Tíska og hönnun Litrík saga öskubakka rakin í lokaritgerð Hjörtur Matthías Skúlason, nemandi í vöruhönnun við LHÍ, fjallaði um öskubakka í lokaritgerð sinni. Tíska og hönnun 16.1.2013 07:00 H&M horfir til Íslands Ein stærsta verslanakeðja í heimi, Hennes & Mauritz, horfir til íslenskra fatahönnuða, að sögn Lindu Bjargar Árnadóttur hjá Listaháskóla Íslands. Starfsmannastjóri H&M hefur nú boðað komu sína á útskriftarsýningu LHÍ. Tíska og hönnun 15.1.2013 17:30 Einlitur elegans hjá Valentino Valentino sendi nýlega frá sér lookbook fyrir millilínu næsta hausts, eða Pre – Fall. Línan er mjög vel heppnuð, undir greinilegum áhrifum áttunda áratugarins en samt virkilega stílhrein og klassísk þar sem fyrirsætan klæðist sama lit frá toppi til táar. Yfirhönnuðurnir tískuhússins, þau Grazia Chiuri og Pierpaolo Piccioli, segja línuna innblásna af verkum ljósmyndarans Helmut Newton sem og skemmtistaðnum alræmda Studio 54 í New York. Tíska og hönnun 15.1.2013 16:30 Íslensk tískudrottning slær í gegn Áslaug Magnúsdóttir sem rekur hátískuverslunina Modaoperandi.com á netinu hefur slegið í gegn með sölu á Hollywoodkjólum. Áslaug selur hátískumerki eins og Marc Jacobs, Valentino og J. Mendel. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði mætti hún í gærmorgun í viðtal á sjónvarpsstöðinni CNBC þar sem hún var spurð út í kjóla fræga fólksins á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles en þeir fást í netverlun Áslaugar. Tíska og hönnun 15.1.2013 15:15 Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. Tíska og hönnun 15.1.2013 13:45 Býr til föt úr gömlum sokkabuxum ,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. Tíska og hönnun 15.1.2013 12:00 Svartar og hvítar – rosalega líkar Kántrísöngkonan Taylor Swift hefur látið hafa eftir sér að henni líði eins og karakternum Charlotte úr Sex and the City í sínum vinahópi. Það er greinilegt ef fatasmekkur hennar er skoðaður. Tíska og hönnun 14.1.2013 20:00 Gladiator sandalar í sumar Hið umdeilda gladiator skótrend mun ryðja sér rúms í sumar. Slíkir skór voru síðast í tísku árið 2008, eftir að Balenciaga notaði þá í sumarlínu sinni. Tíska og hönnun 14.1.2013 16:00 Dóttir Lionel Richie er upprennandi tískumógull Sofia Richie, 14 ára dóttir Lionels Richie, ætlar sér að verða mikil tískudrós ef marka má myndir sem hún setur á instagram síðu sína. Sofia á ekki langt að sækja tískuáhugann, en eins og flestir vita er systir hennar engin önnur en tískufyrirmyndin Nicole Richie. Nicole hefur um árabil verið á mörgum listum yfir best klæddu konur heims, ásamt því að eiga og hanna eigin skartgripalínu. Hér eru nokkar myndir af instagram hjá Sofiu. Tíska og hönnun 14.1.2013 15:30 Smekkleg hertogaynja Kate hefur vakið mikla athygli hvert sem hún fer fyrir einstaklega fallegan og dömulegan klæðaburð. Mörgum finnst henni svipa mjög til tengdamóður sinnar heitinar, Díönu prinsessu, en hún var ein helsta tískufyrirmynd seinni ára. Tíska og hönnun 14.1.2013 15:00 Íslendingur hannar og selur hulstur fyrir iPhone Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur. Tíska og hönnun 14.1.2013 14:15 Fölbleikir kjólar á Golden Globe Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum. Tíska og hönnun 14.1.2013 10:15 23 ára með eigin skartgripalínu Rut Karlsdóttir (23 ára) útskrifaðist af listnámsbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ árið 2009. Tveimur árum seinna fluttist Rut til Barcelona og kláraði þar fyrsta árið í fatahönnun í IED Barcelona. Tíska og hönnun 12.1.2013 09:15 Sýnum skóna Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum. Tíska og hönnun 11.1.2013 10:45 Vígalegar í Valentino Leikkonan og Íslandsvinurinn Noomi Rapace ljómar í þessum græna blúndukjól frá Valentino, enda