Þessir unnu Grammy-verðlaun í nótt Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2014 14:00 Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira