Skoðun Eigum við ekki bara að klára þetta Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Við sem foreldrar eigum það til að leita leiða til þess að gera fleiri ábyrga fyrir börnunum okkar. Sem er eðlilegt, því það þarf heilt þorp til þess að ala upp barn. Foreldrar þurfa að nýta sér alls konar þjónustu í uppeldi barna og sem foreldri vil ég að þessi þjónusta sé hnökralaus. Skoðun 6.11.2024 12:01 Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Á undanförnum árum hafa ýmsir stjórnmálaflokkar sótt hart að réttindum launafólks á fjölmörgum sviðum. Svo virðist sem staða launafólks megi ekki vera sterk eða réttindi góð. Skoðun 6.11.2024 11:30 Draumalandið Björn Þorláksson skrifar „Því þar er allt sem ann ég, það er mitt draumaland,“ segir í laginu góða. Ég er í hópi Íslendinga sem finn brjóstið tifa af ættjarðarást frá morgni til kvölds. Skoðun 6.11.2024 11:16 Að vera ung kona á Íslandi árið 2024 Eden Ósk Eyjólfsdóttir skrifar Þrátt fyrir að vera einungis tuttugu og eins árs gömul hef ég upplifað óþægilegar og óþolandi aðstæður sem munu fylgja mér út lífið. Í skóla er okkur kennt að Ísland sé besta ríki heims fyrir konur; hér sé jafnrétti í námi og vinnu, konur njóti frelsis og tækifæra sem eru ekki sjálfsögð í mörgum öðrum löndum. Skoðun 6.11.2024 11:02 Ferðaþjónusta og orkuvinnsla fara vel saman Guðmundur Finnbogason skrifar Ekkert rennir stoðum undir þær fullyrðingar að orkuvinnsla vinni gegn hagsmunum ferðaþjónustunnar. Öðru nær, yfirgnæfandi meirihluti ferðafólks hefur ekkert á móti því að sjá mannvirki og önnur ummerki um græna orkuvinnslu Íslendinga. Skoðun 6.11.2024 10:32 Hvaða aukna aðgengi, Willum Þór? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Silfrið var á dagskrá sjónvarpsins í vikunni. Einn af gestunum var Davíð Þór Jónsson, prestur og frambjóðandi sósíalista. Meðal umræðuefna voru heilbrigðismálin og rak þar Davíð hvernig heilbrigðiskerfið hefur verið holað að innan undanfarna áratugi. Skoðun 6.11.2024 10:15 Hvers vegna skortir hjúkrunarrými á Íslandi? Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Þetta er spurning sem er auðsvarað. Svarið er að ríkisstjórnir undanfarinna áratuga hafa ekki haft áhuga á að byggja hjúkrunarrými í samræmi við fyrirséða öldrun þjóðarinnar sem jafnframt felur í sér að fleiri þurfa pláss á hjúkrunarheimili en áður. Skoðun 6.11.2024 10:00 Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel Jón Páll Hreinsson skrifar Ég hef stundum haft á orði þegar ég er þakklátur fyrir það stórfenglega samfélag sem ég fer fyrir hér í Bolungarvík að ég standi á herðum þúsund ára vinnusemi fólksins sem kom á undan mér. Skoðun 6.11.2024 09:31 Ummæli borgarstjóra og óbragð í munni Kristín Björnsdóttir skrifar Þann 15. október síðastliðinn fjölmenntu kennarar í Ráðhúsið í Reykjavík á fund borgarstjórnar til að mótmæla ummælum sem borgarstjóri hafði látið falla um kennara á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 6.11.2024 09:15 Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Davíð Routley skrifar Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða? Skoðun 6.11.2024 09:00 Grasker mannréttinda á degi hinna framliðnu Anna Kristín Jensdóttir skrifar Af hverju hræðast Bjarni og Simmi mannréttindi svona mikið? Það var sérkennilegt sjónarspil þegar Bjarni stóð og skar í grasker á meðan hann ávarpaði þjóðina, líkt og graskersins helsta erindi væri að vara okkur við vinstristjórn, sem hann leiddi að væri fjandafylking lýðveldisins. Skoðun 6.11.2024 08:47 Sköpun er efnahagsmál: Tími fyrir öðruvísi nálgun Björn Leví Gunnarsson skrifar Það er oft sagt að sköpun sé hjarta samfélagsins. Við þekkjum öll innblásturinn sem listir veita okkur - hvort heldur sem er í gegn um