afar klæðilegur. Tíska og hönnun 10.1.2013 19:00 Missoni-erfingi hvarf með flugvél Flugvél með Vittorio Missoni, forstjóra og einum af erfingjum Missoni-tískuhússins, eiginkonu hans, Mauriziu Castiglioni, og tveimur öðrum innanborðs hvarf við strönd Venesúela á föstudag. Leit hefur staðið yfir að vélinni frá því á föstudag en hún hefur ekki borið árangur. Tíska og hönnun 10.1.2013 15:30 Fótboltakærasta í sjóðheitri myndatöku Fyrirsætan Irina Shayk, kærasta fótboltamannsins Cristiano Ronaldo, gefur Victoria's Secret-englunum ekkert eftir í myndatöku fyrir kólumbíska sundfatamerkið Agua Bendita. Tíska og hönnun 10.1.2013 14:00 Forsmekkur fyrir haustið Hönnuðir senda frá sér millilínur fyrir haustið. Víðar flíkur verða áfram vinsælar. Tíska og hönnun 10.1.2013 12:00 Djörf á forsíðu GQ Poppstjarnan Beyonce sýnir ansi mikið hold á forsíðu nýjasta heftis tímaritsins GQ sem kemur í verslanir vestan hafs næsta þriðjudag. Tíska og hönnun 10.1.2013 10:15 Nýtt ár – nýtt lúkk Söngkonan Rihanna frumsýndi nýtt lúkk í Los Angeles á dögunum. Pían er búin að skipta út stutta hárinu fyrir sítt enda um að gera að breyta til á nýju ári. Tíska og hönnun 8.1.2013 19:00 Hlébarðamunstrið fer seint úr tísku Svona af því að breska fyrirsætan Kate Moss komst í heimsfréttirnar af því að hún var klædd í hlébarðamynstraða kápu þegar hún gekk um götur Lundúna í síðustu viku ákváðum við á Lífinu að skoða fleiri þekktar konur sem kusu einnig að klæðast fatnaði með sama mynstri. Það verður seint sagt að mynstrið detti úr tísku - eða hvað? Tíska og hönnun 8.1.2013 18:00 Eldheitar í sundfatatísku Victoria's Secret Sundfatakatalógur Victoria's Secret fyrir vorið 2013 er kominn út og er það ofurfyrirsætan Candice Swanepoel sem prýðir forsíðuna. Tíska og hönnun 8.1.2013 16:00 Strákarnir sækja líka í fatahönnunarnámið Í fyrsta sinn eru jafn margir strákar og stelpur á fyrsta ári í fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands. Linda Björg segir að ímynd fatahönnunar hafi tekið stakkaskiptum síðastliðin ár og hætt að vera kerlingaföndur. Tíska og hönnun 8.1.2013 15:00 Innlit í snekkju Simons Cowells Tónlistarmógúllinn Simon Cowell er búinn að njóta lífsins í fríi á St. Barts að undanförnu. Simon velur aðeins það besta og eyðir mestum tíma sínum á glæsisnekkju. Tíska og hönnun 7.1.2013 19:00 Best klæddu stjörnur vikunnar Stórstjörnurnar sem voru valdar þær best klæddu þessa vikuna buðu upp á skemmtilega ólík dress. Tíska og hönnun 7.1.2013 11:15 Jakkaklæddir ofurtöffarar Söngkonan Carly Rae Jepson og tennisstjarnan Maria Sharapova koma úr sitthvorri áttinni en féllu samt báðar fyrir þessum yndislega jakka frá Lisu Ho. Tíska og hönnun 5.1.2013 11:00 Ákveðinn heiður en frekar undarlegt Rapparinn Kanye West klæðist bol með ljósmynd úr smiðju áhugaljósmyndarans Katrínar Þóru Bragadóttur en myndin var líklega tekin með ólögmætum hætti af Flickr-síðu hennar. Katrín hyggst leita réttar síns yfir hafið. Tíska og hönnun 5.1.2013 08:00 Flókið að leita réttar síns út fyrir landsteinana „Mál á borð við þetta eru að verða algengari og algengari núna,“ segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, lögfræðingur hagsmunasamtakana Myndstef sem sjá meðal annars um að standa vörð um höfundarétt. Tíska og hönnun 5.1.2013 08:00 Ég er ekki díva Hin fjölhæfa Jennifer Lopez prýðir forsíðu nýjasta heftis Harper's Bazaar. Þessi 43ja ára súperstjarna situr fyrir í ýmsum lúxusflíkum og virðist geta gert hvað sem er. Tíska og hönnun 4.1.2013 21:00 Ólétt í gagnsæjum buxum Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið extra mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að kærasti hennar, Kanye West tilkynnti um óléttu hennar. Tíska og hönnun 4.1.2013 20:00 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 94 ›
Litrík saga öskubakka rakin í lokaritgerð Hjörtur Matthías Skúlason, nemandi í vöruhönnun við LHÍ, fjallaði um öskubakka í lokaritgerð sinni. Tíska og hönnun 16.1.2013 07:00
H&M horfir til Íslands Ein stærsta verslanakeðja í heimi, Hennes & Mauritz, horfir til íslenskra fatahönnuða, að sögn Lindu Bjargar Árnadóttur hjá Listaháskóla Íslands. Starfsmannastjóri H&M hefur nú boðað komu sína á útskriftarsýningu LHÍ. Tíska og hönnun 15.1.2013 17:30
Einlitur elegans hjá Valentino Valentino sendi nýlega frá sér lookbook fyrir millilínu næsta hausts, eða Pre – Fall. Línan er mjög vel heppnuð, undir greinilegum áhrifum áttunda áratugarins en samt virkilega stílhrein og klassísk þar sem fyrirsætan klæðist sama lit frá toppi til táar. Yfirhönnuðurnir tískuhússins, þau Grazia Chiuri og Pierpaolo Piccioli, segja línuna innblásna af verkum ljósmyndarans Helmut Newton sem og skemmtistaðnum alræmda Studio 54 í New York. Tíska og hönnun 15.1.2013 16:30
Íslensk tískudrottning slær í gegn Áslaug Magnúsdóttir sem rekur hátískuverslunina Modaoperandi.com á netinu hefur slegið í gegn með sölu á Hollywoodkjólum. Áslaug selur hátískumerki eins og Marc Jacobs, Valentino og J. Mendel. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði mætti hún í gærmorgun í viðtal á sjónvarpsstöðinni CNBC þar sem hún var spurð út í kjóla fræga fólksins á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles en þeir fást í netverlun Áslaugar. Tíska og hönnun 15.1.2013 15:15
Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. Tíska og hönnun 15.1.2013 13:45
Býr til föt úr gömlum sokkabuxum ,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. Tíska og hönnun 15.1.2013 12:00
Svartar og hvítar – rosalega líkar Kántrísöngkonan Taylor Swift hefur látið hafa eftir sér að henni líði eins og karakternum Charlotte úr Sex and the City í sínum vinahópi. Það er greinilegt ef fatasmekkur hennar er skoðaður. Tíska og hönnun 14.1.2013 20:00
Gladiator sandalar í sumar Hið umdeilda gladiator skótrend mun ryðja sér rúms í sumar. Slíkir skór voru síðast í tísku árið 2008, eftir að Balenciaga notaði þá í sumarlínu sinni. Tíska og hönnun 14.1.2013 16:00
Dóttir Lionel Richie er upprennandi tískumógull Sofia Richie, 14 ára dóttir Lionels Richie, ætlar sér að verða mikil tískudrós ef marka má myndir sem hún setur á instagram síðu sína. Sofia á ekki langt að sækja tískuáhugann, en eins og flestir vita er systir hennar engin önnur en tískufyrirmyndin Nicole Richie. Nicole hefur um árabil verið á mörgum listum yfir best klæddu konur heims, ásamt því að eiga og hanna eigin skartgripalínu. Hér eru nokkar myndir af instagram hjá Sofiu. Tíska og hönnun 14.1.2013 15:30
Smekkleg hertogaynja Kate hefur vakið mikla athygli hvert sem hún fer fyrir einstaklega fallegan og dömulegan klæðaburð. Mörgum finnst henni svipa mjög til tengdamóður sinnar heitinar, Díönu prinsessu, en hún var ein helsta tískufyrirmynd seinni ára. Tíska og hönnun 14.1.2013 15:00
Íslendingur hannar og selur hulstur fyrir iPhone Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur. Tíska og hönnun 14.1.2013 14:15
Fölbleikir kjólar á Golden Globe Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum. Tíska og hönnun 14.1.2013 10:15
23 ára með eigin skartgripalínu Rut Karlsdóttir (23 ára) útskrifaðist af listnámsbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ árið 2009. Tveimur árum seinna fluttist Rut til Barcelona og kláraði þar fyrsta árið í fatahönnun í IED Barcelona. Tíska og hönnun 12.1.2013 09:15
Sýnum skóna Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum. Tíska og hönnun 11.1.2013 10:45
Vígalegar í Valentino Leikkonan og Íslandsvinurinn Noomi Rapace ljómar í þessum græna blúndukjól frá Valentino, enda afar klæðilegur. Tíska og hönnun 10.1.2013 19:00
Missoni-erfingi hvarf með flugvél Flugvél með Vittorio Missoni, forstjóra og einum af erfingjum Missoni-tískuhússins, eiginkonu hans, Mauriziu Castiglioni, og tveimur öðrum innanborðs hvarf við strönd Venesúela á föstudag. Leit hefur staðið yfir að vélinni frá því á föstudag en hún hefur ekki borið árangur. Tíska og hönnun 10.1.2013 15:30
Fótboltakærasta í sjóðheitri myndatöku Fyrirsætan Irina Shayk, kærasta fótboltamannsins Cristiano Ronaldo, gefur Victoria's Secret-englunum ekkert eftir í myndatöku fyrir kólumbíska sundfatamerkið Agua Bendita. Tíska og hönnun 10.1.2013 14:00
Forsmekkur fyrir haustið Hönnuðir senda frá sér millilínur fyrir haustið. Víðar flíkur verða áfram vinsælar. Tíska og hönnun 10.1.2013 12:00
Djörf á forsíðu GQ Poppstjarnan Beyonce sýnir ansi mikið hold á forsíðu nýjasta heftis tímaritsins GQ sem kemur í verslanir vestan hafs næsta þriðjudag. Tíska og hönnun 10.1.2013 10:15
Nýtt ár – nýtt lúkk Söngkonan Rihanna frumsýndi nýtt lúkk í Los Angeles á dögunum. Pían er búin að skipta út stutta hárinu fyrir sítt enda um að gera að breyta til á nýju ári. Tíska og hönnun 8.1.2013 19:00
Hlébarðamunstrið fer seint úr tísku Svona af því að breska fyrirsætan Kate Moss komst í heimsfréttirnar af því að hún var klædd í hlébarðamynstraða kápu þegar hún gekk um götur Lundúna í síðustu viku ákváðum við á Lífinu að skoða fleiri þekktar konur sem kusu einnig að klæðast fatnaði með sama mynstri. Það verður seint sagt að mynstrið detti úr tísku - eða hvað? Tíska og hönnun 8.1.2013 18:00
Eldheitar í sundfatatísku Victoria's Secret Sundfatakatalógur Victoria's Secret fyrir vorið 2013 er kominn út og er það ofurfyrirsætan Candice Swanepoel sem prýðir forsíðuna. Tíska og hönnun 8.1.2013 16:00
Strákarnir sækja líka í fatahönnunarnámið Í fyrsta sinn eru jafn margir strákar og stelpur á fyrsta ári í fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands. Linda Björg segir að ímynd fatahönnunar hafi tekið stakkaskiptum síðastliðin ár og hætt að vera kerlingaföndur. Tíska og hönnun 8.1.2013 15:00
Innlit í snekkju Simons Cowells Tónlistarmógúllinn Simon Cowell er búinn að njóta lífsins í fríi á St. Barts að undanförnu. Simon velur aðeins það besta og eyðir mestum tíma sínum á glæsisnekkju. Tíska og hönnun 7.1.2013 19:00
Best klæddu stjörnur vikunnar Stórstjörnurnar sem voru valdar þær best klæddu þessa vikuna buðu upp á skemmtilega ólík dress. Tíska og hönnun 7.1.2013 11:15
Jakkaklæddir ofurtöffarar Söngkonan Carly Rae Jepson og tennisstjarnan Maria Sharapova koma úr sitthvorri áttinni en féllu samt báðar fyrir þessum yndislega jakka frá Lisu Ho. Tíska og hönnun 5.1.2013 11:00
Ákveðinn heiður en frekar undarlegt Rapparinn Kanye West klæðist bol með ljósmynd úr smiðju áhugaljósmyndarans Katrínar Þóru Bragadóttur en myndin var líklega tekin með ólögmætum hætti af Flickr-síðu hennar. Katrín hyggst leita réttar síns yfir hafið. Tíska og hönnun 5.1.2013 08:00
Flókið að leita réttar síns út fyrir landsteinana „Mál á borð við þetta eru að verða algengari og algengari núna,“ segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, lögfræðingur hagsmunasamtakana Myndstef sem sjá meðal annars um að standa vörð um höfundarétt. Tíska og hönnun 5.1.2013 08:00
Ég er ekki díva Hin fjölhæfa Jennifer Lopez prýðir forsíðu nýjasta heftis Harper's Bazaar. Þessi 43ja ára súperstjarna situr fyrir í ýmsum lúxusflíkum og virðist geta gert hvað sem er. Tíska og hönnun 4.1.2013 21:00
Ólétt í gagnsæjum buxum Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið extra mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að kærasti hennar, Kanye West tilkynnti um óléttu hennar. Tíska og hönnun 4.1.2013 20:00