsjé Gauti stýrir nýjum útvarpsþætti Emmsjé Gauti stýrir nýjum þætti á nýrri útvarpsstöð. Rapparinn ætlar sér að skemmta fólki og spila ferska tónlist. Tónlist 5.11.2013 11:00
Safnar fyrir pólitískri rappplötu Rapparinn Úlfur Kolka er að safna fyrir sólóplötu sinni Borgaraleg óhlýðni á vefsíðunni karolinafund.com. Tónlist 5.11.2013 07:45
Dope eftir Lady Gaga Lady GaGa frumflutti nýtt lag í vikunni. Lagið fylgir fréttinni. Tónlist 4.11.2013 23:45
Patti Smith kveður Lou Reed Patti Smith skrifaði pistil í The New Yorker, þar sem hún fer fögrum orðum um nýlátinn vin sinn, Lou Reed. Tónlist 4.11.2013 21:00
Dolly Parton kemur Miley til varnar Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu. Tónlist 4.11.2013 18:00
Hljóp í skarðið Arngunnur Árnadóttir, fyrsti klarínettuleikari Sinfóníunnar og ljóðskáld, kom fram með hljómsveitinni Samaris á Iceland Airwaves á dögunum Tónlist 4.11.2013 12:00
Eminem sigurvegari Youtube-verðlaunanna Fyrsta tónlistarverðlaunahátiðin á vegum vefsíðunnar Youtube.com var haldin í gær. Rapparar voru sigursælir á hátíðinni því gamla brýnið Eminem var valinn listamaður ársins og nýstirnið Macklemore var valinn uppgvötun ársins. Tónlist 4.11.2013 11:42