Í næsta mánuði skunda tvær stórstjörnur saman af stað í tónleikaferðalag, þeir Sting og Paul Simon. Þetta er í fyrsta sinn á þeirra ferli sem þeir koma fram saman. Á tónleikum þeirra ætla þeir að skiptast á að koma fram og að öllum líkindum taka þeir lagið saman.
Í myndbandinu hér að neðan má sjá goðsagnirnar tvær, spjalla saman um daginn og veginn. Þar fara þeir yfir ferilinn og segja jafnframt frá því við hverju megi búast á tónleikum þeirra.
Tónleikaferðlagið sem kallast On Stage Together hefst þann 8. febrúar í Toyota Center höllinni í Houston.
Í myndbandinu hér að neðan má sjá goðsagnirnar tvær, spjalla saman um daginn og veginn. Þar fara þeir yfir ferilinn og segja jafnframt frá því við hverju megi búast á tónleikum þeirra.
Tónleikaferðlagið sem kallast On Stage Together hefst þann 8. febrúar í Toyota Center höllinni í Houston.