tónlist, myndlist, dans, ljóð, húmor, … - allt gefur þetta lífinu lit. Skoðun 6.11.2024 08:31 Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann skrifar Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni. Þetta er afleiðing sjö ára stjórnartíðar ríkisstjórnar sem hefur ítrekað brugðist ungu fólki í landinu og látið hjá líða að grípa til raunhæfra aðgerða til að bæta lífsskilyrði þess. Skoðun 6.11.2024 08:17 Máttur orðanna: Breyting á orðavali getur breytt hugarfarinu Ingrid Kuhlman skrifar Orðin sem við veljum til að lýsa upplifunum og tilfinningum eru ekki bara verkfæri til samskipta; þau móta einnig hvernig við skynjum og túlkum heiminn í kringum okkur. Orð geta verið uppörvandi og styrkjandi; þau geta veitt okkur innblástur og hvatningu. Skoðun 6.11.2024 08:03 Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson skrifar Við viljum öll að börnin okkar læri að hugsa sjálfstætt og geti nýtt hæfileika sína og áhugasvið til að blómstra. Við hljótum að óska þess að þau siðferðislegu gildi sem þau fá í veganesti muni leiða þau áfram til blessunar og hamingju. Skoðun 6.11.2024 07:45 Ríkisstjórn með útgjaldablæti er vandamál fyrir fólkið í landinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Þrátt fyrir ákall um alvöru hagstjórn helst leikstíll ríkisstjórnarinnar óbreyttur alveg fram á lokadag. Skoðun 6.11.2024 07:30 Þetta lítur ekki vel út Jón Ingi Hákonarson skrifar Það er vaxtaákvörðunardagur 20. nóvember. Verðbólgan hefur verið að hjaðna og raunvextir í hæstu hæðum. Við fyrstu sýn virðist ákvörðun peningastefnunefndar einföld og auðveld. Lækkun stýrivaxta er borðleggjandi, hressileg lækkun væri vel þegin. Skoðun 6.11.2024 07:17 Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Móðir mín hefði getað átt allavega ein jól í viðbót með mér og fjölskyldunni en hún komst ekki að hjá læknum fyrr en það var of seint. Krabbameinið hafði dreifst það mikið og verkirnir komnir yfir tíu. Hún gat ekki einu sinni farið í aðgerð. Krabbameinið var farið að sjást á húðinni. Þetta ljóta illgresi sem svo margir glíma við í dag. Skoðun 6.11.2024 07:01 Græðgin er komin út fyrir öll mörk Sigurjón Þórðarson skrifar Morgunblaðið hratt nýlega af stað umræðu um veiðigjaldið en í umfjöllun blaðsins kom fram að gjaldið væri einfaldlega 33% af reiknuðum hagnaði útgerðarinnar. Þegar betur er að gáð þá voru þessir útreikningar hvorki einfaldir né byggðir á raunvirði aflans. Skoðun 6.11.2024 07:01 Glæðing vonar - ekki hjúkrunargreiningin Karen Ósk Björnsdóttir skrifar Gakktu hægt um gleðinnar dyr, batnandi manni er best að lifa, allt er best þegar þrennt er, en hvað með sorgina? Skoðun 5.11.2024 21:32 Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar Afrakstur 7 ára ríkisstjórnarsamstarfs þessara flokka er skelfilegur. Nokkur dæmi: Skoðun 5.11.2024 21:15 60% landsmanna á móti vopnakaupunum Hildur Þórðardóttir skrifar Í nýrri könnun Prósents sem gerð var fyrir Samtök gegn stríði í byrjun september kom í ljós að 60% landsmanna styðja ekki vopnakaup ráðamanna. Þetta gengur þvert á flokka, en ívið fleiri konur eru andvígar eða 72%, á móti 51% karla. Skoðun 5.11.2024 18:01 Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Þrjár af fjórum ríkisstjórnum sem setið hafa að völdum frá árinu 2013 hafa sprungið með látum á miðju kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í þeim öllum. Skoðun 5.11.2024 14:31 Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir og Halla Thoroddsen skrifa Íslenskt samfélag horfir fram á mikla fjölgun eldra fólks á komandi árum. Einkum er fyrirsjáanleg gríðarleg fjölgun í hópi þeirra sem komnir eru yfir áttrætt, þar sem fjöldinn mun meira en tvöfaldast og fer úr um 14.000 manns í um 28.000 manns. Skoðun 5.11.2024 14:15 Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Heimspekingurinn Paulo Freire á sjöunda áratugnum, líkti nútímaskólum við afkastadrifinn iðnað sem hefur að markmiði að þjálfa einstaklinga fyrir hlutverk sitt í markaðshagkerfinu frekar en að vera stofnanir hannaðar til að frelsa hugann. Skoðun 5.11.2024 14:02 Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Ég er deildarstjóri í leikskóla. Ég er með leyfisbréf kennara, en auk þess er ég með gráður í bókmenntafræði og þýðingafræði. Til samans var ég 9 ár í háskóla. Skoðun 5.11.2024 13:45 Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Ég ákvað þegar ég var 10 ára að verða kennari. Þetta væri starfið mitt og minn draumur. Ég elskaði að hjálpa öðrum að læra, fannst áhugavert að hægt væri að nálgast námið og námsefnið á mismunandi máta. Skoðun 5.11.2024 12:31 Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Strandveiðar eru ekki bara kjölfesta í mörgum sjávarbyggðum heldur líka mikil menningarverðmæti sem ber að stórefla fyrir atvinnuöryggi og möguleika komandi kynslóða til að stunda sjósókn á eigin forsendum án þess að gerast leiguliðar stórútgerðarinnar sem hefur yfir að ráða milli 80 til 90% allra aflaheimilda í dag. Skoðun 5.11.2024 11:31 Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Það er mikið í húfi með verkfalli kennara, það er allt menntakerfið landsins sem er undir. Við kennarar erum að fara í aðgerðir einmitt til að bæta menntakerfið sem margir telja að sé bara alls ekki nógu gott. Gott og vel – ræðum það aðeins, en hvert viljum við stefna með menntakerfið? Skoðun 5.11.2024 10:01 Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Þak yfir höfuðið eru mannréttindi og þörfin fyrir meira húsnæði er brýn. Fyrsta skref í átt að lausn er að skilja hvar pottur er brotinn - og hvar ekki. Skoðun 5.11.2024 09:45 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 334 ›
Eigum við ekki bara að klára þetta Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Við sem foreldrar eigum það til að leita leiða til þess að gera fleiri ábyrga fyrir börnunum okkar. Sem er eðlilegt, því það þarf heilt þorp til þess að ala upp barn. Foreldrar þurfa að nýta sér alls konar þjónustu í uppeldi barna og sem foreldri vil ég að þessi þjónusta sé hnökralaus. Skoðun 6.11.2024 12:01
Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Á undanförnum árum hafa ýmsir stjórnmálaflokkar sótt hart að réttindum launafólks á fjölmörgum sviðum. Svo virðist sem staða launafólks megi ekki vera sterk eða réttindi góð. Skoðun 6.11.2024 11:30
Draumalandið Björn Þorláksson skrifar „Því þar er allt sem ann ég, það er mitt draumaland,“ segir í laginu góða. Ég er í hópi Íslendinga sem finn brjóstið tifa af ættjarðarást frá morgni til kvölds. Skoðun 6.11.2024 11:16
Að vera ung kona á Íslandi árið 2024 Eden Ósk Eyjólfsdóttir skrifar Þrátt fyrir að vera einungis tuttugu og eins árs gömul hef ég upplifað óþægilegar og óþolandi aðstæður sem munu fylgja mér út lífið. Í skóla er okkur kennt að Ísland sé besta ríki heims fyrir konur; hér sé jafnrétti í námi og vinnu, konur njóti frelsis og tækifæra sem eru ekki sjálfsögð í mörgum öðrum löndum. Skoðun 6.11.2024 11:02
Ferðaþjónusta og orkuvinnsla fara vel saman Guðmundur Finnbogason skrifar Ekkert rennir stoðum undir þær fullyrðingar að orkuvinnsla vinni gegn hagsmunum ferðaþjónustunnar. Öðru nær, yfirgnæfandi meirihluti ferðafólks hefur ekkert á móti því að sjá mannvirki og önnur ummerki um græna orkuvinnslu Íslendinga. Skoðun 6.11.2024 10:32
Hvaða aukna aðgengi, Willum Þór? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Silfrið var á dagskrá sjónvarpsins í vikunni. Einn af gestunum var Davíð Þór Jónsson, prestur og frambjóðandi sósíalista. Meðal umræðuefna voru heilbrigðismálin og rak þar Davíð hvernig heilbrigðiskerfið hefur verið holað að innan undanfarna áratugi. Skoðun 6.11.2024 10:15
Hvers vegna skortir hjúkrunarrými á Íslandi? Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Þetta er spurning sem er auðsvarað. Svarið er að ríkisstjórnir undanfarinna áratuga hafa ekki haft áhuga á að byggja hjúkrunarrými í samræmi við fyrirséða öldrun þjóðarinnar sem jafnframt felur í sér að fleiri þurfa pláss á hjúkrunarheimili en áður. Skoðun 6.11.2024 10:00
Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel Jón Páll Hreinsson skrifar Ég hef stundum haft á orði þegar ég er þakklátur fyrir það stórfenglega samfélag sem ég fer fyrir hér í Bolungarvík að ég standi á herðum þúsund ára vinnusemi fólksins sem kom á undan mér. Skoðun 6.11.2024 09:31
Ummæli borgarstjóra og óbragð í munni Kristín Björnsdóttir skrifar Þann 15. október síðastliðinn fjölmenntu kennarar í Ráðhúsið í Reykjavík á fund borgarstjórnar til að mótmæla ummælum sem borgarstjóri hafði látið falla um kennara á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 6.11.2024 09:15
Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Davíð Routley skrifar Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða? Skoðun 6.11.2024 09:00
Grasker mannréttinda á degi hinna framliðnu Anna Kristín Jensdóttir skrifar Af hverju hræðast Bjarni og Simmi mannréttindi svona mikið? Það var sérkennilegt sjónarspil þegar Bjarni stóð og skar í grasker á meðan hann ávarpaði þjóðina, líkt og graskersins helsta erindi væri að vara okkur við vinstristjórn, sem hann leiddi að væri fjandafylking lýðveldisins. Skoðun 6.11.2024 08:47
Sköpun er efnahagsmál: Tími fyrir öðruvísi nálgun Björn Leví Gunnarsson skrifar Það er oft sagt að sköpun sé hjarta samfélagsins. Við þekkjum öll innblásturinn sem listir veita okkur - hvort heldur sem er í gegn um tónlist, myndlist, dans, ljóð, húmor, … - allt gefur þetta lífinu lit. Skoðun 6.11.2024 08:31
Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann skrifar Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni. Þetta er afleiðing sjö ára stjórnartíðar ríkisstjórnar sem hefur ítrekað brugðist ungu fólki í landinu og látið hjá líða að grípa til raunhæfra aðgerða til að bæta lífsskilyrði þess. Skoðun 6.11.2024 08:17
Máttur orðanna: Breyting á orðavali getur breytt hugarfarinu Ingrid Kuhlman skrifar Orðin sem við veljum til að lýsa upplifunum og tilfinningum eru ekki bara verkfæri til samskipta; þau móta einnig hvernig við skynjum og túlkum heiminn í kringum okkur. Orð geta verið uppörvandi og styrkjandi; þau geta veitt okkur innblástur og hvatningu. Skoðun 6.11.2024 08:03
Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson skrifar Við viljum öll að börnin okkar læri að hugsa sjálfstætt og geti nýtt hæfileika sína og áhugasvið til að blómstra. Við hljótum að óska þess að þau siðferðislegu gildi sem þau fá í veganesti muni leiða þau áfram til blessunar og hamingju. Skoðun 6.11.2024 07:45
Ríkisstjórn með útgjaldablæti er vandamál fyrir fólkið í landinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Þrátt fyrir ákall um alvöru hagstjórn helst leikstíll ríkisstjórnarinnar óbreyttur alveg fram á lokadag. Skoðun 6.11.2024 07:30
Þetta lítur ekki vel út Jón Ingi Hákonarson skrifar Það er vaxtaákvörðunardagur 20. nóvember. Verðbólgan hefur verið að hjaðna og raunvextir í hæstu hæðum. Við fyrstu sýn virðist ákvörðun peningastefnunefndar einföld og auðveld. Lækkun stýrivaxta er borðleggjandi, hressileg lækkun væri vel þegin. Skoðun 6.11.2024 07:17
Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Móðir mín hefði getað átt allavega ein jól í viðbót með mér og fjölskyldunni en hún komst ekki að hjá læknum fyrr en það var of seint. Krabbameinið hafði dreifst það mikið og verkirnir komnir yfir tíu. Hún gat ekki einu sinni farið í aðgerð. Krabbameinið var farið að sjást á húðinni. Þetta ljóta illgresi sem svo margir glíma við í dag. Skoðun 6.11.2024 07:01
Græðgin er komin út fyrir öll mörk Sigurjón Þórðarson skrifar Morgunblaðið hratt nýlega af stað umræðu um veiðigjaldið en í umfjöllun blaðsins kom fram að gjaldið væri einfaldlega 33% af reiknuðum hagnaði útgerðarinnar. Þegar betur er að gáð þá voru þessir útreikningar hvorki einfaldir né byggðir á raunvirði aflans. Skoðun 6.11.2024 07:01
Glæðing vonar - ekki hjúkrunargreiningin Karen Ósk Björnsdóttir skrifar Gakktu hægt um gleðinnar dyr, batnandi manni er best að lifa, allt er best þegar þrennt er, en hvað með sorgina? Skoðun 5.11.2024 21:32
Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar Afrakstur 7 ára ríkisstjórnarsamstarfs þessara flokka er skelfilegur. Nokkur dæmi: Skoðun 5.11.2024 21:15
60% landsmanna á móti vopnakaupunum Hildur Þórðardóttir skrifar Í nýrri könnun Prósents sem gerð var fyrir Samtök gegn stríði í byrjun september kom í ljós að 60% landsmanna styðja ekki vopnakaup ráðamanna. Þetta gengur þvert á flokka, en ívið fleiri konur eru andvígar eða 72%, á móti 51% karla. Skoðun 5.11.2024 18:01
Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Þrjár af fjórum ríkisstjórnum sem setið hafa að völdum frá árinu 2013 hafa sprungið með látum á miðju kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í þeim öllum. Skoðun 5.11.2024 14:31
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir og Halla Thoroddsen skrifa Íslenskt samfélag horfir fram á mikla fjölgun eldra fólks á komandi árum. Einkum er fyrirsjáanleg gríðarleg fjölgun í hópi þeirra sem komnir eru yfir áttrætt, þar sem fjöldinn mun meira en tvöfaldast og fer úr um 14.000 manns í um 28.000 manns. Skoðun 5.11.2024 14:15
Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Heimspekingurinn Paulo Freire á sjöunda áratugnum, líkti nútímaskólum við afkastadrifinn iðnað sem hefur að markmiði að þjálfa einstaklinga fyrir hlutverk sitt í markaðshagkerfinu frekar en að vera stofnanir hannaðar til að frelsa hugann. Skoðun 5.11.2024 14:02
Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Ég er deildarstjóri í leikskóla. Ég er með leyfisbréf kennara, en auk þess er ég með gráður í bókmenntafræði og þýðingafræði. Til samans var ég 9 ár í háskóla. Skoðun 5.11.2024 13:45
Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Ég ákvað þegar ég var 10 ára að verða kennari. Þetta væri starfið mitt og minn draumur. Ég elskaði að hjálpa öðrum að læra, fannst áhugavert að hægt væri að nálgast námið og námsefnið á mismunandi máta. Skoðun 5.11.2024 12:31
Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Strandveiðar eru ekki bara kjölfesta í mörgum sjávarbyggðum heldur líka mikil menningarverðmæti sem ber að stórefla fyrir atvinnuöryggi og möguleika komandi kynslóða til að stunda sjósókn á eigin forsendum án þess að gerast leiguliðar stórútgerðarinnar sem hefur yfir að ráða milli 80 til 90% allra aflaheimilda í dag. Skoðun 5.11.2024 11:31
Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Það er mikið í húfi með verkfalli kennara, það er allt menntakerfið landsins sem er undir. Við kennarar erum að fara í aðgerðir einmitt til að bæta menntakerfið sem margir telja að sé bara alls ekki nógu gott. Gott og vel – ræðum það aðeins, en hvert viljum við stefna með menntakerfið? Skoðun 5.11.2024 10:01
Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Þak yfir höfuðið eru mannréttindi og þörfin fyrir meira húsnæði er brýn. Fyrsta skref í átt að lausn er að skilja hvar pottur er brotinn - og hvar ekki. Skoðun 5.11.2024 09:45